Hrafnhildur: Það eru góðar stelpur að koma upp en ég er enn þá með smá forskot Kjartan Atli Kjartansson skrifar 10. apríl 2017 19:00 Hrafnhildur Lúthersdóttir er í skýjunum eftir frábæra frammistöðu á Íslandsmótinu í 50 metra laug um helgina en þar náði hún í átta gullverðlaun. Þessi 25 ára gamla sundkona hefur nú orðið Íslandsmeistari 50 sinnum. Hrafnhildur mokaði inn verðlaunum um helgina en einstaklingsverðlaunin voru fjögur. Hún vann 50, 100 og 200 metra bringusund og 200 metra fjórsund. Því fylgdi hún eftir með fjórum sigrum með boðsundssveitum Sundfélags Hafnafjarðar.„Það er nóg af yngri stelpum sem eru að koma upp og standa sig vel þannig þetta er ekkert gefið. Ég er enn þá með smá forskot sem er gaman. Það er skemmtilegt að fara á þessi mót og keppa,“ segir Hrafnhildur. Hrafnhildur nálgaðist Íslandsmótið um helgina öðruvísi en áður og leit á mótið sem þátt í undirúningi fyrir stórt sumar. „Ég er á fullu að æfa núna og að æfa öðruvísi en vanalega. Þetta var mjög gott æfingamót fyrir mig til að sjá hvar ég stend og hvar ég get gert betur,“ segir Hrafnhildur. Þessi sigursæla sundkona gerði sér lítið fyrir og tók sæti í stjórn Sundsambands Íslands nú á dögunum, eitthvað sem vakti athygli. Hún segist vilja hjálpa til - leggja sín lóð á vogarskálarnar til þess að stækka íþróttina. „Okkur fannst röddin okkar afrekssundmanna ekki alveg að heyrast. Í staðinn fyrir að sitja hjá og reyan að öskra er betra að fara inn og gera eitthvað í því sjálf. Mig langar líka bara að hjálpa til er varðar almenningssundi og skólasundi. Ég vil bara hjálpa að breyta til,“ segir Hrafnhildur Lúthersdóttir. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í spilaranum hér að ofan. Sund Tengdar fréttir Hrafnhildur, Eygló Ósk og Ingibjörg Kristín einokuðu topplista ÍM50 Sundkonurnar Hrafnhildur Lúthersdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Ingibjörg Kristín Jónsdóttir náðu bestum árangri á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug sem fór fram í Laugardalssundlauginni um helgina. 10. apríl 2017 15:30 Fjórar náðu HM-lágmarki Fjórar sundkonur náðu lágmarki fyrir HM í Búdapest í sumar á Íslandsmótinu í sundi í dag. 7. apríl 2017 18:11 Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Karlalið Vals er lið ársins 2024 Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Díana Dögg öflug í sigri Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Við eigum okkur allir drauma“ KA fær lykilmann úr Eyjum „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Sjá meira
Hrafnhildur Lúthersdóttir er í skýjunum eftir frábæra frammistöðu á Íslandsmótinu í 50 metra laug um helgina en þar náði hún í átta gullverðlaun. Þessi 25 ára gamla sundkona hefur nú orðið Íslandsmeistari 50 sinnum. Hrafnhildur mokaði inn verðlaunum um helgina en einstaklingsverðlaunin voru fjögur. Hún vann 50, 100 og 200 metra bringusund og 200 metra fjórsund. Því fylgdi hún eftir með fjórum sigrum með boðsundssveitum Sundfélags Hafnafjarðar.„Það er nóg af yngri stelpum sem eru að koma upp og standa sig vel þannig þetta er ekkert gefið. Ég er enn þá með smá forskot sem er gaman. Það er skemmtilegt að fara á þessi mót og keppa,“ segir Hrafnhildur. Hrafnhildur nálgaðist Íslandsmótið um helgina öðruvísi en áður og leit á mótið sem þátt í undirúningi fyrir stórt sumar. „Ég er á fullu að æfa núna og að æfa öðruvísi en vanalega. Þetta var mjög gott æfingamót fyrir mig til að sjá hvar ég stend og hvar ég get gert betur,“ segir Hrafnhildur. Þessi sigursæla sundkona gerði sér lítið fyrir og tók sæti í stjórn Sundsambands Íslands nú á dögunum, eitthvað sem vakti athygli. Hún segist vilja hjálpa til - leggja sín lóð á vogarskálarnar til þess að stækka íþróttina. „Okkur fannst röddin okkar afrekssundmanna ekki alveg að heyrast. Í staðinn fyrir að sitja hjá og reyan að öskra er betra að fara inn og gera eitthvað í því sjálf. Mig langar líka bara að hjálpa til er varðar almenningssundi og skólasundi. Ég vil bara hjálpa að breyta til,“ segir Hrafnhildur Lúthersdóttir. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í spilaranum hér að ofan.
Sund Tengdar fréttir Hrafnhildur, Eygló Ósk og Ingibjörg Kristín einokuðu topplista ÍM50 Sundkonurnar Hrafnhildur Lúthersdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Ingibjörg Kristín Jónsdóttir náðu bestum árangri á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug sem fór fram í Laugardalssundlauginni um helgina. 10. apríl 2017 15:30 Fjórar náðu HM-lágmarki Fjórar sundkonur náðu lágmarki fyrir HM í Búdapest í sumar á Íslandsmótinu í sundi í dag. 7. apríl 2017 18:11 Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Karlalið Vals er lið ársins 2024 Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Díana Dögg öflug í sigri Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Við eigum okkur allir drauma“ KA fær lykilmann úr Eyjum „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Sjá meira
Hrafnhildur, Eygló Ósk og Ingibjörg Kristín einokuðu topplista ÍM50 Sundkonurnar Hrafnhildur Lúthersdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Ingibjörg Kristín Jónsdóttir náðu bestum árangri á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug sem fór fram í Laugardalssundlauginni um helgina. 10. apríl 2017 15:30
Fjórar náðu HM-lágmarki Fjórar sundkonur náðu lágmarki fyrir HM í Búdapest í sumar á Íslandsmótinu í sundi í dag. 7. apríl 2017 18:11