Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Ritstjórn skrifar 28. maí 2017 22:15 Glamour/Get Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum. Cannes Mest lesið Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Náttúrulegt og heilbrigt hár stóð uppúr á New York Fashion Week Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Fyrstu myndir af JW Anderson fyrir Uniqlo Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Notum pilsið yfir buxurnar Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Flauelið vinsælt í London Glamour
Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum.
Cannes Mest lesið Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Náttúrulegt og heilbrigt hár stóð uppúr á New York Fashion Week Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Fyrstu myndir af JW Anderson fyrir Uniqlo Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Notum pilsið yfir buxurnar Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Flauelið vinsælt í London Glamour