Taldi sig verða að segja þinginu frá vendingum varðandi Clinton Samúel Karl Ólason skrifar 3. maí 2017 16:40 James Comey, yfirmaður FBI. V'isir/AFP James Comey, yfirmaður Alríkislögreglu Bandaríkjanna, segir að það hefði mögulega haft skelfilegar afleiðingar ef hann hefði ekki sagt þinginu frá nýjustu vendingum í rannsókn FBI vegna tölvupósta Hillary Clinton skömmu fyrir kosningarnar í fyrra. Hann sagði að honum liði illa yfir því að hann hefði mögulega haft áhrif á kosningarnar.FBI gæti hins vegar ekki tekið mið af því hvort stjórnmálamenn græddu eða töpuðu á aðgerðum þeirra.Hillary Clinton sagði í gær að yfirlýsing Comey hefði verið einn þeirra þátta sem hafi spilað lykilhlutverk í því að hann tapaði kosningunum fyrir Donald Trump.Comey bar í dag vitni fyrir nefnd öldungaþingmanna og samkvæmt AP er enn ljóst, miðað við spurningarnar sem hann fékk, að ákvörðunin sé enn að hafa áhrif á stjórnmálin í Bandaríkjunum.Sjá einnig: FBI dregið inn í hringiðu stjórnmála Hann sagði að í raun hefði hann haft tvo kosti þegar starfsmenn hans sögðust hafa fundið tölvupósta á tölvu Anthony Weiner sem mögulega tengdust rannsókn þeirra á Clinton. Hann hefði hins vegar ekki getað sleppt því að ræða við þingið og þá sérstaklega eftir að hann hafði sagt við eiðstaf að rannsókninni væri lokið. Því tilkynnti hann þinginu, ellefu dögum fyrir kosningarnar, að rannsóknin hefði verið opnuð á nýjan leik.FBI hóf rannsókn á mögulegum tengslum framboðs Trump við yfirvöld í Rússlandi í júlí í fyrra, en Comey sagði þinginu ekki frá því. Comey staðfesti hins vegar ekki að sú rannsókn væri raunveruleg fyrr en í mars. Þingmenn Demókrataflokksins sem spurðu hann spurninga á nefndarfundinum í dag kvörtuðu yfir tvöföldu siðgæði hjá Comey, sem hann sagði ekki vera réttmæta gagnrýni. Hann hefði eingöngu sagt að rannsóknin væri í gangi og ekkert tjáð sig frekar um hana fyrr en henni hefði verið lokið. Sama væri á teningnum með rannsóknina á framboði Trump. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira
James Comey, yfirmaður Alríkislögreglu Bandaríkjanna, segir að það hefði mögulega haft skelfilegar afleiðingar ef hann hefði ekki sagt þinginu frá nýjustu vendingum í rannsókn FBI vegna tölvupósta Hillary Clinton skömmu fyrir kosningarnar í fyrra. Hann sagði að honum liði illa yfir því að hann hefði mögulega haft áhrif á kosningarnar.FBI gæti hins vegar ekki tekið mið af því hvort stjórnmálamenn græddu eða töpuðu á aðgerðum þeirra.Hillary Clinton sagði í gær að yfirlýsing Comey hefði verið einn þeirra þátta sem hafi spilað lykilhlutverk í því að hann tapaði kosningunum fyrir Donald Trump.Comey bar í dag vitni fyrir nefnd öldungaþingmanna og samkvæmt AP er enn ljóst, miðað við spurningarnar sem hann fékk, að ákvörðunin sé enn að hafa áhrif á stjórnmálin í Bandaríkjunum.Sjá einnig: FBI dregið inn í hringiðu stjórnmála Hann sagði að í raun hefði hann haft tvo kosti þegar starfsmenn hans sögðust hafa fundið tölvupósta á tölvu Anthony Weiner sem mögulega tengdust rannsókn þeirra á Clinton. Hann hefði hins vegar ekki getað sleppt því að ræða við þingið og þá sérstaklega eftir að hann hafði sagt við eiðstaf að rannsókninni væri lokið. Því tilkynnti hann þinginu, ellefu dögum fyrir kosningarnar, að rannsóknin hefði verið opnuð á nýjan leik.FBI hóf rannsókn á mögulegum tengslum framboðs Trump við yfirvöld í Rússlandi í júlí í fyrra, en Comey sagði þinginu ekki frá því. Comey staðfesti hins vegar ekki að sú rannsókn væri raunveruleg fyrr en í mars. Þingmenn Demókrataflokksins sem spurðu hann spurninga á nefndarfundinum í dag kvörtuðu yfir tvöföldu siðgæði hjá Comey, sem hann sagði ekki vera réttmæta gagnrýni. Hann hefði eingöngu sagt að rannsóknin væri í gangi og ekkert tjáð sig frekar um hana fyrr en henni hefði verið lokið. Sama væri á teningnum með rannsóknina á framboði Trump.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira