Fagurblá nefndaskipan ráðherra Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. apríl 2017 13:00 Jón Gunnarsson vill úttekt á starfsemi Samgöngustofu og Vegagerðarinnar. Vísir Jón Gunnarsson samgönguráðherra og þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur boðað úttekt á störfum Samgöngustofu annars vegar og Vegagerðarinnar hins vegar. Ráðherrann vill skoða hvort eitthvað betra megi fara í starfsemi stofnananna og hefur samkvæmt heimildum Vísis kallað til fólk úr röðum Sjálfstæðisflokksins sem hann treystir best til verksins.Til formennsku í nefndinni sem á að skoða störf Vegagerðarinnar hefur verið valinn Gunnar Ingi Birgisson, bæjarstjóri í Fjallabyggð og fyrrverandi bæjarstjóri í Kópavogi. Gunnar, sem fagnar sjötugsafmæli sínu í haust, er með doktorsgráðu í jarðvegsverkfræði og starfaði lengi í verktakabransanum á árum áður, meðal annars sem framkvæmdastjóri Gunnars og Guðmundar í fimmtán ár. Gunnari til halds og trausts í nefndinni verður Kristín Edwald hæstaréttarlögmaður. Kristín hefur gegnt trúnaðarstörfum fyrir Sjálfstæðisflokkinn um árabil, meðal annars formennsku í Verði - fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. Þá situr hún í stjórn Landsambands Sjálfstæðiskvenna.Til formennsku í nefndinni sem taka á út störf Samgöngustofu valdi Jón Sigurð Kára Kristjánsson, fyrrverandi þingmann Sjálfstæðisflokksins og lögmann flokksins. Honum til halds og í nefndinni er svo Hreinn Loftsson hæstaréttarlögmaður, fyrrverandi aðstoðarmaður ráðherra á borð við Davíð Oddsson og eigandi Birtings þangað til nýlega. Eftir því sem Vísir kemst næst hafa Samgöngustofa og Vegagerðin aðeins lítillega haft veður af fyrirætlunum Jóns að taka út störf beggja stofnana. Þeim mun þó ekki hafa verið tilkynnt formlega um þau sem skipa viðkomandi nefndir. Alþingi Tengdar fréttir Nýr samgönguráðherra: Engin önnur lausn í stöðunni en að hafa flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Jón Gunnarsson segir nauðsynlegt að sátt náist í málefnum Reykjavíkurflugvallar á kjörtímabilinu. 11. janúar 2017 09:55 Vigdís Ósk aðstoðar Jón Vigdís Ósk Häsler Sveinsdóttir lögfræðingur hefur verið ráðin aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar, nýs samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 16. janúar 2017 15:24 Þessi vegur fær forgang hjá nýjum vegamálaráðherra Jón Gunnarsson, nýr ráðherra vegamála, boðar að farið verði strax í gerð mislægra gatnamóta við Krýsuvíkurveg í Hafnarfirði sem fyrsta áfanga í að ljúka tvöföldun Reykjanesbrautar. 13. janúar 2017 13:06 Ólafur ráðinn aðstoðarmaður Jóns Ólafur E. Jóhannsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar, ráðherra samgöngu- og sveitarstjórnarmála. 19. janúar 2017 13:11 Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Innlent Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Erlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Fleiri fréttir Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Sjá meira
Jón Gunnarsson samgönguráðherra og þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur boðað úttekt á störfum Samgöngustofu annars vegar og Vegagerðarinnar hins vegar. Ráðherrann vill skoða hvort eitthvað betra megi fara í starfsemi stofnananna og hefur samkvæmt heimildum Vísis kallað til fólk úr röðum Sjálfstæðisflokksins sem hann treystir best til verksins.Til formennsku í nefndinni sem á að skoða störf Vegagerðarinnar hefur verið valinn Gunnar Ingi Birgisson, bæjarstjóri í Fjallabyggð og fyrrverandi bæjarstjóri í Kópavogi. Gunnar, sem fagnar sjötugsafmæli sínu í haust, er með doktorsgráðu í jarðvegsverkfræði og starfaði lengi í verktakabransanum á árum áður, meðal annars sem framkvæmdastjóri Gunnars og Guðmundar í fimmtán ár. Gunnari til halds og trausts í nefndinni verður Kristín Edwald hæstaréttarlögmaður. Kristín hefur gegnt trúnaðarstörfum fyrir Sjálfstæðisflokkinn um árabil, meðal annars formennsku í Verði - fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. Þá situr hún í stjórn Landsambands Sjálfstæðiskvenna.Til formennsku í nefndinni sem taka á út störf Samgöngustofu valdi Jón Sigurð Kára Kristjánsson, fyrrverandi þingmann Sjálfstæðisflokksins og lögmann flokksins. Honum til halds og í nefndinni er svo Hreinn Loftsson hæstaréttarlögmaður, fyrrverandi aðstoðarmaður ráðherra á borð við Davíð Oddsson og eigandi Birtings þangað til nýlega. Eftir því sem Vísir kemst næst hafa Samgöngustofa og Vegagerðin aðeins lítillega haft veður af fyrirætlunum Jóns að taka út störf beggja stofnana. Þeim mun þó ekki hafa verið tilkynnt formlega um þau sem skipa viðkomandi nefndir.
Alþingi Tengdar fréttir Nýr samgönguráðherra: Engin önnur lausn í stöðunni en að hafa flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Jón Gunnarsson segir nauðsynlegt að sátt náist í málefnum Reykjavíkurflugvallar á kjörtímabilinu. 11. janúar 2017 09:55 Vigdís Ósk aðstoðar Jón Vigdís Ósk Häsler Sveinsdóttir lögfræðingur hefur verið ráðin aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar, nýs samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 16. janúar 2017 15:24 Þessi vegur fær forgang hjá nýjum vegamálaráðherra Jón Gunnarsson, nýr ráðherra vegamála, boðar að farið verði strax í gerð mislægra gatnamóta við Krýsuvíkurveg í Hafnarfirði sem fyrsta áfanga í að ljúka tvöföldun Reykjanesbrautar. 13. janúar 2017 13:06 Ólafur ráðinn aðstoðarmaður Jóns Ólafur E. Jóhannsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar, ráðherra samgöngu- og sveitarstjórnarmála. 19. janúar 2017 13:11 Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Innlent Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Erlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Fleiri fréttir Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Sjá meira
Nýr samgönguráðherra: Engin önnur lausn í stöðunni en að hafa flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Jón Gunnarsson segir nauðsynlegt að sátt náist í málefnum Reykjavíkurflugvallar á kjörtímabilinu. 11. janúar 2017 09:55
Vigdís Ósk aðstoðar Jón Vigdís Ósk Häsler Sveinsdóttir lögfræðingur hefur verið ráðin aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar, nýs samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 16. janúar 2017 15:24
Þessi vegur fær forgang hjá nýjum vegamálaráðherra Jón Gunnarsson, nýr ráðherra vegamála, boðar að farið verði strax í gerð mislægra gatnamóta við Krýsuvíkurveg í Hafnarfirði sem fyrsta áfanga í að ljúka tvöföldun Reykjanesbrautar. 13. janúar 2017 13:06
Ólafur ráðinn aðstoðarmaður Jóns Ólafur E. Jóhannsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar, ráðherra samgöngu- og sveitarstjórnarmála. 19. janúar 2017 13:11