Bella Hadid er mætt til Cannes Ritstjórn skrifar 18. maí 2017 08:45 Glamour/Getty Fyrirsætan Bella Hadid mætti á opnunarhátíðina í Cannes í gærkvöldi með stæl. Hún klæddist ljósbleikum silkikjól frá Alexandre Vauthier með hárri klauf. Hadid vakti einnig athygli á sömu hátíð í fyrra þegar hún mætti í rauðum kjól frá sama hönnuði. Það er ekki tekið af fyrirsætunni að hún er atvinnumaður í að stilla sér upp fyrir framan ljósmyndara og það má með sönnu segja enda rokkaði hún rauða dreglinum sem aldrei fyrr í þessum fallega kjól. Cannes Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour Kim í gegnsæjum netakjól á Balmain Glamour Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour
Fyrirsætan Bella Hadid mætti á opnunarhátíðina í Cannes í gærkvöldi með stæl. Hún klæddist ljósbleikum silkikjól frá Alexandre Vauthier með hárri klauf. Hadid vakti einnig athygli á sömu hátíð í fyrra þegar hún mætti í rauðum kjól frá sama hönnuði. Það er ekki tekið af fyrirsætunni að hún er atvinnumaður í að stilla sér upp fyrir framan ljósmyndara og það má með sönnu segja enda rokkaði hún rauða dreglinum sem aldrei fyrr í þessum fallega kjól.
Cannes Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Besta dæmið um hringrás tískunnar Glamour Kim í gegnsæjum netakjól á Balmain Glamour Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour