Auka hlutafé Árvakurs um 400 milljónir króna Haraldur Guðmundsson skrifar 26. apríl 2017 07:30 Eyþór Arnalds, fjárfestir og hluthafi í Þórsmörk. Hlutafé Árvakurs, útgefanda Morgunblaðsins, verður samkvæmt heimildum Markaðarins aukið um í kringum 400 milljónir króna á næstu vikum. Hlutafjáraukningin er langt á veg komin og taka núverandi eigendur félagsins þátt í henni. Einkahlutafélagið Þórsmörk á 99 prósent af hlutafé Árvakurs. Samkvæmt skráningu útgáfufélagsins hjá Fjölmiðlanefnd er Ramses II ehf., í eigu Eyþórs Arnalds, fjárfestis og fyrrverandi bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Árborg, stærsti einstaki eigandi þess með 26,62 prósenta hlut. Félögin Hlynur A ehf. og Ísfélag Vestmannaeyja hf., bæði í eigu Guðbjargar Matthíasdóttur, útgerðarkonu í Vestmannaeyjum, koma þar á eftir með 16,38 prósent annars vegar og 13,43 prósent hins vegar. Eyþór, sem fór inn í hluthafahópinn í byrjun apríl þegar hann keypti eignarhluti útgerðarfélaganna Samherja, Síldarvinnslunnar og Vísis í Þórsmörk, vildi ekki tjá sig um hlutafjáraukninguna og benti á að forkaupsréttur annarra hluthafa á bréfum fyrirtækjanna þriggja er enn virkur. Árvakur tapaði 164 milljónum 2015 samkvæmt nýjasta ársreikningi félagsins. Árið þar á undan nam tapið 42 milljónum en uppsafnað tap Árvakurs frá 2009 nemur tæpum 1,5 milljörðum króna. Árið 2015 námu rekstrartekjur félagsins 3,1 milljarði króna samanborið við 2,7 milljarða árið áður. Eiginfjárhlutfall samstæðunnar var þá 44 prósent. Fjölmiðlar Markaðir Mest lesið Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Sjá meira
Hlutafé Árvakurs, útgefanda Morgunblaðsins, verður samkvæmt heimildum Markaðarins aukið um í kringum 400 milljónir króna á næstu vikum. Hlutafjáraukningin er langt á veg komin og taka núverandi eigendur félagsins þátt í henni. Einkahlutafélagið Þórsmörk á 99 prósent af hlutafé Árvakurs. Samkvæmt skráningu útgáfufélagsins hjá Fjölmiðlanefnd er Ramses II ehf., í eigu Eyþórs Arnalds, fjárfestis og fyrrverandi bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Árborg, stærsti einstaki eigandi þess með 26,62 prósenta hlut. Félögin Hlynur A ehf. og Ísfélag Vestmannaeyja hf., bæði í eigu Guðbjargar Matthíasdóttur, útgerðarkonu í Vestmannaeyjum, koma þar á eftir með 16,38 prósent annars vegar og 13,43 prósent hins vegar. Eyþór, sem fór inn í hluthafahópinn í byrjun apríl þegar hann keypti eignarhluti útgerðarfélaganna Samherja, Síldarvinnslunnar og Vísis í Þórsmörk, vildi ekki tjá sig um hlutafjáraukninguna og benti á að forkaupsréttur annarra hluthafa á bréfum fyrirtækjanna þriggja er enn virkur. Árvakur tapaði 164 milljónum 2015 samkvæmt nýjasta ársreikningi félagsins. Árið þar á undan nam tapið 42 milljónum en uppsafnað tap Árvakurs frá 2009 nemur tæpum 1,5 milljörðum króna. Árið 2015 námu rekstrartekjur félagsins 3,1 milljarði króna samanborið við 2,7 milljarða árið áður. Eiginfjárhlutfall samstæðunnar var þá 44 prósent.
Fjölmiðlar Markaðir Mest lesið Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Sjá meira