Fyrsta flug Icelandair frá Philadelphia endaði í Boston Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. maí 2017 11:19 Frá komu flugvélar Icelandair í fyrradag. Icelandair Flugvél Icelandair sem fljúga átti frá Philadelphiu í Bandaríkjunun áleiðis til Íslands í gærkvöldi þurfti að snúa við og lenda í Boston í nótt. Ástæðan var bilun í vélbúnaði samkvæmt tísti Icelandair en orðalagið „tæknilegir erfiðleikar“ er notað á heimasíðunni. Meðal farþega í vélinni eru borgarstjórar Philadelphiu og Reykjavíkur en um fyrsta flug Icelandair frá bandarísku borginni til Íslands er að ræða. Reiknað er með því að farþegarnir komi til Íslands frá Boston í nótt, tæpum sólarhring á eftir áætlun. Vélin átti að lenda í Keflavík í morgun. Borgarstjórarnir við hátíðlega athöfn í Philadelphiu í fyrradag.Icelandair Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, heimsótti kollega sinn í Philadelphiu, Jim Kenney, í tilefni nýrrar flugleiðar. Var hátíðleg athöfn í Philadelphiu í fyrradag þegar flugvél Icelandair lenti í fyrsta skipti ytra. Kollegarnir fá sólarhring til viðbótar til að fara yfir málin í Boston í dag. Icelandair biðst afsökunar á biluninni og segir um afar óvenjulegt atvik að ræða. Þá sendi flugvöllurinn í Philadelphia frá sér yfirlýsingu og sagði að reynt yrði að sjá til þess í framtíðinni að flug milli borgarinnar og Íslands gengu betur í framtíðinni.Farþegar í fluginu hafa greint frá því, bæði í viðtali við bandaríska fjölmiðla og á Twitter, að skrýtin lykt hafi verið aftarlega í flugvélinni við brottför frá Philadelphia. Einn farþegi ræðir það í fréttinni hér að neðan. Frétt ABC í Philadelphia má sjá hér að neðan. Icelandair Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Sjá meira
Flugvél Icelandair sem fljúga átti frá Philadelphiu í Bandaríkjunun áleiðis til Íslands í gærkvöldi þurfti að snúa við og lenda í Boston í nótt. Ástæðan var bilun í vélbúnaði samkvæmt tísti Icelandair en orðalagið „tæknilegir erfiðleikar“ er notað á heimasíðunni. Meðal farþega í vélinni eru borgarstjórar Philadelphiu og Reykjavíkur en um fyrsta flug Icelandair frá bandarísku borginni til Íslands er að ræða. Reiknað er með því að farþegarnir komi til Íslands frá Boston í nótt, tæpum sólarhring á eftir áætlun. Vélin átti að lenda í Keflavík í morgun. Borgarstjórarnir við hátíðlega athöfn í Philadelphiu í fyrradag.Icelandair Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, heimsótti kollega sinn í Philadelphiu, Jim Kenney, í tilefni nýrrar flugleiðar. Var hátíðleg athöfn í Philadelphiu í fyrradag þegar flugvél Icelandair lenti í fyrsta skipti ytra. Kollegarnir fá sólarhring til viðbótar til að fara yfir málin í Boston í dag. Icelandair biðst afsökunar á biluninni og segir um afar óvenjulegt atvik að ræða. Þá sendi flugvöllurinn í Philadelphia frá sér yfirlýsingu og sagði að reynt yrði að sjá til þess í framtíðinni að flug milli borgarinnar og Íslands gengu betur í framtíðinni.Farþegar í fluginu hafa greint frá því, bæði í viðtali við bandaríska fjölmiðla og á Twitter, að skrýtin lykt hafi verið aftarlega í flugvélinni við brottför frá Philadelphia. Einn farþegi ræðir það í fréttinni hér að neðan. Frétt ABC í Philadelphia má sjá hér að neðan.
Icelandair Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent