Móðir allra sprengja felldi 36 ISIS-liða Birgir Olgeirsson skrifar 14. apríl 2017 08:42 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. Vísir/EPA Þrjátíu og sex liðsmenn ISIS féllu í loftárás Bandaríkjahers á jarðgangasvæði hryðjuverkasamtakanna í austur Afganistan í gær. Þetta hefur fréttastofa breska ríkisútvarpsins BBC eftir varnarmálaráðuneyti Afganistan en sprengjan sem Bandaríkjaher notaði er kölluð „móðir allra sprengja“. Um er að ræða stærstu sprengju sem Bandaríkjaher hefur notað í hernaði, ef frá eru talin kjarnavopn. Varnarmálaráðuneyti Afganistan segir enga óbreytta borgara hafa fallið í þessari árás. Abdullah Abdullah, æðsti embættismaður Afganistan, sem deilir forsetavaldi með Ashraf Ghani, sagði þessa árás Bandaríkjahers hafa verið framin í samvinnu við stjórnvöld í Afganistan og allt hafi verið gert til að koma í veg fyrir óbreyttir borgarar yrðu fyrir skaða. Varnarmálaráðuneyti Afganistan segir að sprengjunni hafi verið varpað á þorp nærri Momand-dalnum þar sem ISIS-liðar hafa notast við þrjú hundruð metra löng gangakerfi. Sprengjan, sem er 9,8 tonn að þyngd, er sögð hafa eyðilagt stórt vopnabúr ISIS-liða. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Bandaríkjaher varpar risasprengju í Afganistan Sprengjunni, sem er af gerðinni MOAB, hefur aldrei verið varpað í hernaði. 13. apríl 2017 17:35 Trump svaraði því ekki hvort hann gaf leyfi fyrir því að varpa „móður allra sprengja“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, svaraði því ekki beint á blaðamannafundi í dag hvort að hann hefði formlega veitt leyfi fyrir því að varpa "móður allra sprengja,“ það er MOAB-sprengjunni, á jarðgangnasvæði ISIS í Austur-Afganistan. 13. apríl 2017 20:49 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Þrjátíu og sex liðsmenn ISIS féllu í loftárás Bandaríkjahers á jarðgangasvæði hryðjuverkasamtakanna í austur Afganistan í gær. Þetta hefur fréttastofa breska ríkisútvarpsins BBC eftir varnarmálaráðuneyti Afganistan en sprengjan sem Bandaríkjaher notaði er kölluð „móðir allra sprengja“. Um er að ræða stærstu sprengju sem Bandaríkjaher hefur notað í hernaði, ef frá eru talin kjarnavopn. Varnarmálaráðuneyti Afganistan segir enga óbreytta borgara hafa fallið í þessari árás. Abdullah Abdullah, æðsti embættismaður Afganistan, sem deilir forsetavaldi með Ashraf Ghani, sagði þessa árás Bandaríkjahers hafa verið framin í samvinnu við stjórnvöld í Afganistan og allt hafi verið gert til að koma í veg fyrir óbreyttir borgarar yrðu fyrir skaða. Varnarmálaráðuneyti Afganistan segir að sprengjunni hafi verið varpað á þorp nærri Momand-dalnum þar sem ISIS-liðar hafa notast við þrjú hundruð metra löng gangakerfi. Sprengjan, sem er 9,8 tonn að þyngd, er sögð hafa eyðilagt stórt vopnabúr ISIS-liða.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Bandaríkjaher varpar risasprengju í Afganistan Sprengjunni, sem er af gerðinni MOAB, hefur aldrei verið varpað í hernaði. 13. apríl 2017 17:35 Trump svaraði því ekki hvort hann gaf leyfi fyrir því að varpa „móður allra sprengja“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, svaraði því ekki beint á blaðamannafundi í dag hvort að hann hefði formlega veitt leyfi fyrir því að varpa "móður allra sprengja,“ það er MOAB-sprengjunni, á jarðgangnasvæði ISIS í Austur-Afganistan. 13. apríl 2017 20:49 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Bandaríkjaher varpar risasprengju í Afganistan Sprengjunni, sem er af gerðinni MOAB, hefur aldrei verið varpað í hernaði. 13. apríl 2017 17:35
Trump svaraði því ekki hvort hann gaf leyfi fyrir því að varpa „móður allra sprengja“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, svaraði því ekki beint á blaðamannafundi í dag hvort að hann hefði formlega veitt leyfi fyrir því að varpa "móður allra sprengja,“ það er MOAB-sprengjunni, á jarðgangnasvæði ISIS í Austur-Afganistan. 13. apríl 2017 20:49