Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Ritstjórn skrifar 28. maí 2017 22:15 Glamour/Get Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum. Cannes Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Hedi Slimane tekur við Céline Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Rihanna með nýtt förðunarmerki Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour
Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum.
Cannes Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Hedi Slimane tekur við Céline Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Rihanna með nýtt förðunarmerki Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour