Jón Gnarr er stoltur meðlimur Costco-fjölskyldunnar Jakob Bjarnar skrifar 29. maí 2017 14:26 Jón Gnarr segir það lúðalegt að fara í Bónus, en töff að fara í Costco. Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, gerði það heyrinkunnugt á Facebook nú fyrir stundu að hann fór í Costco í morgun. „Byrjaði daginn snemma og fór í Costco. Var mættur snemma þannig að það var ekki löng bið. Ég fór þarna um allt og reyndi að skoða sem flest. verð bara að segja að mér leist alveg rosalega vel á þetta,“ segir fyrrverandi borgarstjóri upprifinn.Var Target-maður úti í Bandaríkjunum Jón segist, þrátt fyrir að hafa verið búsettur úti í Bandaríkjunum, Texas nánar tiltekið, aldrei hafa áður komið í Costco. Hann segist hafa verið meiri Target-maður en annað. „Það sem kom mér einna mest á óvart voru gæðin, mjög mikið af solid, góðu stöffi þótt auðvitað sé drasl inná milli. Verðið er líka allt annað en maður á að venjast á Íslandi. Fann Seba med sápu, sem hefur ekki fengist hér á landi í mörg ár. Ég mun nú beina öllum mínum stóinnkaupum í Costco í framtíðinni og mun líka reyna að forðast að kaupa eldsneyti annarsstaðar,“ segir Jón Gnarr.Bónus-lúðar og Costco-töffarar Ekki hefur farið fram hjá nokkrum manni að ýmsum finnst nóg um umfjöllun um Costco og ýmsir vilja gera grín að þeim sem fara í Costco. Elísabet Ólafsdóttir bendir á þetta en Jón, sem er í miklu stuði eftir Costco-túrinn, gefur ekkert fyrir það. „Já, sko það er ekki hægt að vera töff í Bónus, þú ert bara lúði um leið og þú labbar þar inn. Johnny Depp gæti ekki einu sinni haldið kúlinu þar jafnvel þótt hann væri í kjötkælinum. En þú getur verið töff í Costco því það er svo mikið erlendis og með kortið ertu hluti af heild og meðlimur í Costco-fjölskyldunni. Það er engin Bónus-fjölskylda eða allavegana enginn sem vill tilheyra þeirri fjölskyldu,“ segir Jón Gnarr. Costco Tengdar fréttir Keppinautar Costco lækka í Kauphöllinni Hagar, N1 og Skeljungur hafa öll lækkað um rúmlega 2 prósent í Kauphöllinni það sem af er degi. 29. maí 2017 10:56 Segir verðsamanburð við Costco verða að vera á málefnalegum grunni Formaður Samtaka verslunar og þjónustu vonast til þess að með tilkomu verslunarrisans verði umræðan um verð og verslun á Íslandi betri og málefnalegri. 28. maí 2017 12:54 Kíkt í körfur í Costco Þó að sumir hafi gengið út úr Costco með þvottavél og þurrkara, sjónvarp og garðhúsgögn, voru flestir í röðinni með mat og aðrar smávörur. Fréttablaðið fór í röðina og kannaði innkaupakörfurnar og hvað í þeim leyndist enda margir að upplifa ákveðna fjársjóðsleit. 27. maí 2017 08:02 Costco auglýsir eftir starfsfólki sem getur byrjað strax Costco auglýsir nú eftir starfsfólki eftir farsæla opnun vöruhúss verslunarinnar. 28. maí 2017 21:53 Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira
Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, gerði það heyrinkunnugt á Facebook nú fyrir stundu að hann fór í Costco í morgun. „Byrjaði daginn snemma og fór í Costco. Var mættur snemma þannig að það var ekki löng bið. Ég fór þarna um allt og reyndi að skoða sem flest. verð bara að segja að mér leist alveg rosalega vel á þetta,“ segir fyrrverandi borgarstjóri upprifinn.Var Target-maður úti í Bandaríkjunum Jón segist, þrátt fyrir að hafa verið búsettur úti í Bandaríkjunum, Texas nánar tiltekið, aldrei hafa áður komið í Costco. Hann segist hafa verið meiri Target-maður en annað. „Það sem kom mér einna mest á óvart voru gæðin, mjög mikið af solid, góðu stöffi þótt auðvitað sé drasl inná milli. Verðið er líka allt annað en maður á að venjast á Íslandi. Fann Seba med sápu, sem hefur ekki fengist hér á landi í mörg ár. Ég mun nú beina öllum mínum stóinnkaupum í Costco í framtíðinni og mun líka reyna að forðast að kaupa eldsneyti annarsstaðar,“ segir Jón Gnarr.Bónus-lúðar og Costco-töffarar Ekki hefur farið fram hjá nokkrum manni að ýmsum finnst nóg um umfjöllun um Costco og ýmsir vilja gera grín að þeim sem fara í Costco. Elísabet Ólafsdóttir bendir á þetta en Jón, sem er í miklu stuði eftir Costco-túrinn, gefur ekkert fyrir það. „Já, sko það er ekki hægt að vera töff í Bónus, þú ert bara lúði um leið og þú labbar þar inn. Johnny Depp gæti ekki einu sinni haldið kúlinu þar jafnvel þótt hann væri í kjötkælinum. En þú getur verið töff í Costco því það er svo mikið erlendis og með kortið ertu hluti af heild og meðlimur í Costco-fjölskyldunni. Það er engin Bónus-fjölskylda eða allavegana enginn sem vill tilheyra þeirri fjölskyldu,“ segir Jón Gnarr.
Costco Tengdar fréttir Keppinautar Costco lækka í Kauphöllinni Hagar, N1 og Skeljungur hafa öll lækkað um rúmlega 2 prósent í Kauphöllinni það sem af er degi. 29. maí 2017 10:56 Segir verðsamanburð við Costco verða að vera á málefnalegum grunni Formaður Samtaka verslunar og þjónustu vonast til þess að með tilkomu verslunarrisans verði umræðan um verð og verslun á Íslandi betri og málefnalegri. 28. maí 2017 12:54 Kíkt í körfur í Costco Þó að sumir hafi gengið út úr Costco með þvottavél og þurrkara, sjónvarp og garðhúsgögn, voru flestir í röðinni með mat og aðrar smávörur. Fréttablaðið fór í röðina og kannaði innkaupakörfurnar og hvað í þeim leyndist enda margir að upplifa ákveðna fjársjóðsleit. 27. maí 2017 08:02 Costco auglýsir eftir starfsfólki sem getur byrjað strax Costco auglýsir nú eftir starfsfólki eftir farsæla opnun vöruhúss verslunarinnar. 28. maí 2017 21:53 Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira
Keppinautar Costco lækka í Kauphöllinni Hagar, N1 og Skeljungur hafa öll lækkað um rúmlega 2 prósent í Kauphöllinni það sem af er degi. 29. maí 2017 10:56
Segir verðsamanburð við Costco verða að vera á málefnalegum grunni Formaður Samtaka verslunar og þjónustu vonast til þess að með tilkomu verslunarrisans verði umræðan um verð og verslun á Íslandi betri og málefnalegri. 28. maí 2017 12:54
Kíkt í körfur í Costco Þó að sumir hafi gengið út úr Costco með þvottavél og þurrkara, sjónvarp og garðhúsgögn, voru flestir í röðinni með mat og aðrar smávörur. Fréttablaðið fór í röðina og kannaði innkaupakörfurnar og hvað í þeim leyndist enda margir að upplifa ákveðna fjársjóðsleit. 27. maí 2017 08:02
Costco auglýsir eftir starfsfólki sem getur byrjað strax Costco auglýsir nú eftir starfsfólki eftir farsæla opnun vöruhúss verslunarinnar. 28. maí 2017 21:53