Forkólfar í forsetaframboði vilja nánari samskipti við Norður-Kóreu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. maí 2017 10:15 Moon Jae-in með ungum stuðningsmanni. Vísir/AFP Suður-Kóreubúar ganga nú til forsetakosninga sem boðað var ti leftir að Park Geun-hye sagði af sér vegna spillingamála. Frambjóðandinn sem þykir sigurstranglegastur vill auka samskipti við Norður-Kóreu. BBC greinir frá. Hinn frjálslyndi Moon Jae-in leiddi í skoðanakönnunum en miðjumaðurinn Ahn Cheol-soo var næstur á eftir honum. Moon vill nánari samskipti við Norður-Kóreu í von um að sú nálgun geti dregið úr þeirri spennu se nú ríkir á Kóreuskaga en samskipti Bandaríkjanna við nágranna Suður-Kóreubúa hafa farið versnandi að undanförnu. Hafa bæði Moon og Ahn hvatt Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, til þess að draga úr hótunum sínum í garð Norður-Kóreu en Trump hefur ýjað að því að Bandaríkin gætu farið í hernaðaraðgerðir, láti Norður-Kórea ekki af eldflaugatilraunum. Margt bendir þó til þess að kjósendur í Suður-Kóreu hafi meiri áhyggjur af spillingu og efnahagsmálum en stöðu mála í Norður-Kóreu. Búist er við metþáttöku í kosningunum, sérstaklega meðal ungs fólks en alls eru þrettán frambjóðendur í framboði. Kjörstaðir loka fyrir hádegi á íslenskum tíma og er búist við að niðurstöður liggi fyrir fljótlega eftir það. Norður-Kórea Tengdar fréttir Norður-Kórea framkvæmir enn eina eldflaugatilraunina Hernaðaryfirvöld í Norður-Kóreu reyndu í dag að sprengja flugskeyti í tilraunarskyni en án árangurs. 28. apríl 2017 21:54 Trump ekki kátur með eldflaugatilraunir Norður-Kóreu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er ekki sáttur við eldflaugatilraun Norður-Kóreu sem gerð var í gærkvöldi. Hann segir að með tilrauninni hafi Norður-Kórea vanvirt Kína, það sé slæmt. 29. apríl 2017 08:00 Suður-Kóreumenn undrandi vegna orða Trump Forsetinn hefur farið um víðan völl í máli sínu um Norður-Kóreu og einræðisherra landsins. 2. maí 2017 13:44 Hóta að byggja upp kjarnorkuvopn með auknum hraða Norður-Kóreumenn saka Bandaríkin um að auka spennu á svæðinu og ýja að nýrri tilraunasprengingu. 1. maí 2017 18:01 Trump myndi funda með Kim við réttar kringumstæður Sean Spicer, talsmaður Trump, sagði blaðamönnum svo í kvöld að "augljóslega“ væru kringumstæðurnar ekki svo nú að Trump muni funda með Kim. 1. maí 2017 19:15 Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Innlent Fleiri fréttir Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sjá meira
Suður-Kóreubúar ganga nú til forsetakosninga sem boðað var ti leftir að Park Geun-hye sagði af sér vegna spillingamála. Frambjóðandinn sem þykir sigurstranglegastur vill auka samskipti við Norður-Kóreu. BBC greinir frá. Hinn frjálslyndi Moon Jae-in leiddi í skoðanakönnunum en miðjumaðurinn Ahn Cheol-soo var næstur á eftir honum. Moon vill nánari samskipti við Norður-Kóreu í von um að sú nálgun geti dregið úr þeirri spennu se nú ríkir á Kóreuskaga en samskipti Bandaríkjanna við nágranna Suður-Kóreubúa hafa farið versnandi að undanförnu. Hafa bæði Moon og Ahn hvatt Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, til þess að draga úr hótunum sínum í garð Norður-Kóreu en Trump hefur ýjað að því að Bandaríkin gætu farið í hernaðaraðgerðir, láti Norður-Kórea ekki af eldflaugatilraunum. Margt bendir þó til þess að kjósendur í Suður-Kóreu hafi meiri áhyggjur af spillingu og efnahagsmálum en stöðu mála í Norður-Kóreu. Búist er við metþáttöku í kosningunum, sérstaklega meðal ungs fólks en alls eru þrettán frambjóðendur í framboði. Kjörstaðir loka fyrir hádegi á íslenskum tíma og er búist við að niðurstöður liggi fyrir fljótlega eftir það.
Norður-Kórea Tengdar fréttir Norður-Kórea framkvæmir enn eina eldflaugatilraunina Hernaðaryfirvöld í Norður-Kóreu reyndu í dag að sprengja flugskeyti í tilraunarskyni en án árangurs. 28. apríl 2017 21:54 Trump ekki kátur með eldflaugatilraunir Norður-Kóreu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er ekki sáttur við eldflaugatilraun Norður-Kóreu sem gerð var í gærkvöldi. Hann segir að með tilrauninni hafi Norður-Kórea vanvirt Kína, það sé slæmt. 29. apríl 2017 08:00 Suður-Kóreumenn undrandi vegna orða Trump Forsetinn hefur farið um víðan völl í máli sínu um Norður-Kóreu og einræðisherra landsins. 2. maí 2017 13:44 Hóta að byggja upp kjarnorkuvopn með auknum hraða Norður-Kóreumenn saka Bandaríkin um að auka spennu á svæðinu og ýja að nýrri tilraunasprengingu. 1. maí 2017 18:01 Trump myndi funda með Kim við réttar kringumstæður Sean Spicer, talsmaður Trump, sagði blaðamönnum svo í kvöld að "augljóslega“ væru kringumstæðurnar ekki svo nú að Trump muni funda með Kim. 1. maí 2017 19:15 Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Innlent Fleiri fréttir Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sjá meira
Norður-Kórea framkvæmir enn eina eldflaugatilraunina Hernaðaryfirvöld í Norður-Kóreu reyndu í dag að sprengja flugskeyti í tilraunarskyni en án árangurs. 28. apríl 2017 21:54
Trump ekki kátur með eldflaugatilraunir Norður-Kóreu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er ekki sáttur við eldflaugatilraun Norður-Kóreu sem gerð var í gærkvöldi. Hann segir að með tilrauninni hafi Norður-Kórea vanvirt Kína, það sé slæmt. 29. apríl 2017 08:00
Suður-Kóreumenn undrandi vegna orða Trump Forsetinn hefur farið um víðan völl í máli sínu um Norður-Kóreu og einræðisherra landsins. 2. maí 2017 13:44
Hóta að byggja upp kjarnorkuvopn með auknum hraða Norður-Kóreumenn saka Bandaríkin um að auka spennu á svæðinu og ýja að nýrri tilraunasprengingu. 1. maí 2017 18:01
Trump myndi funda með Kim við réttar kringumstæður Sean Spicer, talsmaður Trump, sagði blaðamönnum svo í kvöld að "augljóslega“ væru kringumstæðurnar ekki svo nú að Trump muni funda með Kim. 1. maí 2017 19:15