Mætir Íslandi á EM í september og var bestur í öllu hjá sínu liði í NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2017 22:00 Giannis Antetokounmpo. Vísir/Getty Grikkinn Giannis Antetokounmpo verður væntanlega einn af leikmönnum gríska landsliðsins á Evrópumótinu í Finnlandi í haust en er orðinn einn af stjörnuleikmönnum NBA-deildarinnar eftir frábært tímabil. Giannis Antetokounmpo varð nefnilega aðeins fimmti leikmaðurinn í sögu NBA sem nær því að vera efstur hjá sínu liði í stigum, fráköstum, stoðsendingum, stolnum boltum og vörðum skotum á einu og sama tímabilinu. Hinir fjórir leikmennirnir í þessum fámenna hóp eru þeir LeBron James (með Cleveland Cavaliers 2008-09), Kevin Garnett (með Minnesota Timberwolves 2002-03), Scottie Pippen (með Chicago Bulls 1994-95) og Dave Cowens (með Boston Celtics 1977-78). Antetokounmpo hækkaði sig í öllum þessum tölfræðiþáttum og endaði með 22,9 stig (16.9), 8,7 fráköst (7,7), 5,4 stoðsendingar (4,3), 1,9 varin skot (1,4) og 1,6 stolna bolta (1,2) að meðaltali í leik. Innan sviga eru meðaltöl hans frá því í fyrra. Giannis er aðeins 22 ára gamall síðan í desember en hann hefur spilað með gríska landsliðinu frá því að hann var nítján ára. Hann hefur verið með landsliðin undanfarin þrjú sumur og síðasta sumar var hann með 15,3 stig, 5,7 fráköst og 2,0 stoðsendingar að meðaltali í forkeppni Ólympíuleikanna. Grikkir komust þó ekki áfram. Ísland mætir Grikklandi í sínum fyrsta leik á Eurobasket í Finnlandi en leikurinn fer fram 31. ágúst.Giannis Antetokounmpo became the fifth player to lead his team in points, assists, rebounds, blocks and steals in one season. pic.twitter.com/0nqnWsDCqf— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) April 13, 2017 NBA Tengdar fréttir Gríska fríkið með flautukörfu og Steph í stuði | Myndbönd Golden State Warriors vann fjórða leikinn í röð en Cleveland og Oklahoma töpuðu í nótt. 5. janúar 2017 07:30 Sjáðu gríska undrið troða frá vítalínunni | Myndband Körfuboltamaðurinn Giannis Antetokounmpo hjá Milwaukee Bucks í NBA-deildinni er einstakur leikmaður. 12. febrúar 2017 22:30 Strákar, hver ætlar að dekka gríska undrið næsta sumar? Ísland mætir Grikklandi í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni Evrópumótsins í Helsinki í sumar og þar mætir íslenska liðið mögulega næstu súperstjörnu NBA-deildarinnar, Giannis Antetokounmpo. 25. nóvember 2016 06:30 Gríska fríkið setti persónulegt stigamet í nótt | Myndband Giannis Antetokounmpo, leikmaður Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta, setti persónulegt stigamet þegar hann skoraði 39 stig í sigri á Washington Wizards, 123-96, í nótt. 24. desember 2016 12:30 Sjáðu gríska fríkið sem strákarnir okkar þurfa að stöðva í Finnlandi Giannis Antetokounmpo náði annarri þrennunni sinni á NBA-tímabilinu gegn Portland í nótt. 8. desember 2016 10:30 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Fleiri fréttir Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Sjá meira
Grikkinn Giannis Antetokounmpo verður væntanlega einn af leikmönnum gríska landsliðsins á Evrópumótinu í Finnlandi í haust en er orðinn einn af stjörnuleikmönnum NBA-deildarinnar eftir frábært tímabil. Giannis Antetokounmpo varð nefnilega aðeins fimmti leikmaðurinn í sögu NBA sem nær því að vera efstur hjá sínu liði í stigum, fráköstum, stoðsendingum, stolnum boltum og vörðum skotum á einu og sama tímabilinu. Hinir fjórir leikmennirnir í þessum fámenna hóp eru þeir LeBron James (með Cleveland Cavaliers 2008-09), Kevin Garnett (með Minnesota Timberwolves 2002-03), Scottie Pippen (með Chicago Bulls 1994-95) og Dave Cowens (með Boston Celtics 1977-78). Antetokounmpo hækkaði sig í öllum þessum tölfræðiþáttum og endaði með 22,9 stig (16.9), 8,7 fráköst (7,7), 5,4 stoðsendingar (4,3), 1,9 varin skot (1,4) og 1,6 stolna bolta (1,2) að meðaltali í leik. Innan sviga eru meðaltöl hans frá því í fyrra. Giannis er aðeins 22 ára gamall síðan í desember en hann hefur spilað með gríska landsliðinu frá því að hann var nítján ára. Hann hefur verið með landsliðin undanfarin þrjú sumur og síðasta sumar var hann með 15,3 stig, 5,7 fráköst og 2,0 stoðsendingar að meðaltali í forkeppni Ólympíuleikanna. Grikkir komust þó ekki áfram. Ísland mætir Grikklandi í sínum fyrsta leik á Eurobasket í Finnlandi en leikurinn fer fram 31. ágúst.Giannis Antetokounmpo became the fifth player to lead his team in points, assists, rebounds, blocks and steals in one season. pic.twitter.com/0nqnWsDCqf— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) April 13, 2017
NBA Tengdar fréttir Gríska fríkið með flautukörfu og Steph í stuði | Myndbönd Golden State Warriors vann fjórða leikinn í röð en Cleveland og Oklahoma töpuðu í nótt. 5. janúar 2017 07:30 Sjáðu gríska undrið troða frá vítalínunni | Myndband Körfuboltamaðurinn Giannis Antetokounmpo hjá Milwaukee Bucks í NBA-deildinni er einstakur leikmaður. 12. febrúar 2017 22:30 Strákar, hver ætlar að dekka gríska undrið næsta sumar? Ísland mætir Grikklandi í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni Evrópumótsins í Helsinki í sumar og þar mætir íslenska liðið mögulega næstu súperstjörnu NBA-deildarinnar, Giannis Antetokounmpo. 25. nóvember 2016 06:30 Gríska fríkið setti persónulegt stigamet í nótt | Myndband Giannis Antetokounmpo, leikmaður Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta, setti persónulegt stigamet þegar hann skoraði 39 stig í sigri á Washington Wizards, 123-96, í nótt. 24. desember 2016 12:30 Sjáðu gríska fríkið sem strákarnir okkar þurfa að stöðva í Finnlandi Giannis Antetokounmpo náði annarri þrennunni sinni á NBA-tímabilinu gegn Portland í nótt. 8. desember 2016 10:30 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Fleiri fréttir Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Sjá meira
Gríska fríkið með flautukörfu og Steph í stuði | Myndbönd Golden State Warriors vann fjórða leikinn í röð en Cleveland og Oklahoma töpuðu í nótt. 5. janúar 2017 07:30
Sjáðu gríska undrið troða frá vítalínunni | Myndband Körfuboltamaðurinn Giannis Antetokounmpo hjá Milwaukee Bucks í NBA-deildinni er einstakur leikmaður. 12. febrúar 2017 22:30
Strákar, hver ætlar að dekka gríska undrið næsta sumar? Ísland mætir Grikklandi í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni Evrópumótsins í Helsinki í sumar og þar mætir íslenska liðið mögulega næstu súperstjörnu NBA-deildarinnar, Giannis Antetokounmpo. 25. nóvember 2016 06:30
Gríska fríkið setti persónulegt stigamet í nótt | Myndband Giannis Antetokounmpo, leikmaður Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta, setti persónulegt stigamet þegar hann skoraði 39 stig í sigri á Washington Wizards, 123-96, í nótt. 24. desember 2016 12:30
Sjáðu gríska fríkið sem strákarnir okkar þurfa að stöðva í Finnlandi Giannis Antetokounmpo náði annarri þrennunni sinni á NBA-tímabilinu gegn Portland í nótt. 8. desember 2016 10:30