LeBron náði líka sögulegri tölfræði á tímabilinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2017 11:45 LeBron James. Vísir/Getty Titilvörn LeBron James og félaga í Cleveland Cavaliers hefst á laugardaginn þegar úrslitakeppnin hefst. Þeir mæta Indiana Pacers í átta liða úrslitum Austurdeildarinnar. LeBron James er ekki mikið í umræðunni um valið á besta leikmanni deildarinnar þökk sér sögulegum tímabilum hjá þeim Russell Westbrook og James Harden. Tímabilið hjá LeBron James var hinsvegar ekkert slor og þegar betur var að gáð, sögulegt líka. LeBron James varð nefnilega fyrsti leikmaðurinn í sögu NBA sem nær að vera með að minnsta kosti 25 stig í leik, 8 fráköst í leik, 8 stoðsendingar í leik og 54 prósent skotnýtingu. LeBron var með 26,4 stig að meðaltali í leik í þeim 74 leikjum sem hann spilaði auk þess að taka 8,6 fráköst í leik, gefa 8,7 stoðsendingar í leik og hitta úr 54,8 prósent skotum sínum. James gerði þarna betur en allir og þar á meðal er fyrirmyndin hans Michael Jordan. Michael Jordan hafði komist næstur þessu með Chicago Bulls liðsins tímabilið 1988-89 en Jordan var þá 32,5 stig að meðaltali í leik auk þess að taka 8,0 fráköst í leik, gefa 8,0 stoðsendingar í leik og hitta úr 53,8 prósent skotum sínum. Einn annar hefur náð þessu með yfir 50 prósent skotnýtingu og fyrrnefnda tölfræði en það var Oscar Robertson með Cincinnati Royals 1962-63. Robertson var þá með 51,8 prósent skotnýtingu auk þess að skora 28,3 stig, taka 10,4 fráköst og gefa 9,5 stoðsendingar að meðaltali í leik. LeBron James var að hækka þessar tölur hjá sér verulega því í fyrravetur var hann „bara“ með 7,4 fráköst og 6,8 stoðsendingar í leik auk þess að skora 25,3 stig í leik og hitta úr 52 prósent skota sinna. Cleveland Cavaliers tapaði fjórum síðustu leikjum sínum í deildarkeppninni og hefur aðeins unnið 9 af 22 leikjum sínum frá og með 4. mars. Frábær tölfræði LeBron James hefur ekki getað breytt því en hann spilaði reyndar ekki tvo síðustu leiki liðsins.Another historic season!LeBron is the first player in #NBA history with at least 25 PPG 8 RPG 8 APG and 54+ FG%! pic.twitter.com/QgNhtIBcqu— NBA.com/Stats (@nbastats) April 13, 2017 NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira
Titilvörn LeBron James og félaga í Cleveland Cavaliers hefst á laugardaginn þegar úrslitakeppnin hefst. Þeir mæta Indiana Pacers í átta liða úrslitum Austurdeildarinnar. LeBron James er ekki mikið í umræðunni um valið á besta leikmanni deildarinnar þökk sér sögulegum tímabilum hjá þeim Russell Westbrook og James Harden. Tímabilið hjá LeBron James var hinsvegar ekkert slor og þegar betur var að gáð, sögulegt líka. LeBron James varð nefnilega fyrsti leikmaðurinn í sögu NBA sem nær að vera með að minnsta kosti 25 stig í leik, 8 fráköst í leik, 8 stoðsendingar í leik og 54 prósent skotnýtingu. LeBron var með 26,4 stig að meðaltali í leik í þeim 74 leikjum sem hann spilaði auk þess að taka 8,6 fráköst í leik, gefa 8,7 stoðsendingar í leik og hitta úr 54,8 prósent skotum sínum. James gerði þarna betur en allir og þar á meðal er fyrirmyndin hans Michael Jordan. Michael Jordan hafði komist næstur þessu með Chicago Bulls liðsins tímabilið 1988-89 en Jordan var þá 32,5 stig að meðaltali í leik auk þess að taka 8,0 fráköst í leik, gefa 8,0 stoðsendingar í leik og hitta úr 53,8 prósent skotum sínum. Einn annar hefur náð þessu með yfir 50 prósent skotnýtingu og fyrrnefnda tölfræði en það var Oscar Robertson með Cincinnati Royals 1962-63. Robertson var þá með 51,8 prósent skotnýtingu auk þess að skora 28,3 stig, taka 10,4 fráköst og gefa 9,5 stoðsendingar að meðaltali í leik. LeBron James var að hækka þessar tölur hjá sér verulega því í fyrravetur var hann „bara“ með 7,4 fráköst og 6,8 stoðsendingar í leik auk þess að skora 25,3 stig í leik og hitta úr 52 prósent skota sinna. Cleveland Cavaliers tapaði fjórum síðustu leikjum sínum í deildarkeppninni og hefur aðeins unnið 9 af 22 leikjum sínum frá og með 4. mars. Frábær tölfræði LeBron James hefur ekki getað breytt því en hann spilaði reyndar ekki tvo síðustu leiki liðsins.Another historic season!LeBron is the first player in #NBA history with at least 25 PPG 8 RPG 8 APG and 54+ FG%! pic.twitter.com/QgNhtIBcqu— NBA.com/Stats (@nbastats) April 13, 2017
NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira