Reiðir Rússum fyrir myndbirtingu Samúel Karl Ólason skrifar 11. maí 2017 22:55 Sergey Lavrov, utanríkisráðherra, Donald Trump, forseti, og Sergey Kislyak, sendiherra. Vísir/AFP Starfsmenn Hvíta hússins eru reiðir Rússum fyrir að hafa birt myndir frá lokuðum fundi Donald Trump, forseta, með þeim Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, og Sergey Kislyak, sendiherra, í gær. Starfsmenn Trump telja Rússa hafa spilað með sig. Samkvæmt heimildarmönnum AFP fréttaveitunnar bað Vladimir Putin, forseti Rússlands, um fundinn eftir að hann fundaði með Rex Tilllerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Starfsmönnum Trump var tilkynnt að opinber ljósmyndari ríkisstjórnarinnar í Moskvu yrði með í för og enginn annar. Myndirnar voru hins vegar birtar af Tass fréttaveitunni sem eru í eigu ríkisins. Því áttu starfsmenn Hvíta hússins ekki von á. Fundurinn er talinn vera ákveðinn sigur fyrir Rússland. Það er að utanríkisráðherra landsins hafi farið á fund forseta Bandaríkjanna nokkrum mánuðum eftir að Bandaríkin setti viðskiptaþvinganir á Rússa vegna afskipta þeirra af forsetakosningunum í fyrra. Þá hefur fundurinn ekki hjálpað Donald Trump, en gagnrýnendur hans segja hann of náinn rússneskum stjórnvöldum. Alríkislögregla Bandaríkjanna rannsakar nú hvort að starfsmenn framboðs Trump hafi átt í samráði við Rússa varðandi afskipti þeirra af kosningunum. Þar að auki hefur vera Sergey Kislyak á fundinum vakið furðu, en hann hefur verið tengdur meintu samráði framboðsins og Rússa. Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi, var rekinn eftir að hann sagði ósatt um fundi sína við Kislyak. Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, þurfti að segja sig frá Rússarannsókninni eftir að hann sagði einnig ósatt um fundi sína við Kislyak. Á myndunum sem Hvíta húsið birti af fundinum, eftir að Tass gerði það, var Kislyak hvergi sjáanlegur. Donald Trump Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Árásarmaðurinn skotinn til bana Erlent „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Innlent Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Innlent Fleiri fréttir Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi Sjá meira
Starfsmenn Hvíta hússins eru reiðir Rússum fyrir að hafa birt myndir frá lokuðum fundi Donald Trump, forseta, með þeim Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, og Sergey Kislyak, sendiherra, í gær. Starfsmenn Trump telja Rússa hafa spilað með sig. Samkvæmt heimildarmönnum AFP fréttaveitunnar bað Vladimir Putin, forseti Rússlands, um fundinn eftir að hann fundaði með Rex Tilllerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Starfsmönnum Trump var tilkynnt að opinber ljósmyndari ríkisstjórnarinnar í Moskvu yrði með í för og enginn annar. Myndirnar voru hins vegar birtar af Tass fréttaveitunni sem eru í eigu ríkisins. Því áttu starfsmenn Hvíta hússins ekki von á. Fundurinn er talinn vera ákveðinn sigur fyrir Rússland. Það er að utanríkisráðherra landsins hafi farið á fund forseta Bandaríkjanna nokkrum mánuðum eftir að Bandaríkin setti viðskiptaþvinganir á Rússa vegna afskipta þeirra af forsetakosningunum í fyrra. Þá hefur fundurinn ekki hjálpað Donald Trump, en gagnrýnendur hans segja hann of náinn rússneskum stjórnvöldum. Alríkislögregla Bandaríkjanna rannsakar nú hvort að starfsmenn framboðs Trump hafi átt í samráði við Rússa varðandi afskipti þeirra af kosningunum. Þar að auki hefur vera Sergey Kislyak á fundinum vakið furðu, en hann hefur verið tengdur meintu samráði framboðsins og Rússa. Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi, var rekinn eftir að hann sagði ósatt um fundi sína við Kislyak. Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, þurfti að segja sig frá Rússarannsókninni eftir að hann sagði einnig ósatt um fundi sína við Kislyak. Á myndunum sem Hvíta húsið birti af fundinum, eftir að Tass gerði það, var Kislyak hvergi sjáanlegur.
Donald Trump Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Árásarmaðurinn skotinn til bana Erlent „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Innlent Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Innlent Fleiri fréttir Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi Sjá meira