Norður-Kórea skaut nýrri eldflaug á loft Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. maí 2017 00:08 Kim Jong Un, leiðtogi Norður-Kóreu. Vísir/AFP Yfirvöld Norður-Kóreu skutu eldflaug á loft í dag í grennd við Kusong, norðvestan við höfuðborg landsins, Pyongyang. Þetta kemur fram í tilkynningu frá heryfirvöldum í Suður-Kóreu.Í frétt BBC segir að flaugin sé talin hafa flogið um 700 kílómetra. Japönsk yfirvöld segja eldflaugina enn fremur hafa verið í loftinu í um 30 mínútur áður en hún hafnaði í Japanshafi. Þetta er fyrsta eldflaugarskot Norður-Kóreu síðan nýkjörinn forseti Suður-Kóreu, Moon Jae-in, tók við embætti. Norður-Kórea skaut tveimur eldflaugum á loft í síðasta mánuði en tilraunirnar misheppnuðust báðar, flaugarnar sprungu í loft upp stuttu eftir flugtak. Yfirvöld Suður-Kóreu og Japans hafa bæði fordæmt eldflaugaskotið, sem er nýjasta útspil Norður-Kóreu í röð vopnatilrauna. Þá kallaði forseti Suður Kóreu eftir fundi með öryggisráði sínu. Þrátt fyrir andstöðu Sameinuðu þjóðanna og annarra innan alþjóðasamfélagsins hafa norður-kóresk yfirvöld haldið áfram að gera prófanir á vopnum sínum. Norður-Kórea Tengdar fréttir Bandaríkin íhugi „fyrirbyggjandi árás“ á Norður-Kóreu John McCain segir að það væri „flónska“ ef bandarísk stjórnvöld útilokuðu hernaðaraðgerðir gegn Norður-Kóreu vegna kjarnorkubrölts þeirra. 30. apríl 2017 15:53 Trump ekki kátur með eldflaugatilraunir Norður-Kóreu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er ekki sáttur við eldflaugatilraun Norður-Kóreu sem gerð var í gærkvöldi. Hann segir að með tilrauninni hafi Norður-Kórea vanvirt Kína, það sé slæmt. 29. apríl 2017 08:00 Norður-Kóreumenn segjast reiðubúnir til viðræðna Norður-Kóreumenn segja að þeir séu opnir fyrir viðræðum við Bandaríkjamenn "undir réttum kringumstæðum.“ 13. maí 2017 09:22 Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Innlent Fleiri fréttir Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sjá meira
Yfirvöld Norður-Kóreu skutu eldflaug á loft í dag í grennd við Kusong, norðvestan við höfuðborg landsins, Pyongyang. Þetta kemur fram í tilkynningu frá heryfirvöldum í Suður-Kóreu.Í frétt BBC segir að flaugin sé talin hafa flogið um 700 kílómetra. Japönsk yfirvöld segja eldflaugina enn fremur hafa verið í loftinu í um 30 mínútur áður en hún hafnaði í Japanshafi. Þetta er fyrsta eldflaugarskot Norður-Kóreu síðan nýkjörinn forseti Suður-Kóreu, Moon Jae-in, tók við embætti. Norður-Kórea skaut tveimur eldflaugum á loft í síðasta mánuði en tilraunirnar misheppnuðust báðar, flaugarnar sprungu í loft upp stuttu eftir flugtak. Yfirvöld Suður-Kóreu og Japans hafa bæði fordæmt eldflaugaskotið, sem er nýjasta útspil Norður-Kóreu í röð vopnatilrauna. Þá kallaði forseti Suður Kóreu eftir fundi með öryggisráði sínu. Þrátt fyrir andstöðu Sameinuðu þjóðanna og annarra innan alþjóðasamfélagsins hafa norður-kóresk yfirvöld haldið áfram að gera prófanir á vopnum sínum.
Norður-Kórea Tengdar fréttir Bandaríkin íhugi „fyrirbyggjandi árás“ á Norður-Kóreu John McCain segir að það væri „flónska“ ef bandarísk stjórnvöld útilokuðu hernaðaraðgerðir gegn Norður-Kóreu vegna kjarnorkubrölts þeirra. 30. apríl 2017 15:53 Trump ekki kátur með eldflaugatilraunir Norður-Kóreu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er ekki sáttur við eldflaugatilraun Norður-Kóreu sem gerð var í gærkvöldi. Hann segir að með tilrauninni hafi Norður-Kórea vanvirt Kína, það sé slæmt. 29. apríl 2017 08:00 Norður-Kóreumenn segjast reiðubúnir til viðræðna Norður-Kóreumenn segja að þeir séu opnir fyrir viðræðum við Bandaríkjamenn "undir réttum kringumstæðum.“ 13. maí 2017 09:22 Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Innlent Fleiri fréttir Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sjá meira
Bandaríkin íhugi „fyrirbyggjandi árás“ á Norður-Kóreu John McCain segir að það væri „flónska“ ef bandarísk stjórnvöld útilokuðu hernaðaraðgerðir gegn Norður-Kóreu vegna kjarnorkubrölts þeirra. 30. apríl 2017 15:53
Trump ekki kátur með eldflaugatilraunir Norður-Kóreu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er ekki sáttur við eldflaugatilraun Norður-Kóreu sem gerð var í gærkvöldi. Hann segir að með tilrauninni hafi Norður-Kórea vanvirt Kína, það sé slæmt. 29. apríl 2017 08:00
Norður-Kóreumenn segjast reiðubúnir til viðræðna Norður-Kóreumenn segja að þeir séu opnir fyrir viðræðum við Bandaríkjamenn "undir réttum kringumstæðum.“ 13. maí 2017 09:22