Gagnrýndi Pírata fyrir að víkja af fundum til að „ræða forystukrísuna“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. maí 2017 15:42 Pawel Bartoszek þingmaður Viðreisnar gagnrýndi Pírata. Mynd/Anton Brink Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar, gagnrýndi þingmenn Pírata í upphafi þingfundar í dag fyrir að víkja af fundum fastanefnda þingsins í morgun. Sagði hann þingmenn Pírata hafa vikið af fundum fastanefnda þingsins klukkan tíu í morgun. „Tilefnið varð nokkuð ljóst síðar, það var greinilega verið að ræða forystukrísuna í þingflokki Pírata,“ sagði Pawel en Ásta Guðrún Helgadóttir, sem var þingflokksformaður Pírata, steig til hliðar í dag vegna ágreinings við meirihluta þingflokksins um innri starf þingflokksins.Þá hætti Björn Leví Gunnarsson einnig í stjórn þingflokksins en á þingflokksfundi Pírata var samþykkt einróma að Einar Brynjólfsson tæki við sem formaður, Birgitta Jónsdóttur yrði varaþingflokksformaður og Smári McCarthy yrði ritari. Gagnrýndi Pawel þessi vinnubrögð. Taldi hann æskilegt að að forseti Alþingis myndi grípa í taumana og sagði Pawel Pírata ekki sýna fastanefndunum virðingu með því að yfirgefa fundi fastanefnda. „Mig langar að beina því til hæstv. forseta að hann ítreki það við formenn þingflokka að þingflokkar hagi sínu starfi í þinginu með þeim hætti að það trufli ekki vinnu fastanefnda og að fastanefndum sé sýnd virðing svo að þeir fulltrúar sem þar sitja geti sinnt því lýðræðislega hlutverki sem þeim er ætlað,“ sagði Pawel. Alþingi Tengdar fréttir Einar nýr þingflokksformaður Pírata Einar Brynjólfsson var kjörinn nýr formaður þingflokks Pírata á þingflokksfundi sem lauk fyrr í dag. Hann tekur við af Ástu Guðrúnu Helgadóttur sem steig til hliðar vegna ágreinings um innra starf þingflokksins. 15. maí 2017 15:20 Ásta Guðrún hætt sem þingflokksformaður Pírata vegna ágreinings Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, hefur ákveðið að stíga til hliðar sem þingflokksformaður Pírata. 15. maí 2017 12:34 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Sjá meira
Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar, gagnrýndi þingmenn Pírata í upphafi þingfundar í dag fyrir að víkja af fundum fastanefnda þingsins í morgun. Sagði hann þingmenn Pírata hafa vikið af fundum fastanefnda þingsins klukkan tíu í morgun. „Tilefnið varð nokkuð ljóst síðar, það var greinilega verið að ræða forystukrísuna í þingflokki Pírata,“ sagði Pawel en Ásta Guðrún Helgadóttir, sem var þingflokksformaður Pírata, steig til hliðar í dag vegna ágreinings við meirihluta þingflokksins um innri starf þingflokksins.Þá hætti Björn Leví Gunnarsson einnig í stjórn þingflokksins en á þingflokksfundi Pírata var samþykkt einróma að Einar Brynjólfsson tæki við sem formaður, Birgitta Jónsdóttur yrði varaþingflokksformaður og Smári McCarthy yrði ritari. Gagnrýndi Pawel þessi vinnubrögð. Taldi hann æskilegt að að forseti Alþingis myndi grípa í taumana og sagði Pawel Pírata ekki sýna fastanefndunum virðingu með því að yfirgefa fundi fastanefnda. „Mig langar að beina því til hæstv. forseta að hann ítreki það við formenn þingflokka að þingflokkar hagi sínu starfi í þinginu með þeim hætti að það trufli ekki vinnu fastanefnda og að fastanefndum sé sýnd virðing svo að þeir fulltrúar sem þar sitja geti sinnt því lýðræðislega hlutverki sem þeim er ætlað,“ sagði Pawel.
Alþingi Tengdar fréttir Einar nýr þingflokksformaður Pírata Einar Brynjólfsson var kjörinn nýr formaður þingflokks Pírata á þingflokksfundi sem lauk fyrr í dag. Hann tekur við af Ástu Guðrúnu Helgadóttur sem steig til hliðar vegna ágreinings um innra starf þingflokksins. 15. maí 2017 15:20 Ásta Guðrún hætt sem þingflokksformaður Pírata vegna ágreinings Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, hefur ákveðið að stíga til hliðar sem þingflokksformaður Pírata. 15. maí 2017 12:34 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Sjá meira
Einar nýr þingflokksformaður Pírata Einar Brynjólfsson var kjörinn nýr formaður þingflokks Pírata á þingflokksfundi sem lauk fyrr í dag. Hann tekur við af Ástu Guðrúnu Helgadóttur sem steig til hliðar vegna ágreinings um innra starf þingflokksins. 15. maí 2017 15:20
Ásta Guðrún hætt sem þingflokksformaður Pírata vegna ágreinings Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, hefur ákveðið að stíga til hliðar sem þingflokksformaður Pírata. 15. maí 2017 12:34