Fyrsta stiklan frá Girlboss frumsýnd Ritstjórn skrifar 3. apríl 2017 19:00 Fyrsta stiklan úr Girlboss lofar góðu. Mynd/Youtube Mikil eftirvænting er eftir þáttaröðinni Girlboss sem er væntanleg á Netflix þann 21.apríl. Þættirnir eru byggðir á metsölubókinni Girlboss sem að Sophia Amoruso, stofnandi Nasty Gal, gaf út. Sagt er frá Sophiu þegar hún var ung og að vinna í því að stofna Ebay verslunina Nasty Gal, sem svo seinna verður ein vinsælasta netverslun Bandaríkjana fyrir ungar konur. Það er leikkonan Britt Robertson sem leikur Sophiu í þáttunum. Þeir sem hafa lesið bókina vita að saga hennar er ótrúleg enda náði Nasty Gal ótrúlegum vinsældum á sínum tíma. Það var þó aðeins á seinasta ári þar sem fyrirtækið varð gjaldþrota. Við mælum með því að horfa á stikluna hér fyrir neðan en hún lofar vægast sagt góðu. Netflix Mest lesið Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Fjólubláar varir og bronslituð augu Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Eftirminnilegustu Grammy dressin Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Best klæddu stjörnurnar á Critic's Choice verðlaununum Glamour Svart og silfur áberandi á People´s Choice verðlaununum Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Dior Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour
Mikil eftirvænting er eftir þáttaröðinni Girlboss sem er væntanleg á Netflix þann 21.apríl. Þættirnir eru byggðir á metsölubókinni Girlboss sem að Sophia Amoruso, stofnandi Nasty Gal, gaf út. Sagt er frá Sophiu þegar hún var ung og að vinna í því að stofna Ebay verslunina Nasty Gal, sem svo seinna verður ein vinsælasta netverslun Bandaríkjana fyrir ungar konur. Það er leikkonan Britt Robertson sem leikur Sophiu í þáttunum. Þeir sem hafa lesið bókina vita að saga hennar er ótrúleg enda náði Nasty Gal ótrúlegum vinsældum á sínum tíma. Það var þó aðeins á seinasta ári þar sem fyrirtækið varð gjaldþrota. Við mælum með því að horfa á stikluna hér fyrir neðan en hún lofar vægast sagt góðu.
Netflix Mest lesið Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Fjólubláar varir og bronslituð augu Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Eftirminnilegustu Grammy dressin Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Best klæddu stjörnurnar á Critic's Choice verðlaununum Glamour Svart og silfur áberandi á People´s Choice verðlaununum Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Dior Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour