Gagnrýna Tyrki fyrir árásir á Kúrda Samúel Karl Ólason skrifar 26. apríl 2017 18:10 Frá vettvangi árásanna í gær. Vísir/AFP Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna hafa gagnrýnt Tyrki fyrir árásir á Kúrda í Sýrlandi og Írak. Þeir eru bandamenn Bandaríkjanna gegn Íslamska ríkinu. Tyrkir gerðu í dag árásir gegn Kúrdum í Írak annan daginn í röð og einnig hafa verið gerðar árásir gegn Kúrdum í Sýrlandi í norðausturhluta landsins. Bandaríkin segja að einungis klukkustundarfyrirvari hafi verið gefinn fyrir árásunum í dag. „Það er ekki nægilega langur tími og þetta var tilkynning en ekki samstarf eins og maður ætti að geta ætlast við af bandamönnum sínum“ sagði John Dorrian, talsmaður bandalagsins gegn ISIS við blaðamenn í dag. Hann sagði einnig að Kúrdar hefðu fórnað miklu í baráttunni gegn ISIS og árásir sem þessar stofna henni í hættu. Einnig hafa borist fregnir af því árásum yfir landamæri Tyrklands og Sýrlands og að jafnvel hafi komið til átaka á milli Tyrkja og Kúrda. Talsmaður sýrlenskra Kúrda segir Tyrki hafa beitt stórskotaliði sínu.Turkish strikes were conducted without proper coordination with the Coalition or the Government of Iraq.— OIR Spokesman (@OIRSpox) April 26, 2017 We call on all forces to remain focused on the fight to defeat #ISIS, which is the greatest threat to regional and worldwide peace, security— OIR Spokesman (@OIRSpox) April 26, 2017 .@OIRSpox We are troubled by #Turkey airstrikes on #SDF and #Kurdish forces— U.S. Central Command (@CENTCOM) April 26, 2017 .@OIRSpox Our partner forces have been killed by #Turkey strike, they have made many sacrifices to defeat #ISIS— U.S. Central Command (@CENTCOM) April 26, 2017 Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tyrkir gerðu loftárásir á Kúrda í Írak og Sýrlandi Minnst tuttugu létu lífið í árásum Tyrkja á bandamenn Bandaríkjanna, sem eru uggandi. 25. apríl 2017 22:57 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Fleiri fréttir Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Sjá meira
Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna hafa gagnrýnt Tyrki fyrir árásir á Kúrda í Sýrlandi og Írak. Þeir eru bandamenn Bandaríkjanna gegn Íslamska ríkinu. Tyrkir gerðu í dag árásir gegn Kúrdum í Írak annan daginn í röð og einnig hafa verið gerðar árásir gegn Kúrdum í Sýrlandi í norðausturhluta landsins. Bandaríkin segja að einungis klukkustundarfyrirvari hafi verið gefinn fyrir árásunum í dag. „Það er ekki nægilega langur tími og þetta var tilkynning en ekki samstarf eins og maður ætti að geta ætlast við af bandamönnum sínum“ sagði John Dorrian, talsmaður bandalagsins gegn ISIS við blaðamenn í dag. Hann sagði einnig að Kúrdar hefðu fórnað miklu í baráttunni gegn ISIS og árásir sem þessar stofna henni í hættu. Einnig hafa borist fregnir af því árásum yfir landamæri Tyrklands og Sýrlands og að jafnvel hafi komið til átaka á milli Tyrkja og Kúrda. Talsmaður sýrlenskra Kúrda segir Tyrki hafa beitt stórskotaliði sínu.Turkish strikes were conducted without proper coordination with the Coalition or the Government of Iraq.— OIR Spokesman (@OIRSpox) April 26, 2017 We call on all forces to remain focused on the fight to defeat #ISIS, which is the greatest threat to regional and worldwide peace, security— OIR Spokesman (@OIRSpox) April 26, 2017 .@OIRSpox We are troubled by #Turkey airstrikes on #SDF and #Kurdish forces— U.S. Central Command (@CENTCOM) April 26, 2017 .@OIRSpox Our partner forces have been killed by #Turkey strike, they have made many sacrifices to defeat #ISIS— U.S. Central Command (@CENTCOM) April 26, 2017
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tyrkir gerðu loftárásir á Kúrda í Írak og Sýrlandi Minnst tuttugu létu lífið í árásum Tyrkja á bandamenn Bandaríkjanna, sem eru uggandi. 25. apríl 2017 22:57 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Fleiri fréttir Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Sjá meira
Tyrkir gerðu loftárásir á Kúrda í Írak og Sýrlandi Minnst tuttugu létu lífið í árásum Tyrkja á bandamenn Bandaríkjanna, sem eru uggandi. 25. apríl 2017 22:57