Warnock lætur Heimi heyra það: Þarft að hafa smá heilastarfsemi þegar þú ert landsliðsþjálfari Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. apríl 2017 22:56 vísir/getty Neil Warnock, knattspyrnustjóri Cardiff City, er langt frá því að vera sáttur með Heimi Hallgrímsson, þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Warnock er ósáttur við að Aron Einar Gunnarsson hafi spilað allar 90 mínúturnar þegar Ísland vann 0-1 sigur á Írlandi á þriðjudaginn. Og eftir leik Cardiff og Wolves í dag lét Warnock Heimi heyra það. „Við erum ósáttir með að Aron hafi spilað allan tímann í tilgangslausum vináttulandsleik bara út af því að hann er fyrirliði. Ég sagði þjálfaranum það,“ sagði Warnock. „Hann var þreyttur í dag og þú þarft að hafa smá heilastarfsemi þegar þú ert landsliðsþjálfari, Hann bað mig afsökunar en það telur lítið. Ég gaf honum frí í janúar til að hjálpa þeim og þeir ættu að endurgjalda greiðann,“ bætti hinn reynslumikli Warnock við. Cardiff tapaði leiknum við Wolves 3-1. Aron spilaði allan leikinn. Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Írland - Ísland 0-1 | Fyrsta landsliðsmark Harðar tryggði sigurinn | Sjáðu markið Fyrsta landsliðsmark Harðars Björgvins Magnússonar dugði íslenska liðinu til í fyrsta sigri landsliðsins á Írlandi en íslenska liðið átti heildsteyptan og flottan leik og gaf engin færi á sér. 28. mars 2017 20:30 Jón Daði hafði betur gegn Aroni Einari Wolves vann sinn fjórða leik í röð þegar liðið lagði Cardiff City að velli, 3-1, í Íslendingaslag í ensku B-deildinni í dag. 1. apríl 2017 16:28 Aron Einar yngstur til að spila 70 landsleiki fyrir Ísland Fyrirliðinn tók metið af Rúnari Kristinssyni í Dyflinni í gær. 29. mars 2017 08:30 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sjá meira
Neil Warnock, knattspyrnustjóri Cardiff City, er langt frá því að vera sáttur með Heimi Hallgrímsson, þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Warnock er ósáttur við að Aron Einar Gunnarsson hafi spilað allar 90 mínúturnar þegar Ísland vann 0-1 sigur á Írlandi á þriðjudaginn. Og eftir leik Cardiff og Wolves í dag lét Warnock Heimi heyra það. „Við erum ósáttir með að Aron hafi spilað allan tímann í tilgangslausum vináttulandsleik bara út af því að hann er fyrirliði. Ég sagði þjálfaranum það,“ sagði Warnock. „Hann var þreyttur í dag og þú þarft að hafa smá heilastarfsemi þegar þú ert landsliðsþjálfari, Hann bað mig afsökunar en það telur lítið. Ég gaf honum frí í janúar til að hjálpa þeim og þeir ættu að endurgjalda greiðann,“ bætti hinn reynslumikli Warnock við. Cardiff tapaði leiknum við Wolves 3-1. Aron spilaði allan leikinn.
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Írland - Ísland 0-1 | Fyrsta landsliðsmark Harðar tryggði sigurinn | Sjáðu markið Fyrsta landsliðsmark Harðars Björgvins Magnússonar dugði íslenska liðinu til í fyrsta sigri landsliðsins á Írlandi en íslenska liðið átti heildsteyptan og flottan leik og gaf engin færi á sér. 28. mars 2017 20:30 Jón Daði hafði betur gegn Aroni Einari Wolves vann sinn fjórða leik í röð þegar liðið lagði Cardiff City að velli, 3-1, í Íslendingaslag í ensku B-deildinni í dag. 1. apríl 2017 16:28 Aron Einar yngstur til að spila 70 landsleiki fyrir Ísland Fyrirliðinn tók metið af Rúnari Kristinssyni í Dyflinni í gær. 29. mars 2017 08:30 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sjá meira
Umfjöllun: Írland - Ísland 0-1 | Fyrsta landsliðsmark Harðar tryggði sigurinn | Sjáðu markið Fyrsta landsliðsmark Harðars Björgvins Magnússonar dugði íslenska liðinu til í fyrsta sigri landsliðsins á Írlandi en íslenska liðið átti heildsteyptan og flottan leik og gaf engin færi á sér. 28. mars 2017 20:30
Jón Daði hafði betur gegn Aroni Einari Wolves vann sinn fjórða leik í röð þegar liðið lagði Cardiff City að velli, 3-1, í Íslendingaslag í ensku B-deildinni í dag. 1. apríl 2017 16:28
Aron Einar yngstur til að spila 70 landsleiki fyrir Ísland Fyrirliðinn tók metið af Rúnari Kristinssyni í Dyflinni í gær. 29. mars 2017 08:30