Óþolandi körfuboltapabbinn selur dýrari skó en Nike Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. maí 2017 23:15 LaVar Ball. Fáviti eða snillingur? vísir/getty Körfuboltapabbinn LaVar Ball er mikið á milli tannanna á fólki og þá aðallega þar sem hegðun hans fer ótrúlega í taugarnar á fólki. Hann fær nægt pláss í fjölmiðlum til þess að pirra fólk með yfirlýsingum. Nú er hann byrjaður að selja körfuboltaskó undir nafninu „Big Baller Brand“. Skólínan heitir ZO2 en Ball hannaði skóna fyrir son sinn, Lonzo, sem er afar efnilega. Áritaðir skór eru til sölu hjá Ball á rúmlega 105 þúsund krónur. Ævintýralegt verð.The Sports World is Forever Changed. Introducing Lonzo's 1st Signature Shoe: The ZO2 Prime. pic.twitter.com/5JN1OLxlZS — Big Baller Brand (@bigballerbrand) May 4, 2017 Aðalskórnir, án áritunar, kosta rúmlega 52 þúsund krónur. Dýrustu Jordan-skórnir hafa verið á 42 þúsund krónur. Sumt fólk veit ekki hvort það á að hlæja eða gráta. Ball hefur eðlilega verið gagnrýndur fyrir verðið á skónum. Það stóð nú ekki á svari hjá kallinum frekar en fyrri daginn. „Ef þú hefur ekki efni á þessum skóm þá ertu ekki alvöru maður,“ sagði Ball drjúgur. Margir innan NBA-heimsins hafa gagnrýnt Ball fyrir að reyna að selja krökkum svona fáranlega dýra skó. Ball er aftur á móti hvergi banginn. Hann fær fría auglýsingu út um allan heim. Líka hér á Íslandi. Verður áhugavert að sjá hvernig salan mun ganga hjá honum.Hey @Lavarbigballer real big baller brands don't over charge kids for shoes. pic.twitter.com/N2U0VPXXyt— SHAQ (@SHAQ) May 4, 2017 Big Baller's loose! If you can't afford the ZO2'S, you're NOT a BIG BALLER! — Lavar Ball (@Lavarbigballer) May 4, 2017 NBA Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira
Körfuboltapabbinn LaVar Ball er mikið á milli tannanna á fólki og þá aðallega þar sem hegðun hans fer ótrúlega í taugarnar á fólki. Hann fær nægt pláss í fjölmiðlum til þess að pirra fólk með yfirlýsingum. Nú er hann byrjaður að selja körfuboltaskó undir nafninu „Big Baller Brand“. Skólínan heitir ZO2 en Ball hannaði skóna fyrir son sinn, Lonzo, sem er afar efnilega. Áritaðir skór eru til sölu hjá Ball á rúmlega 105 þúsund krónur. Ævintýralegt verð.The Sports World is Forever Changed. Introducing Lonzo's 1st Signature Shoe: The ZO2 Prime. pic.twitter.com/5JN1OLxlZS — Big Baller Brand (@bigballerbrand) May 4, 2017 Aðalskórnir, án áritunar, kosta rúmlega 52 þúsund krónur. Dýrustu Jordan-skórnir hafa verið á 42 þúsund krónur. Sumt fólk veit ekki hvort það á að hlæja eða gráta. Ball hefur eðlilega verið gagnrýndur fyrir verðið á skónum. Það stóð nú ekki á svari hjá kallinum frekar en fyrri daginn. „Ef þú hefur ekki efni á þessum skóm þá ertu ekki alvöru maður,“ sagði Ball drjúgur. Margir innan NBA-heimsins hafa gagnrýnt Ball fyrir að reyna að selja krökkum svona fáranlega dýra skó. Ball er aftur á móti hvergi banginn. Hann fær fría auglýsingu út um allan heim. Líka hér á Íslandi. Verður áhugavert að sjá hvernig salan mun ganga hjá honum.Hey @Lavarbigballer real big baller brands don't over charge kids for shoes. pic.twitter.com/N2U0VPXXyt— SHAQ (@SHAQ) May 4, 2017 Big Baller's loose! If you can't afford the ZO2'S, you're NOT a BIG BALLER! — Lavar Ball (@Lavarbigballer) May 4, 2017
NBA Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira