Sýna hvað Íslendingar sletta mikið: „Þú ert dúddi og þetta er dúddapleis" Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 3. maí 2017 21:02 Atli Sigursveinsson, segir að fréttir af stöðu íslenskunnar hafi verið hópnum innblástur. Vísir/Facebook/Skjáskot Slangran er hópur fólks úr Listaháskóla Íslands sem heldur úti Facebook síðu undir sama nafni. Markmið hópsins er að vekja athygli á því hversu mikið Íslendingar sletta á ensku í daglegu lífi. Í samtali við Vísi segir Atli Sigursveinsson, einn forsvarsmanna hópsins, að nýjustu fregnir af stöðu íslenskrar tungu, hafi verið hópnum innblástur. Þannig hefur Vigdís Finnbogadóttir nýlega sagt, að hún telji að ef ekkert verði að gert, muni íslenska lenda í ruslinu, ásamt latínunni. Atli segir að starf hópsins sé á frumstigi en ætlunin sé að prenta út plaköt, sem eigi að gefa fólki hugmyndir um íslensk orð, til að nota í stað þeirra ensku.„Þá viljum við líka fá til liðs við okkur frægt fólk á Snapchat, og fá þau til þess að sletta ekki í heilan dag og sjá hvernig það gengur. Plakötin okkar verða svo með nýjum íslenskum slettum, í stað þeirra ensku.“ Hann segir að þau vonist til þess að vekja fólk til umhugsunar um stöðu íslenskunnar og þá vilja þau líka sýna fram á að það geti verið skemmtilegt að reyna að nota íslensk orð, frekar en ensk. Fyrsta myndband hópsins til að vekja athygli á málstaðnum má sjá hér að neðan. Íslenska á tækniöld Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
Slangran er hópur fólks úr Listaháskóla Íslands sem heldur úti Facebook síðu undir sama nafni. Markmið hópsins er að vekja athygli á því hversu mikið Íslendingar sletta á ensku í daglegu lífi. Í samtali við Vísi segir Atli Sigursveinsson, einn forsvarsmanna hópsins, að nýjustu fregnir af stöðu íslenskrar tungu, hafi verið hópnum innblástur. Þannig hefur Vigdís Finnbogadóttir nýlega sagt, að hún telji að ef ekkert verði að gert, muni íslenska lenda í ruslinu, ásamt latínunni. Atli segir að starf hópsins sé á frumstigi en ætlunin sé að prenta út plaköt, sem eigi að gefa fólki hugmyndir um íslensk orð, til að nota í stað þeirra ensku.„Þá viljum við líka fá til liðs við okkur frægt fólk á Snapchat, og fá þau til þess að sletta ekki í heilan dag og sjá hvernig það gengur. Plakötin okkar verða svo með nýjum íslenskum slettum, í stað þeirra ensku.“ Hann segir að þau vonist til þess að vekja fólk til umhugsunar um stöðu íslenskunnar og þá vilja þau líka sýna fram á að það geti verið skemmtilegt að reyna að nota íslensk orð, frekar en ensk. Fyrsta myndband hópsins til að vekja athygli á málstaðnum má sjá hér að neðan.
Íslenska á tækniöld Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira