Lögregla skipaði ferðamönnum að tína upp hlandblautan pappír í Hvalfjarðarsveit Birgir Olgeirsson skrifar 10. apríl 2017 16:35 Lögreglan birti þessa mynd af hótelinu á Laxárbakka á Facebook-síðu sinni. Lögreglan á Vesturlandi. Lögreglumenn skikkuðu fjórar spænskar stúlkur til að tína upp pissublautan pappír sem þær höfðu skilið eftir við hótelið á Laxárbakka. Greint er frá þessu á Facebook-síðu lögreglunnar á Vesturlandi en lögreglumenn sem voru á eftirliti um Vesturlandsveg fyrir nokkrum dögum komu auga á útlendinga sem höfðu lag bílum sínum upp við hótelið. Fjórar stúlkur sem voru farþegar í bílunum sátu á hækjum sínum og voru að pissa á planið. Var lögreglubifreiðinni snúið við fyrsta tækifæri og ekið inn á bifreiðastæðið við Laxárbakka. Voru stúlkurnar komnar upp í bílana og ökumenn þeirra að leggja af stað þegar lögreglan kom þar að. Var fólkið tekið tali og reyndust þetta vera Spánverjar á ferðalagi um Ísland. „Var fólkinu gerð grein fyrir því að þessi háttsemi væri ekki í lagi og að Íslendingar gerðu þetta ekki í þeirra heimalandi. Var stúlkunum gert að tína upp pappírinn sem þær höfðu skilið eftir. Þurftu þær að elta pissublautan pappírinn um bifreiðastæðið þar sem nokkur vindur var en lögreglumennirnir urðu ekki sáttir fyrr en öll ummerki voru horfin af vettvangi,“ segir í Facebook-færslu lögreglunnar. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Innlent Fleiri fréttir Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Hugvíkkandi efni geti verið óheppileg fyrir fólk í bata Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Sjá meira
Lögreglumenn skikkuðu fjórar spænskar stúlkur til að tína upp pissublautan pappír sem þær höfðu skilið eftir við hótelið á Laxárbakka. Greint er frá þessu á Facebook-síðu lögreglunnar á Vesturlandi en lögreglumenn sem voru á eftirliti um Vesturlandsveg fyrir nokkrum dögum komu auga á útlendinga sem höfðu lag bílum sínum upp við hótelið. Fjórar stúlkur sem voru farþegar í bílunum sátu á hækjum sínum og voru að pissa á planið. Var lögreglubifreiðinni snúið við fyrsta tækifæri og ekið inn á bifreiðastæðið við Laxárbakka. Voru stúlkurnar komnar upp í bílana og ökumenn þeirra að leggja af stað þegar lögreglan kom þar að. Var fólkið tekið tali og reyndust þetta vera Spánverjar á ferðalagi um Ísland. „Var fólkinu gerð grein fyrir því að þessi háttsemi væri ekki í lagi og að Íslendingar gerðu þetta ekki í þeirra heimalandi. Var stúlkunum gert að tína upp pappírinn sem þær höfðu skilið eftir. Þurftu þær að elta pissublautan pappírinn um bifreiðastæðið þar sem nokkur vindur var en lögreglumennirnir urðu ekki sáttir fyrr en öll ummerki voru horfin af vettvangi,“ segir í Facebook-færslu lögreglunnar.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Innlent Fleiri fréttir Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Hugvíkkandi efni geti verið óheppileg fyrir fólk í bata Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Sjá meira