Svakalegur samfestingur í Cannes 19. maí 2017 14:00 GLAMOUR/GETTY Fyrirsætan og leikkonan Emily Ratajkowski mætti á frumsýningu myndarinnar Loveless á öðrum degi kvikmyndahátíðarinnar í Cannes. Ratajkowski vakti mikla athygli fyrir klæðaburð á frumsýningunni en hún mætti í skrautlegum samfesting eftir hönnuðinn Peter Dundas. Dundas er fyrrum listrænn stjórnandi Roberto Cavalli og er sagður ætla stofna sitt eigið merki innan skamms. Við vitum ekki alveg hvað okkur finnst um þennan samfesting enda ansi margt í gangi á einni flík. Blúndur, íburðamikið taffeta efni og allur pakkinn. Leyfum lesendum okkar að dæma um það.GLAMOUR/GETTYGLAMOUR/GETTYGLAMOUR/GETTY Cannes Mest lesið Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour "The kitchen is in a very disappointing mess“ Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Solange Knowles í forsíðuviðtali eftir Beyoncé Glamour Stjörnum prýddur pallur hjá Versace Glamour Gwyneth Paltrow sýnir okkur að einföld förðun er alltaf best Glamour Sarah Jessica Parker opnar sína fyrstu verslun Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour
Fyrirsætan og leikkonan Emily Ratajkowski mætti á frumsýningu myndarinnar Loveless á öðrum degi kvikmyndahátíðarinnar í Cannes. Ratajkowski vakti mikla athygli fyrir klæðaburð á frumsýningunni en hún mætti í skrautlegum samfesting eftir hönnuðinn Peter Dundas. Dundas er fyrrum listrænn stjórnandi Roberto Cavalli og er sagður ætla stofna sitt eigið merki innan skamms. Við vitum ekki alveg hvað okkur finnst um þennan samfesting enda ansi margt í gangi á einni flík. Blúndur, íburðamikið taffeta efni og allur pakkinn. Leyfum lesendum okkar að dæma um það.GLAMOUR/GETTYGLAMOUR/GETTYGLAMOUR/GETTY
Cannes Mest lesið Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour "The kitchen is in a very disappointing mess“ Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Solange Knowles í forsíðuviðtali eftir Beyoncé Glamour Stjörnum prýddur pallur hjá Versace Glamour Gwyneth Paltrow sýnir okkur að einföld förðun er alltaf best Glamour Sarah Jessica Parker opnar sína fyrstu verslun Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour