Umdeildur fógeti fær mögulega stöðu í ríkisstjórn Trump Samúel Karl Ólason skrifar 18. maí 2017 10:45 Fógetinn David Clarke. Vísir/Getty Hinn umdeildi fógeti David Clarke segist hafa verið ráðinn í stöðu hjá Heimavarnarráðuneyti Bandaríkjanna. Hann hefur lýst Black Life Matters hreyfingunni sem haturs- og hryðjuverkasamtökum og árið 2015 tísti hann að hreyfingin myndi ganga til liðs við Íslamska ríkið og eyða Bandaríkjunum innan frá. Clarke er skráður í Demókrataflokkinn en hefur verið ötull stuðningsmaður Donald Trump, forseta Bandaríkjanna.Clarke sagði frá nýja starfinu sínu í útvarpsviðtali í gær. Samkvæmt VOX mun starf hans fela í sér að koma stefnumálum Trump í framkvæmd á landvísu. Starfsmenn ríkisstjórnarinnar hafa ekki staðfest ráðningu fógetans, sem hefur undanfarin ár verið fógeti Milwaukee sýslu. Clarke hefur verið gagnrýndur harðlega vegna dauðsfalla í fangelsi sem hann stjórnar. Fjórir létu lífið í fangelsinu í fyrra og þar á meðal nýfætt barn. Einn maður sem lét lífið átti við geðræn vandamál að stríða, en hann fékk ekki vatn að drekka í viku og lést úr vökvaskorti. Philip McNamara var áður í þeirri stöðu sem Clarke hefur verið ráðinn í. Hann var skipaður í hana af Barack Obama. Hann segir starfið fela í sér samskipti við embættismönnum einstakra ríkja og sveitarfélaga. Tíst hans um nýtt starf Clarke hefur vakið mikla athygli. Þar tekur hann saman ýmis mjög svo umdeild atvik sem Clarke hefur komið að.I'm being replaced @DHSgov by #SheriffClarke. My job was to work with state and local officials. Clarke says he wants to strangle #Democrats— Phil McNamara (@philindc) May 17, 2017 Donald Trump Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira
Hinn umdeildi fógeti David Clarke segist hafa verið ráðinn í stöðu hjá Heimavarnarráðuneyti Bandaríkjanna. Hann hefur lýst Black Life Matters hreyfingunni sem haturs- og hryðjuverkasamtökum og árið 2015 tísti hann að hreyfingin myndi ganga til liðs við Íslamska ríkið og eyða Bandaríkjunum innan frá. Clarke er skráður í Demókrataflokkinn en hefur verið ötull stuðningsmaður Donald Trump, forseta Bandaríkjanna.Clarke sagði frá nýja starfinu sínu í útvarpsviðtali í gær. Samkvæmt VOX mun starf hans fela í sér að koma stefnumálum Trump í framkvæmd á landvísu. Starfsmenn ríkisstjórnarinnar hafa ekki staðfest ráðningu fógetans, sem hefur undanfarin ár verið fógeti Milwaukee sýslu. Clarke hefur verið gagnrýndur harðlega vegna dauðsfalla í fangelsi sem hann stjórnar. Fjórir létu lífið í fangelsinu í fyrra og þar á meðal nýfætt barn. Einn maður sem lét lífið átti við geðræn vandamál að stríða, en hann fékk ekki vatn að drekka í viku og lést úr vökvaskorti. Philip McNamara var áður í þeirri stöðu sem Clarke hefur verið ráðinn í. Hann var skipaður í hana af Barack Obama. Hann segir starfið fela í sér samskipti við embættismönnum einstakra ríkja og sveitarfélaga. Tíst hans um nýtt starf Clarke hefur vakið mikla athygli. Þar tekur hann saman ýmis mjög svo umdeild atvik sem Clarke hefur komið að.I'm being replaced @DHSgov by #SheriffClarke. My job was to work with state and local officials. Clarke says he wants to strangle #Democrats— Phil McNamara (@philindc) May 17, 2017
Donald Trump Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira