Rökvillur Einars K. Guðfinnssonar Árni Finnsson skrifar 11. apríl 2017 13:00 Einar K. Guðfinnsson, formaður Landssamtaka fiskeldisstöðva, skrifar grein til varnar laxeldi í Fréttablaðið 10. apríl. Hann gefur í skyn að þeir sem andvígir eru laxeldi hér við land séu jafnframt andstæðingar fiskeldis almennt; að þeir sem vilja vernda villta laxinn hér við land séu jafnvel andstæðingar þess að fæða mannkyn. Einar K. vitnar til orða Kofi Annans um nauðsyn fiskeldis, en þau ummæli eru tæpast meðmæli með laxeldi í sjókvíum í þeim mæli sem Einar og félagar fyrirhuga. Eldislax er lúxusvara sem ekki er framleidd til að seðja hungraðan heim. Gagnrýni þeirra sem vilja vernda villta laxinn beinist að óheftu laxeldi í sjókvíum. Laxeldi í kerjum á landi eða annars konar lokuðum kerfum er hvergi nærri eins skaðlegt umhverfinu og sjókvíaeldi. Í Noregi hafa menn lent í ógöngum með laxeldi vegna laxalúsar og smitsjúkdóma. Samkvæmt nýlegum dómi sem gekk í æðsta dómstóli Svíþjóðar í umhverfismálum (Miljööverdomstolen) er laxeldi þar nú bannað á nokkrum stöðum á þeirri forsendu að umhverfisáhrifin standist ekki lög um umhverfisvernd. Sömu forsendur gætu átt við hér á landi. Sú fullyrðing Einars K. Guðfinnssonar, að „Í þeim löndum sem geta stundað fiskeldi hefur það vaxið og áform stjórnvaldanna standa til að auka það enn frekar,“ stenst ekki í ljósi fyrrnefnds dómsúrskurðar í Svíþjóð. Gagnrýni þeirra sem vilja vernda villta laxinn beinist að óheftu laxeldi í sjókvíum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Árni Finnsson Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ónýtt dekk undir rándýrum bíl Kristján Ra. Kristjánsson Skoðun Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir Skoðun Kemur málinu ekki við Inga Sæland Skoðun Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri Valgeirsson Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson Skoðun Móttökudeildir: Brú til þátttöku – ekki aðskilnaður Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun Góð samviska er gulli betri Árni Sigurðsson Skoðun Réttindi allra að tala íslensku Hrafn Splidt Skoðun Opin eða lokuð landamæri? Pétur Björgvin Sveinsson Skoðun Mótum framtíðina með sterku skólakerfi Magnús Þór Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri Valgeirsson skrifar Skoðun Setjum velferð barna og ungmenna í forgang og sameinumst um bætta lýðheilsu María Heimisdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur sveitarfélaga um réttindi fatlaðs fólks Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Sameinumst í að enda stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Áskoranir í iðnnámi Íslendinga! Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar Skoðun Opin eða lokuð landamæri? Pétur Björgvin Sveinsson skrifar Skoðun Góð samviska er gulli betri Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Móttökudeildir: Brú til þátttöku – ekki aðskilnaður Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar Skoðun Réttindi allra að tala íslensku Hrafn Splidt skrifar Skoðun Tryggjum öryggi eldri borgara Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar Skoðun Bætt stjórnsýsla fyrir framhaldsskólana Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ónýtt dekk undir rándýrum bíl Kristján Ra. Kristjánsson skrifar Skoðun Kemur málinu ekki við Inga Sæland skrifar Skoðun Mótum framtíðina með sterku skólakerfi Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Erum ekki mætt í biðsal elliáranna Ragnheiður K. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar Skoðun Fögnum degi sjúkraliða og störfum þeirra alla daga Alma D. Möller skrifar Skoðun Þegar stórútgerðin gleypir allt – er kominn tími á norskar lausnir? Kjartan Sveinsson skrifar Skoðun Óstaðsettir í hús Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Flokkur fólksins hefur bætt hag aldraðra og öryrkja Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Láttu ekki svindla á þér við jólainnkaupin Inga María Backman skrifar Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Túlkun gagna er ábyrgð Joanna Marcinkowska skrifar Skoðun Lífsstílshljómkviðan: öndun í köldum potti Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Brunavarir, vatnsúðakerfi – Upphaf, innleiðing og mistökin Snæbjörn R Rafnsson skrifar Skoðun Sameinumst í að enda stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Er munur á trú og trúarbrögðum? Árni Gunnarsson skrifar Skoðun Hvaða einkennir góðan stjórnmálamann? Berglind Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Samstarf og samhæfing á breiðum grunni þjóðaröryggis Víðir Reynisson skrifar Sjá meira
Einar K. Guðfinnsson, formaður Landssamtaka fiskeldisstöðva, skrifar grein til varnar laxeldi í Fréttablaðið 10. apríl. Hann gefur í skyn að þeir sem andvígir eru laxeldi hér við land séu jafnframt andstæðingar fiskeldis almennt; að þeir sem vilja vernda villta laxinn hér við land séu jafnvel andstæðingar þess að fæða mannkyn. Einar K. vitnar til orða Kofi Annans um nauðsyn fiskeldis, en þau ummæli eru tæpast meðmæli með laxeldi í sjókvíum í þeim mæli sem Einar og félagar fyrirhuga. Eldislax er lúxusvara sem ekki er framleidd til að seðja hungraðan heim. Gagnrýni þeirra sem vilja vernda villta laxinn beinist að óheftu laxeldi í sjókvíum. Laxeldi í kerjum á landi eða annars konar lokuðum kerfum er hvergi nærri eins skaðlegt umhverfinu og sjókvíaeldi. Í Noregi hafa menn lent í ógöngum með laxeldi vegna laxalúsar og smitsjúkdóma. Samkvæmt nýlegum dómi sem gekk í æðsta dómstóli Svíþjóðar í umhverfismálum (Miljööverdomstolen) er laxeldi þar nú bannað á nokkrum stöðum á þeirri forsendu að umhverfisáhrifin standist ekki lög um umhverfisvernd. Sömu forsendur gætu átt við hér á landi. Sú fullyrðing Einars K. Guðfinnssonar, að „Í þeim löndum sem geta stundað fiskeldi hefur það vaxið og áform stjórnvaldanna standa til að auka það enn frekar,“ stenst ekki í ljósi fyrrnefnds dómsúrskurðar í Svíþjóð. Gagnrýni þeirra sem vilja vernda villta laxinn beinist að óheftu laxeldi í sjókvíum.
Skoðun Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri Valgeirsson skrifar
Skoðun Setjum velferð barna og ungmenna í forgang og sameinumst um bætta lýðheilsu María Heimisdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar
Skoðun Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
Skoðun Þegar stórútgerðin gleypir allt – er kominn tími á norskar lausnir? Kjartan Sveinsson skrifar
Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson skrifar