Svala opinberar búninginn í nýju myndbandi: Er komin í „mega keppnisskap“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 3. maí 2017 18:57 Svala er stórglæsileg í búningnum, sem hún mun stíga á svið í, í keppninni. Vísir/Skjáskot Svala Björgvinsdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision keppninni, hefur nú loksins opinberað þann búning, sem hún mun koma til með að stíga á svið í, þriðjudagskvöldið 9. maí næstkomandi, og má sjá myndband af honum hér fyrir neðan. Hún segir að búningurinn tákni stöðu hennar sem bardagakona, hann sé hvítur vegna þess að hann sé tákn vonar. Hún upplifi sig sterka, valdamikla og óttalausa þegar hún fari í búninginn. Lag hennar sé fyrir alla þá sem upplifi erfiða tíma. Þá segist Svala jafnframt vera tilbúin til að láta ljós sitt skína í keppninni og er hún komin í „mega keppnisskap,“ ef marka má nýja stöðuuppfærslu á Facebook síðu söngkonunnar, sem má sjá hér að neðan. Þar segir Svala frá því að hún sé orðin virkilega spennt fyrir morgundeginum, þar sem atriðið verður að sögn Svölu æft í fyrsta skipti fyrir alvöru, með öllu til staðar, sem mun fullkomna atriðið. Síðasta æfing hafi einungis verið svokölluð hljóðprufa. Það er ljóst að Svala er greinilega í góðu skapi og lætur engan bilbug á sér finna, þrátt fyrir fregnir af einkunnagjöfum blaðamanna, en Svala tekur fram að keppnisskapið hljóti að mega rekja til þess að hún hafi verið staðsett of lengi í „Júrólandinu,“ í léttum dúr. Fréttastofa 365 verður með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga.Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson verða með umfjöllun hér á Vísi, Stöð 2, Fréttablaðinu og á Bylgjunni á hverjum degi í gegnum alla keppnina. Þá verður sérstakur vefþáttur á Vísi alla dagana og hefur sá þáttur fengið nafnið Júrógarðurinn.Hægt verður að fylgjast með ævintýrum Stefáns og Benedikts í Kænugarði á Twitter-reikningi Lífsins og á Snapchat-reikningi 365 sem heitir einfaldlega Snap-365.Við minnum líka lesendur á að fylgjast með Facebook-síðu Lífsins, Facebook-síðu Vísis og Twitter-reikningi Vísis. Eurovision Tengdar fréttir Ítarleg umfjöllun frá Kænugarði á öllum miðlum 365 Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson verða með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga. 3. maí 2017 15:30 Svala og danski keppandinn alveg eins klæddar í Kænugarði Anja Nissen og Svala Björgvinsdóttir eru að vekja mikla athygli í Kænugarði en þær eiga það sameiginlegt að koma fram fyrir sína þjóð í Eurovision. 3. maí 2017 12:30 Eurovision fulltrúi Búlgaríu gerði ekki sömu mistök og íslenski hópurinn Kristian Koskov, yngsti keppandinn í ár, tók með sér búninginn sinn í handfarangri, eftir að hann heyrði af farangursvandræðum íslenska teymisins. 3. maí 2017 18:06 Mest lesið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Matur Fleiri fréttir „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Sjá meira
Svala Björgvinsdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision keppninni, hefur nú loksins opinberað þann búning, sem hún mun koma til með að stíga á svið í, þriðjudagskvöldið 9. maí næstkomandi, og má sjá myndband af honum hér fyrir neðan. Hún segir að búningurinn tákni stöðu hennar sem bardagakona, hann sé hvítur vegna þess að hann sé tákn vonar. Hún upplifi sig sterka, valdamikla og óttalausa þegar hún fari í búninginn. Lag hennar sé fyrir alla þá sem upplifi erfiða tíma. Þá segist Svala jafnframt vera tilbúin til að láta ljós sitt skína í keppninni og er hún komin í „mega keppnisskap,“ ef marka má nýja stöðuuppfærslu á Facebook síðu söngkonunnar, sem má sjá hér að neðan. Þar segir Svala frá því að hún sé orðin virkilega spennt fyrir morgundeginum, þar sem atriðið verður að sögn Svölu æft í fyrsta skipti fyrir alvöru, með öllu til staðar, sem mun fullkomna atriðið. Síðasta æfing hafi einungis verið svokölluð hljóðprufa. Það er ljóst að Svala er greinilega í góðu skapi og lætur engan bilbug á sér finna, þrátt fyrir fregnir af einkunnagjöfum blaðamanna, en Svala tekur fram að keppnisskapið hljóti að mega rekja til þess að hún hafi verið staðsett of lengi í „Júrólandinu,“ í léttum dúr. Fréttastofa 365 verður með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga.Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson verða með umfjöllun hér á Vísi, Stöð 2, Fréttablaðinu og á Bylgjunni á hverjum degi í gegnum alla keppnina. Þá verður sérstakur vefþáttur á Vísi alla dagana og hefur sá þáttur fengið nafnið Júrógarðurinn.Hægt verður að fylgjast með ævintýrum Stefáns og Benedikts í Kænugarði á Twitter-reikningi Lífsins og á Snapchat-reikningi 365 sem heitir einfaldlega Snap-365.Við minnum líka lesendur á að fylgjast með Facebook-síðu Lífsins, Facebook-síðu Vísis og Twitter-reikningi Vísis.
Eurovision Tengdar fréttir Ítarleg umfjöllun frá Kænugarði á öllum miðlum 365 Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson verða með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga. 3. maí 2017 15:30 Svala og danski keppandinn alveg eins klæddar í Kænugarði Anja Nissen og Svala Björgvinsdóttir eru að vekja mikla athygli í Kænugarði en þær eiga það sameiginlegt að koma fram fyrir sína þjóð í Eurovision. 3. maí 2017 12:30 Eurovision fulltrúi Búlgaríu gerði ekki sömu mistök og íslenski hópurinn Kristian Koskov, yngsti keppandinn í ár, tók með sér búninginn sinn í handfarangri, eftir að hann heyrði af farangursvandræðum íslenska teymisins. 3. maí 2017 18:06 Mest lesið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Matur Fleiri fréttir „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Sjá meira
Ítarleg umfjöllun frá Kænugarði á öllum miðlum 365 Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson verða með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga. 3. maí 2017 15:30
Svala og danski keppandinn alveg eins klæddar í Kænugarði Anja Nissen og Svala Björgvinsdóttir eru að vekja mikla athygli í Kænugarði en þær eiga það sameiginlegt að koma fram fyrir sína þjóð í Eurovision. 3. maí 2017 12:30
Eurovision fulltrúi Búlgaríu gerði ekki sömu mistök og íslenski hópurinn Kristian Koskov, yngsti keppandinn í ár, tók með sér búninginn sinn í handfarangri, eftir að hann heyrði af farangursvandræðum íslenska teymisins. 3. maí 2017 18:06