Gagnrýna Tyrki fyrir árásir á Kúrda Samúel Karl Ólason skrifar 26. apríl 2017 18:10 Frá vettvangi árásanna í gær. Vísir/AFP Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna hafa gagnrýnt Tyrki fyrir árásir á Kúrda í Sýrlandi og Írak. Þeir eru bandamenn Bandaríkjanna gegn Íslamska ríkinu. Tyrkir gerðu í dag árásir gegn Kúrdum í Írak annan daginn í röð og einnig hafa verið gerðar árásir gegn Kúrdum í Sýrlandi í norðausturhluta landsins. Bandaríkin segja að einungis klukkustundarfyrirvari hafi verið gefinn fyrir árásunum í dag. „Það er ekki nægilega langur tími og þetta var tilkynning en ekki samstarf eins og maður ætti að geta ætlast við af bandamönnum sínum“ sagði John Dorrian, talsmaður bandalagsins gegn ISIS við blaðamenn í dag. Hann sagði einnig að Kúrdar hefðu fórnað miklu í baráttunni gegn ISIS og árásir sem þessar stofna henni í hættu. Einnig hafa borist fregnir af því árásum yfir landamæri Tyrklands og Sýrlands og að jafnvel hafi komið til átaka á milli Tyrkja og Kúrda. Talsmaður sýrlenskra Kúrda segir Tyrki hafa beitt stórskotaliði sínu.Turkish strikes were conducted without proper coordination with the Coalition or the Government of Iraq.— OIR Spokesman (@OIRSpox) April 26, 2017 We call on all forces to remain focused on the fight to defeat #ISIS, which is the greatest threat to regional and worldwide peace, security— OIR Spokesman (@OIRSpox) April 26, 2017 .@OIRSpox We are troubled by #Turkey airstrikes on #SDF and #Kurdish forces— U.S. Central Command (@CENTCOM) April 26, 2017 .@OIRSpox Our partner forces have been killed by #Turkey strike, they have made many sacrifices to defeat #ISIS— U.S. Central Command (@CENTCOM) April 26, 2017 Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tyrkir gerðu loftárásir á Kúrda í Írak og Sýrlandi Minnst tuttugu létu lífið í árásum Tyrkja á bandamenn Bandaríkjanna, sem eru uggandi. 25. apríl 2017 22:57 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Sjá meira
Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna hafa gagnrýnt Tyrki fyrir árásir á Kúrda í Sýrlandi og Írak. Þeir eru bandamenn Bandaríkjanna gegn Íslamska ríkinu. Tyrkir gerðu í dag árásir gegn Kúrdum í Írak annan daginn í röð og einnig hafa verið gerðar árásir gegn Kúrdum í Sýrlandi í norðausturhluta landsins. Bandaríkin segja að einungis klukkustundarfyrirvari hafi verið gefinn fyrir árásunum í dag. „Það er ekki nægilega langur tími og þetta var tilkynning en ekki samstarf eins og maður ætti að geta ætlast við af bandamönnum sínum“ sagði John Dorrian, talsmaður bandalagsins gegn ISIS við blaðamenn í dag. Hann sagði einnig að Kúrdar hefðu fórnað miklu í baráttunni gegn ISIS og árásir sem þessar stofna henni í hættu. Einnig hafa borist fregnir af því árásum yfir landamæri Tyrklands og Sýrlands og að jafnvel hafi komið til átaka á milli Tyrkja og Kúrda. Talsmaður sýrlenskra Kúrda segir Tyrki hafa beitt stórskotaliði sínu.Turkish strikes were conducted without proper coordination with the Coalition or the Government of Iraq.— OIR Spokesman (@OIRSpox) April 26, 2017 We call on all forces to remain focused on the fight to defeat #ISIS, which is the greatest threat to regional and worldwide peace, security— OIR Spokesman (@OIRSpox) April 26, 2017 .@OIRSpox We are troubled by #Turkey airstrikes on #SDF and #Kurdish forces— U.S. Central Command (@CENTCOM) April 26, 2017 .@OIRSpox Our partner forces have been killed by #Turkey strike, they have made many sacrifices to defeat #ISIS— U.S. Central Command (@CENTCOM) April 26, 2017
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tyrkir gerðu loftárásir á Kúrda í Írak og Sýrlandi Minnst tuttugu létu lífið í árásum Tyrkja á bandamenn Bandaríkjanna, sem eru uggandi. 25. apríl 2017 22:57 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Sjá meira
Tyrkir gerðu loftárásir á Kúrda í Írak og Sýrlandi Minnst tuttugu létu lífið í árásum Tyrkja á bandamenn Bandaríkjanna, sem eru uggandi. 25. apríl 2017 22:57