Michelle Obama er reið Donald Trump Samúel Karl Ólason skrifar 12. maí 2017 20:40 Michelle Obama, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna. Vísir/AFP Michelle Obama er reið Donald Trump fyrir ætlanir hans að gera út af við baráttu hennar gegn offitu barna. Forsetafrúin fyrrverandi var stödd á heilsuráðstefnu í Washington í dag þar sem hún sendi Trump skýr skilaboð, án þess þó að nefna hann á nafn. „Ekki abbast upp á börnin okkar.“ Fyrr í mánuðinum frysti forsetinn meðal annars reglugerð sem sneri að því að gera máltíðir í skólum í Bandaríkjunum hollari. Þá stendur til að draga úr stöðlum varðandi næringu slíkra máltíða. Það er málefni sem Obama hefur barist mikið fyrir. Á ráðstefnunni í dag sagði hún að nauðsynlegt væri að skoða tilgang slíkra aðgerða. „Þið verðið að hugsa: Af hverju vilt þú ekki að börnin okkar fá góðan mat í skólum? Hvað er eiginlega að þér?,“ sagði Obama við fögnuð mæðra í salnum, samkvæmt frétt Guardian. Hún velti einnig vöngum yfir því af hverju þetta væri pólitískt mál. „Takið mig út úr jöfnunni. Hvort sem ykkur líkar við mig eða ekki og hugsið um af hverju einhverjum er sama um að börnin ykkar séu að borða drasl. Af hverju ættir þú að fagna því? Af hverju ættu þið að vera sátt við það?“ Ríkisstjórn Donald Trump hefur einnig komið í veg fyrir að veitingastöðum, verslunum og öðrum verði skylt að taka fram á matseðlum hve margar kaloríur eru í vörum sínum. „Þú átt ekki að vita hvað þú ert að borða. Hugsið um það,“ sagði Obama.Samkvæmt frétt Politico var ljóst að Obama var afslappaðri en hún hún var yfirleitt þegar hún var enn forsetafrú. Þá virtist hún reið á köflum. Hún sagðist ekki ætla að hætt að berjast fyrir lýðheilsu barna í Bandaríkjunum. Donald Trump Mest lesið Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Erlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Erlent Fleiri fréttir Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Sjá meira
Michelle Obama er reið Donald Trump fyrir ætlanir hans að gera út af við baráttu hennar gegn offitu barna. Forsetafrúin fyrrverandi var stödd á heilsuráðstefnu í Washington í dag þar sem hún sendi Trump skýr skilaboð, án þess þó að nefna hann á nafn. „Ekki abbast upp á börnin okkar.“ Fyrr í mánuðinum frysti forsetinn meðal annars reglugerð sem sneri að því að gera máltíðir í skólum í Bandaríkjunum hollari. Þá stendur til að draga úr stöðlum varðandi næringu slíkra máltíða. Það er málefni sem Obama hefur barist mikið fyrir. Á ráðstefnunni í dag sagði hún að nauðsynlegt væri að skoða tilgang slíkra aðgerða. „Þið verðið að hugsa: Af hverju vilt þú ekki að börnin okkar fá góðan mat í skólum? Hvað er eiginlega að þér?,“ sagði Obama við fögnuð mæðra í salnum, samkvæmt frétt Guardian. Hún velti einnig vöngum yfir því af hverju þetta væri pólitískt mál. „Takið mig út úr jöfnunni. Hvort sem ykkur líkar við mig eða ekki og hugsið um af hverju einhverjum er sama um að börnin ykkar séu að borða drasl. Af hverju ættir þú að fagna því? Af hverju ættu þið að vera sátt við það?“ Ríkisstjórn Donald Trump hefur einnig komið í veg fyrir að veitingastöðum, verslunum og öðrum verði skylt að taka fram á matseðlum hve margar kaloríur eru í vörum sínum. „Þú átt ekki að vita hvað þú ert að borða. Hugsið um það,“ sagði Obama.Samkvæmt frétt Politico var ljóst að Obama var afslappaðri en hún hún var yfirleitt þegar hún var enn forsetafrú. Þá virtist hún reið á köflum. Hún sagðist ekki ætla að hætt að berjast fyrir lýðheilsu barna í Bandaríkjunum.
Donald Trump Mest lesið Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi Innlent Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Innlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Erlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Erlent Fleiri fréttir Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Sjá meira