Dagný í hópnum sem mætir Írlandi og Brasilíu Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. maí 2017 13:30 Dagný Brynjarsdóttir er komin aftur. vísir/anton Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, valdi 24 leikmenn í hópinn sem mætir Írlandi og Brasilíu í vináttuleikjum í byrjun næsta mánaðar. Stærstu fréttirnar eru þær að Dagný Brynjarsdóttir snýr aftur en hún gat ekki verið með síðustu tveimur leikjum vegna meiðsla. Dagný er enn þá að glíma við meiðslin og er ekki farin af stað með liði sínu Portland Thorns. Elísa Viðarsdóttir er heldur ekki með þegar farið er yfir þær sem voru í síðasta hópi en hún varð fyrir því óláni að slíta krossband. Hrafnhildur Hauksdóttir, Val, og Guðmunda Brynja Óladóttir, Stjörnunni, eru heldur ekki valdar að þessu sinni en þær voru með í leikjunum á móti Slóvakíu og Hollandi í apríl. Tveir leikmenn Stjörnunnar; miðvörðurinn Anna María Baldursdóttir og miðjumaðurinn Lára Kristín Pedersen, koma inn í hópinn sem og Svava Rós Guðmundsdóttir, framherji Breiðabliks. Allar hafa farið vel af stað í Pepsi-deildinni. Ísland mætir Írlandi ytra fimmtudaginn 8. júní og svo mætir stórlið Brasilíu í heimsókn á Laugardalsvöllinn þriðjudaginn 13. júní. Það verður síðasti vináttuleikur Íslands fyrir EM sem hefst í júlí. Þetta er jafnframt síðasti æfingahópurinn sem Freyr velur áður en lokahópurinn veruðr kynntur í næsta mánuði. Fastamenn á borð við Hólmfríði Magnúsdóttir og Söndru Maríu Jessen eiga enn þá möguleika á að koma sér til Hollands þrátt fyrir að vera ekki í hópnum að þessu sinni en þær eru að komast aftur af stað eftir erfið meiðsli. EM-hópurinn verður svo tilkynntur þann 22. júní.Hópurinn:Markverðir: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården Sonný Lára Þráinsdóttir, Breiðabliki Sandra Sigurðardóttir, ValVarnarmenn: Hallbera G. Gísladóttir, Djurgården Lára Kristín Pedersen, Stjörnunni Glódís Perla Viggósdóttir, Eskilstuna Ingibjörg Sigurðardóttir, Breiðabliki Sif Atladóttir, Kristianstad Anna Björk Kristjánsdóttir, LB07 Anna María Baldursdóttir, Stjörnunni Rakel Hönnudóttir, BreiðablikiMiðjumenn: Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki Dagný Brynjarsdóttir, Portland Thorns Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Vålerenga Sara Björk Gunnarsdóttir, Woflsburg Sigríður Lára Garðarsdóttir, ÍBV Málfríður Erna Sigurðardóttir, Val Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir, BreiðablikiSóknarmenn: Agla María Albertsdóttir, Stjörnunni Margrét Lára Viðarsdóttir, Val Svava Rós Guðmundsdóttir, Breiðabliki Elín Metta Jensen, Val Katrín Ásbjörnsdóttir, Stjörnunni Berglind Björg Þorvalsdóttir, BreiðablikiHópurinn.mynd/ksí EM 2017 í Hollandi Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Fleiri fréttir Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, valdi 24 leikmenn í hópinn sem mætir Írlandi og Brasilíu í vináttuleikjum í byrjun næsta mánaðar. Stærstu fréttirnar eru þær að Dagný Brynjarsdóttir snýr aftur en hún gat ekki verið með síðustu tveimur leikjum vegna meiðsla. Dagný er enn þá að glíma við meiðslin og er ekki farin af stað með liði sínu Portland Thorns. Elísa Viðarsdóttir er heldur ekki með þegar farið er yfir þær sem voru í síðasta hópi en hún varð fyrir því óláni að slíta krossband. Hrafnhildur Hauksdóttir, Val, og Guðmunda Brynja Óladóttir, Stjörnunni, eru heldur ekki valdar að þessu sinni en þær voru með í leikjunum á móti Slóvakíu og Hollandi í apríl. Tveir leikmenn Stjörnunnar; miðvörðurinn Anna María Baldursdóttir og miðjumaðurinn Lára Kristín Pedersen, koma inn í hópinn sem og Svava Rós Guðmundsdóttir, framherji Breiðabliks. Allar hafa farið vel af stað í Pepsi-deildinni. Ísland mætir Írlandi ytra fimmtudaginn 8. júní og svo mætir stórlið Brasilíu í heimsókn á Laugardalsvöllinn þriðjudaginn 13. júní. Það verður síðasti vináttuleikur Íslands fyrir EM sem hefst í júlí. Þetta er jafnframt síðasti æfingahópurinn sem Freyr velur áður en lokahópurinn veruðr kynntur í næsta mánuði. Fastamenn á borð við Hólmfríði Magnúsdóttir og Söndru Maríu Jessen eiga enn þá möguleika á að koma sér til Hollands þrátt fyrir að vera ekki í hópnum að þessu sinni en þær eru að komast aftur af stað eftir erfið meiðsli. EM-hópurinn verður svo tilkynntur þann 22. júní.Hópurinn:Markverðir: Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården Sonný Lára Þráinsdóttir, Breiðabliki Sandra Sigurðardóttir, ValVarnarmenn: Hallbera G. Gísladóttir, Djurgården Lára Kristín Pedersen, Stjörnunni Glódís Perla Viggósdóttir, Eskilstuna Ingibjörg Sigurðardóttir, Breiðabliki Sif Atladóttir, Kristianstad Anna Björk Kristjánsdóttir, LB07 Anna María Baldursdóttir, Stjörnunni Rakel Hönnudóttir, BreiðablikiMiðjumenn: Fanndís Friðriksdóttir, Breiðabliki Dagný Brynjarsdóttir, Portland Thorns Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Vålerenga Sara Björk Gunnarsdóttir, Woflsburg Sigríður Lára Garðarsdóttir, ÍBV Málfríður Erna Sigurðardóttir, Val Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir, BreiðablikiSóknarmenn: Agla María Albertsdóttir, Stjörnunni Margrét Lára Viðarsdóttir, Val Svava Rós Guðmundsdóttir, Breiðabliki Elín Metta Jensen, Val Katrín Ásbjörnsdóttir, Stjörnunni Berglind Björg Þorvalsdóttir, BreiðablikiHópurinn.mynd/ksí
EM 2017 í Hollandi Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Fleiri fréttir Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Sjá meira