Robin ósáttur við ræðu Salvadors: „Ekki sæmandi sönnum sigurvegara“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 18. maí 2017 15:37 Robin Bengtsson Vísir/EPA Robin Bengtsson, sem keppti fyrir hönd Svíþjóðar í Eurovision í ár gagnrýnir orð Salvadors Sobral, sigurvegarans frá Portúgal, sem hann flutti á laugardagskvöldið þegar úrslitin voru ljós. Hann segir þau ekki sæma sigurvegara Eurovision. Bengtsson lenti í fimmta sæti með lagi sínu I Can‘t Go On. Í ræðu sinni sagði Sobral að við búum í heimi fjöldaframleiddar innihaldslausrar skyndibitatónlistar. „Þetta gæti verið sigur fyrir tónlistina, sem gerir tónlist sem hefur þýðingu,“ sagði Sobral. „Tónlist er tilfinning. Reynum að breyta þessu.“Bengtsson birti mynd á Instagram síðu sinni í gær þar sem hann sagðist hrifinn af lagi Sobral en að hann teldi ummælin ekki sæmandi fyrir sigurvegara Eurovision. „Á blaðamannafundi í Kænugarði, líklega að tala um „skyndibita“ fjöldaframleidda tónlist. Til hamingju með sigurinn, ég er mjög hrifinn af laginu þínu og flutningi, en mér fannst ræða þín eftir sigurinn ekki sæma sönnum sigurvegara. „Skyndibita“ popptónlist getur verið það besta í heimi á réttum stað á réttum tíma, rétt eins og þitt lag. Það er pláss fyrir alla,“ skrifaði Bengtsson. From a press conference in Kiev, probably talking about 'fast food' disposable music @salvadorsobral.music Congrats on your victory, I really like your song and the way you sing it, but I think your speech after winning the ESC was below the level of a true winner. 'Fast food' pop music can be the best thing in the world at the right place and time, so can a song beautiful as yours. There is room for everyone. To all my new friends from all over Europe, hope to see you again soon Had a blast and the experience of a lifetime #celebratediversity #esc2017 A post shared by Robin Bengtsson (@robinbengtssons) on May 16, 2017 at 11:50am PDT Eurovision Tengdar fréttir Salvador Sobral fagnað sem þjóðhetju við heimkomuna Rúmlega 2.000 manns komu saman á Portela flugvellinum í Lissabon til að taka á móti Salvador Sobral, sigurvegara Eurovision þegar hann kom heim til Portúgal í dag. 14. maí 2017 19:10 Salvador Sobral: Hjartasjúklingurinn sem vann hug og hjörtu Evrópubúa Salvador Sobral heillaði Evrópubúa upp úr skónum með einlægri framkomu og yndisfögrum söng. 14. maí 2017 10:12 Sobral systkinin með ábreiðu af belgíska laginu Þau Salvador og Lúisa Sobral hafa sent frá sér ábreiðu af laginu City lights sem var framlag Belgíu til Eurovision keppninnar í ár. 15. maí 2017 18:20 Íslendingar misstu sig yfir sigurflutningi Sobral systkinanna Íslendingar á Twitter virtust einstaklega hrifnir af Sobral systkinunum. 13. maí 2017 22:55 Heyrðu sigurlag Salvador Sobral á íslensku Söngkonan Guðrún Árný Karlsdóttir hefur tekið upp íslenska ábreiðu af laginu. 16. maí 2017 09:53 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Robin Bengtsson, sem keppti fyrir hönd Svíþjóðar í Eurovision í ár gagnrýnir orð Salvadors Sobral, sigurvegarans frá Portúgal, sem hann flutti á laugardagskvöldið þegar úrslitin voru ljós. Hann segir þau ekki sæma sigurvegara Eurovision. Bengtsson lenti í fimmta sæti með lagi sínu I Can‘t Go On. Í ræðu sinni sagði Sobral að við búum í heimi fjöldaframleiddar innihaldslausrar skyndibitatónlistar. „Þetta gæti verið sigur fyrir tónlistina, sem gerir tónlist sem hefur þýðingu,“ sagði Sobral. „Tónlist er tilfinning. Reynum að breyta þessu.“Bengtsson birti mynd á Instagram síðu sinni í gær þar sem hann sagðist hrifinn af lagi Sobral en að hann teldi ummælin ekki sæmandi fyrir sigurvegara Eurovision. „Á blaðamannafundi í Kænugarði, líklega að tala um „skyndibita“ fjöldaframleidda tónlist. Til hamingju með sigurinn, ég er mjög hrifinn af laginu þínu og flutningi, en mér fannst ræða þín eftir sigurinn ekki sæma sönnum sigurvegara. „Skyndibita“ popptónlist getur verið það besta í heimi á réttum stað á réttum tíma, rétt eins og þitt lag. Það er pláss fyrir alla,“ skrifaði Bengtsson. From a press conference in Kiev, probably talking about 'fast food' disposable music @salvadorsobral.music Congrats on your victory, I really like your song and the way you sing it, but I think your speech after winning the ESC was below the level of a true winner. 'Fast food' pop music can be the best thing in the world at the right place and time, so can a song beautiful as yours. There is room for everyone. To all my new friends from all over Europe, hope to see you again soon Had a blast and the experience of a lifetime #celebratediversity #esc2017 A post shared by Robin Bengtsson (@robinbengtssons) on May 16, 2017 at 11:50am PDT
Eurovision Tengdar fréttir Salvador Sobral fagnað sem þjóðhetju við heimkomuna Rúmlega 2.000 manns komu saman á Portela flugvellinum í Lissabon til að taka á móti Salvador Sobral, sigurvegara Eurovision þegar hann kom heim til Portúgal í dag. 14. maí 2017 19:10 Salvador Sobral: Hjartasjúklingurinn sem vann hug og hjörtu Evrópubúa Salvador Sobral heillaði Evrópubúa upp úr skónum með einlægri framkomu og yndisfögrum söng. 14. maí 2017 10:12 Sobral systkinin með ábreiðu af belgíska laginu Þau Salvador og Lúisa Sobral hafa sent frá sér ábreiðu af laginu City lights sem var framlag Belgíu til Eurovision keppninnar í ár. 15. maí 2017 18:20 Íslendingar misstu sig yfir sigurflutningi Sobral systkinanna Íslendingar á Twitter virtust einstaklega hrifnir af Sobral systkinunum. 13. maí 2017 22:55 Heyrðu sigurlag Salvador Sobral á íslensku Söngkonan Guðrún Árný Karlsdóttir hefur tekið upp íslenska ábreiðu af laginu. 16. maí 2017 09:53 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Salvador Sobral fagnað sem þjóðhetju við heimkomuna Rúmlega 2.000 manns komu saman á Portela flugvellinum í Lissabon til að taka á móti Salvador Sobral, sigurvegara Eurovision þegar hann kom heim til Portúgal í dag. 14. maí 2017 19:10
Salvador Sobral: Hjartasjúklingurinn sem vann hug og hjörtu Evrópubúa Salvador Sobral heillaði Evrópubúa upp úr skónum með einlægri framkomu og yndisfögrum söng. 14. maí 2017 10:12
Sobral systkinin með ábreiðu af belgíska laginu Þau Salvador og Lúisa Sobral hafa sent frá sér ábreiðu af laginu City lights sem var framlag Belgíu til Eurovision keppninnar í ár. 15. maí 2017 18:20
Íslendingar misstu sig yfir sigurflutningi Sobral systkinanna Íslendingar á Twitter virtust einstaklega hrifnir af Sobral systkinunum. 13. maí 2017 22:55
Heyrðu sigurlag Salvador Sobral á íslensku Söngkonan Guðrún Árný Karlsdóttir hefur tekið upp íslenska ábreiðu af laginu. 16. maí 2017 09:53