Sextán handteknir í Bretlandi Sunna Sæmundsdóttir skrifar 29. maí 2017 00:00 Machester Arena þar sem Salman Abedi gerði sjálfsmorðssprengjuárás í síðustu viku. Vísir/AFP Lögreglan í Bretlandi handtók í dag sextánda manninn í tengslum við rannsóknina á sprengjuárásinni í Manchester í síðustu viku. Tveimur hefur verið sleppt og eru því fjórtán í haldi lögreglu. Lögregluyfirvöld birtu í dag tvær nýjar myndir af árásarmanninum Salman Abedi. Önnur myndin er úr öryggismyndavél í verslun þar sem Abedi sést kaupa vörur nokkrum klukkustundum fyrir árásina. Á hinni myndinni er Abedi með bláa ferðatösku sem lögregla hefur ekki fundið og er fólk beðið um að vara sig á henni ef hún finnst. Myndin er tekin á milli 18. og 22. maí en lögregla tók fram að þessi taska var ekki notuð í árásinni. Breska leyniþjónustan MI5 hefur hafið rannsókn á viðbrögðum sínum við þremur ábendingum sem henni bárust um Salman Abedi vegna öfgafullra skoðana hans. Þrátt fyrir það leggur innanríkisráðherra áherslu á að rannsóknin á sjálfu ódæðinu sé í algjörum forgangi. „Mitt forgangsmál er að gefa öryggissveitum og lögreglu það svigrúm sem þarf til að halda aðgerðinni áfram. Munið að aðgerðin er enn í gangi, við erum enn að handtaka fólk. Leyniþjónustan MI5 getur litið til baka og komist að því hvað gerðist í fortíðinni, en á þessari stundu einbeiti ég mér að því að ljúka aðgerðinni með árangursríkum hætti," segir Amber Rudd, innanríkisráðherra Bretlands. Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Lögreglan í Bretlandi handtók í dag sextánda manninn í tengslum við rannsóknina á sprengjuárásinni í Manchester í síðustu viku. Tveimur hefur verið sleppt og eru því fjórtán í haldi lögreglu. Lögregluyfirvöld birtu í dag tvær nýjar myndir af árásarmanninum Salman Abedi. Önnur myndin er úr öryggismyndavél í verslun þar sem Abedi sést kaupa vörur nokkrum klukkustundum fyrir árásina. Á hinni myndinni er Abedi með bláa ferðatösku sem lögregla hefur ekki fundið og er fólk beðið um að vara sig á henni ef hún finnst. Myndin er tekin á milli 18. og 22. maí en lögregla tók fram að þessi taska var ekki notuð í árásinni. Breska leyniþjónustan MI5 hefur hafið rannsókn á viðbrögðum sínum við þremur ábendingum sem henni bárust um Salman Abedi vegna öfgafullra skoðana hans. Þrátt fyrir það leggur innanríkisráðherra áherslu á að rannsóknin á sjálfu ódæðinu sé í algjörum forgangi. „Mitt forgangsmál er að gefa öryggissveitum og lögreglu það svigrúm sem þarf til að halda aðgerðinni áfram. Munið að aðgerðin er enn í gangi, við erum enn að handtaka fólk. Leyniþjónustan MI5 getur litið til baka og komist að því hvað gerðist í fortíðinni, en á þessari stundu einbeiti ég mér að því að ljúka aðgerðinni með árangursríkum hætti," segir Amber Rudd, innanríkisráðherra Bretlands.
Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira