Stórskrýtin ákvörðun besta leikmanns vallarins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. maí 2017 16:15 Það er óhætt að segja að lokamínútan í viðureign Stjörnunnar og Fram í fyrsta leik liðanna í Olísdeild-kvenna hafi verið farsakennd. Fram hafði ekki skorað í þrettán mínútur og leiddi með einu marki, 25-24, þegar síðasta mínútan var runnin upp. Liðið hafði boltann og Stefán Arnarsson, þjálfari liðsins, tók leikhlé. Hvað það var sem Stefán sagði við sínar stelpur þegar þær lögðu af stað í það sem átti að vera síðasta sókn leiksins er ómögulegt fyrir blaðamann að segja. Planið var að minnsta kosti ekki að Guðrún Ósk Maríasdóttir, besti leikmaður vallarins, myndi drippla boltanum upp völlinn, að vítateig Stjörnunnar og reyna þar línusendingu. Sem er það sem gerðist. „Hún er mikill íþróttamaður og finnst gaman að hlaupa,“ sagði Stefán þjálfari í leikslok um uppákomuna og brosti. Sem betur fer fyrir Guðrúnu og Framara náðu Stjörnustelpur ekki að nýta sér þennan klaufagang Framara sem lönduðu sigri eftir stórskrýtna lokamínútu sem sjá má í spilaranum að ofan. Óhætt er að segja að spretturinn hafi vakið mikla kátínu Framara eftir að sigurinn var í höfn. Sigurbjörg Jóhannsdóttir og Steinunn Björnsdóttir fara að skellihlæja eins og Guðrún sem var væntanlega létt þegar flautað var til leiksloka. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 24-25 | Háspenna lífshætta þegar Fram tók forystuna Safamýrarstúlkur unnu dramatískan sigur á Stjörnunni í fyrsta leiknum í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. 8. maí 2017 21:45 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Sjá meira
Það er óhætt að segja að lokamínútan í viðureign Stjörnunnar og Fram í fyrsta leik liðanna í Olísdeild-kvenna hafi verið farsakennd. Fram hafði ekki skorað í þrettán mínútur og leiddi með einu marki, 25-24, þegar síðasta mínútan var runnin upp. Liðið hafði boltann og Stefán Arnarsson, þjálfari liðsins, tók leikhlé. Hvað það var sem Stefán sagði við sínar stelpur þegar þær lögðu af stað í það sem átti að vera síðasta sókn leiksins er ómögulegt fyrir blaðamann að segja. Planið var að minnsta kosti ekki að Guðrún Ósk Maríasdóttir, besti leikmaður vallarins, myndi drippla boltanum upp völlinn, að vítateig Stjörnunnar og reyna þar línusendingu. Sem er það sem gerðist. „Hún er mikill íþróttamaður og finnst gaman að hlaupa,“ sagði Stefán þjálfari í leikslok um uppákomuna og brosti. Sem betur fer fyrir Guðrúnu og Framara náðu Stjörnustelpur ekki að nýta sér þennan klaufagang Framara sem lönduðu sigri eftir stórskrýtna lokamínútu sem sjá má í spilaranum að ofan. Óhætt er að segja að spretturinn hafi vakið mikla kátínu Framara eftir að sigurinn var í höfn. Sigurbjörg Jóhannsdóttir og Steinunn Björnsdóttir fara að skellihlæja eins og Guðrún sem var væntanlega létt þegar flautað var til leiksloka.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 24-25 | Háspenna lífshætta þegar Fram tók forystuna Safamýrarstúlkur unnu dramatískan sigur á Stjörnunni í fyrsta leiknum í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. 8. maí 2017 21:45 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 24-25 | Háspenna lífshætta þegar Fram tók forystuna Safamýrarstúlkur unnu dramatískan sigur á Stjörnunni í fyrsta leiknum í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. 8. maí 2017 21:45