Eftirminnilegustu kjólarnir frá rauða dreglinum Cannes Ritstjórn skrifar 17. maí 2017 22:45 GlamourGetty Kvikmyndahátíðin fræga í Cannes er í þann mund að hefjast en þetta er í 70 sinn sem þessi árlega hátíð fer fram. Rauði dregillinn á kvikmyndahátíðinni er gjarna talinn eitt stærsta sviðið fyrir fatahönnuði og tískuhús heimsins til að láta ljós sitt skína en stærstu stjörnur í heimi fjölmenna alla jafna í franska strandbæinn. Líklegar stjörnur til að láta sjá sig í ár eru til dæmis Rihanna, sem mun frumsýna samstarf sitt við skartgripaframleiðandann Chopard á hátíðinni. Við skulum rifja upp nokkra eftirminnilega kjóla sem frá rauða dreglinum í Cannes í gegnum tíðina til að hita upp fyrir hátíðina framundan. Catherine Zeta-Jones árið 1999Joan Smalls í Givenchy árið 2013Rachel McAdams í Marchesa árið 2011Julianne Moore.Nicole Kidman i Armani Privé árið 2014.Lupita Nyong'o í Gucci árið 2015Blake Lively í Atelier Versace árið 2016Bella Hadid í Alexandre Vauthier árið 2016 Cannes Mest lesið Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Þetta voru vinsælustu fréttirnar á árinu Glamour Bloggarar fögnuðu nýju ári með nýju útliti Glamour
Kvikmyndahátíðin fræga í Cannes er í þann mund að hefjast en þetta er í 70 sinn sem þessi árlega hátíð fer fram. Rauði dregillinn á kvikmyndahátíðinni er gjarna talinn eitt stærsta sviðið fyrir fatahönnuði og tískuhús heimsins til að láta ljós sitt skína en stærstu stjörnur í heimi fjölmenna alla jafna í franska strandbæinn. Líklegar stjörnur til að láta sjá sig í ár eru til dæmis Rihanna, sem mun frumsýna samstarf sitt við skartgripaframleiðandann Chopard á hátíðinni. Við skulum rifja upp nokkra eftirminnilega kjóla sem frá rauða dreglinum í Cannes í gegnum tíðina til að hita upp fyrir hátíðina framundan. Catherine Zeta-Jones árið 1999Joan Smalls í Givenchy árið 2013Rachel McAdams í Marchesa árið 2011Julianne Moore.Nicole Kidman i Armani Privé árið 2014.Lupita Nyong'o í Gucci árið 2015Blake Lively í Atelier Versace árið 2016Bella Hadid í Alexandre Vauthier árið 2016
Cannes Mest lesið Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Þetta voru vinsælustu fréttirnar á árinu Glamour Bloggarar fögnuðu nýju ári með nýju útliti Glamour