Sauber notar Honda vélar 2018 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 30. apríl 2017 23:15 Monisha Kaltenborn, liðsstjóri Sauber er sátt við nýjan vélasamning fyrir næsta ár. Vísir/Getty Sauber liðið í Formúlu 1 hefur gert samning við japanska vélaframleiðandan Honda um vélakaup á næsta ári. Honda skaffar McLaren liðinu vélar. Honda hefur setið undir gríðarlegri gagnrýni vegna þess hversu óáreiðanlegar og afllitlar vélar framleiðandas eru. Honda hefur lofað úrbótum í þrjú ár og lítið gerst. Nú segist liðið vera alveg við það að ná risastóru framfararskrefi. „Við munum halda okkur við efnið svo aðdáendur okkar munu sjá Honda með drottnandi afl sem allra fyrst,“ sagði Katsuhide Moriyama, vörumerkjastjóri Honda. „Þetta er mikill heiður fyrir Sauber F1 liðið. Við hlökkum til samstarfsins við Honda, sem setur okkur á rétta braut til framtíðar. Við viljum þakka Honda fyrir að taka þátt í því,“ sagði Monisha Kaltenborn, liðsstjóri Sauber liðsins. Sauber liðið notast nú við Ferrari vélar síðasta árs, það þýðir að vélin mun ekki þróast neitt allt tímabilið. Þegar einungis eitt lið er með ársgamla hönnun þá mun það lið væntanlega dragast hratt aftur úr þegar aðrar vélar halda áfram að þróast. Honda hefur ekki átt góðu gengi að fagna eftir að framleiðandinn kom aftur inn í Formúlu 1 árið 2015. Vélin hefur frá fyrstu æfingum 2015 þótt afllítil og óáreiðanleg. Kannski er það að fara að breytast. Honda mun hafa tækifæri til að læra tvöfalt hraðar á næsta ári, þegar annað lið hefur að nota vélarnar. Formúla Tengdar fréttir Sebastian Vettel á ráspól í Rússlandi Sebastian Vettel var fljótastur í dag á Ferrari og Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar. Valtteri Bottas á Mercedes varð þriðji. 29. apríl 2017 12:43 Honda mætir með áreiðanlegri vélar til Rússlands McLaren liðið í Formúlu 1 mun nota uppfærðar Honda vélar í rússneska kappakstrinum um komandi helgi. Uppfærslan á að auka áreiðanleika vélanna. 25. apríl 2017 22:00 Bottas: Ferrari liðið var fljótara í dag Sebastian Vettel náði sínum 47. ráspól á ferlinum í dag. Ferrari náði báðum bílum á fremstu rásröð í fyrsta skipti síðan í Frakklandi 2008. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 29. apríl 2017 17:30 Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Sauber liðið í Formúlu 1 hefur gert samning við japanska vélaframleiðandan Honda um vélakaup á næsta ári. Honda skaffar McLaren liðinu vélar. Honda hefur setið undir gríðarlegri gagnrýni vegna þess hversu óáreiðanlegar og afllitlar vélar framleiðandas eru. Honda hefur lofað úrbótum í þrjú ár og lítið gerst. Nú segist liðið vera alveg við það að ná risastóru framfararskrefi. „Við munum halda okkur við efnið svo aðdáendur okkar munu sjá Honda með drottnandi afl sem allra fyrst,“ sagði Katsuhide Moriyama, vörumerkjastjóri Honda. „Þetta er mikill heiður fyrir Sauber F1 liðið. Við hlökkum til samstarfsins við Honda, sem setur okkur á rétta braut til framtíðar. Við viljum þakka Honda fyrir að taka þátt í því,“ sagði Monisha Kaltenborn, liðsstjóri Sauber liðsins. Sauber liðið notast nú við Ferrari vélar síðasta árs, það þýðir að vélin mun ekki þróast neitt allt tímabilið. Þegar einungis eitt lið er með ársgamla hönnun þá mun það lið væntanlega dragast hratt aftur úr þegar aðrar vélar halda áfram að þróast. Honda hefur ekki átt góðu gengi að fagna eftir að framleiðandinn kom aftur inn í Formúlu 1 árið 2015. Vélin hefur frá fyrstu æfingum 2015 þótt afllítil og óáreiðanleg. Kannski er það að fara að breytast. Honda mun hafa tækifæri til að læra tvöfalt hraðar á næsta ári, þegar annað lið hefur að nota vélarnar.
Formúla Tengdar fréttir Sebastian Vettel á ráspól í Rússlandi Sebastian Vettel var fljótastur í dag á Ferrari og Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar. Valtteri Bottas á Mercedes varð þriðji. 29. apríl 2017 12:43 Honda mætir með áreiðanlegri vélar til Rússlands McLaren liðið í Formúlu 1 mun nota uppfærðar Honda vélar í rússneska kappakstrinum um komandi helgi. Uppfærslan á að auka áreiðanleika vélanna. 25. apríl 2017 22:00 Bottas: Ferrari liðið var fljótara í dag Sebastian Vettel náði sínum 47. ráspól á ferlinum í dag. Ferrari náði báðum bílum á fremstu rásröð í fyrsta skipti síðan í Frakklandi 2008. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 29. apríl 2017 17:30 Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Sebastian Vettel á ráspól í Rússlandi Sebastian Vettel var fljótastur í dag á Ferrari og Kimi Raikkonen á Ferrari varð annar. Valtteri Bottas á Mercedes varð þriðji. 29. apríl 2017 12:43
Honda mætir með áreiðanlegri vélar til Rússlands McLaren liðið í Formúlu 1 mun nota uppfærðar Honda vélar í rússneska kappakstrinum um komandi helgi. Uppfærslan á að auka áreiðanleika vélanna. 25. apríl 2017 22:00
Bottas: Ferrari liðið var fljótara í dag Sebastian Vettel náði sínum 47. ráspól á ferlinum í dag. Ferrari náði báðum bílum á fremstu rásröð í fyrsta skipti síðan í Frakklandi 2008. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 29. apríl 2017 17:30