Þessi tíu atriði eru stranglega bönnuð í gæsunum og steggjunum Benedikt Bóas, Stefán Árni Pálsson og Tryggvi Páll Tryggvason skrifa 30. maí 2017 14:30 Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmálaheiminum eru á sínum stað og ber þar helst að nefna stóra Costco-málið. Þá var farið yfir nokkrar fallegar og rándýrar fasteignir. Aðalumræðuefnið að þessu sinni eru skemmtidagar sem Íslendingar þekkja helst sem steggjun eða gæsun. Umsjónarmenn þáttarins settust niður og sömdu tíu reglur um það hvað sé hreinlega bannað á þessum skemmtilegu dögum en hér að neðan má skoða listann í heild sinni.1. - Labba með stegginn hálfnakinn niður Laugaveginn og láta hann gera allskonar þrautir - ÓGEÐ!!!!!!!!2. - Vera með stjórnun og láta aðilann gera eitthvað bull í Kringlunni, með handfrjálsan búnað í eyranu.3. - Þegar stelpur láta búa til typpaköku. Elsti brandari mannkynssögunnar.4. - Fara með viðkomandi í sprey tan eða vaxa bringuhár.5. - Að reyna að drepa viðkomandi.6. - Láta viðkomandi halda á skilti sem stendur á „Ég er ekki lengur frjáls, knúsaðu mig“7. - Fara með stegginn í Gay Pride gönguna.8. - Fá Siggu Kling í gæsun. Svolítið þreytt, þó Sigga sé algjör meistari.9. – Plastboltarnir sem fólk fer inn í og neglir sér út um allt á Klambratúni10. – Ekki bjóða neinum utanaðkomandi í bústaðinn til að koma fram. Hann gæti tekið upp á því að fara ekki.Poppkastið er hlaðvarpsþáttur á Vísi. Umsjónarmenn þáttarins eru Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) og Hulda Hólmkelsdóttir (@huldaholm). Í þættinum er farið yfir víðan völl í dægurmálafréttum, farið yfir fréttir vikunnar auk þess sem Stefán og Hulda fá til sín góða gesti til að ræða dægurmálin. Hér að ofan má hlusta á 24. þáttinn af Poppkastinu sem kemur út alla föstudaga á Vísi. Poppkastið er aðgengilegt í hinum ýmsu hlaðvarpsþjónustum, t.a.m. iTunes. Að þessu sinni var Tryggvi Páll Tryggvason gestastjórnandi (@tryggvipall) ásamt Benedikti Bóas (benediktboas).Fylgist með Poppkastinu á Facebook hér. Poppkastið Tengdar fréttir Allt sem þú þarft að vita um Game of Thrones Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum eru á sínum stað og ber þar helst að Mel B og ofbeldisfulli eiginmaðurinn, hundrað metra spretthlaupið milli Rikka G og Sveppa krull og Barry Manilow er kominn út úr skápnum. 10. apríl 2017 14:30 Listin að leggja sig og svona kaupir þú þér íbúð Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum eru á sínum stað og ber þar helst að nefna stóra fat-shame málið þar sem Karl Th. Birgisson kemur við sögu. 24. apríl 2017 15:30 Allir meira töff en fólk sem bíður í röð fyrir utan Costco Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum eru á sínum stað og ber þar helst að nefna stóra málið um lokaballið í Versló og opnun Costco. 23. maí 2017 15:30 Erjurnar milli Ágústu Evu og Manúelu, grátur í mátunarklefanum og fyndinn McIntyre Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum og ber þar helst að nefna erjur Ágústu Evu Erlendsdóttur og Manúelu Ósk Harðardóttur í netheimum. 3. apríl 2017 14:30 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Sjá meira
Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmálaheiminum eru á sínum stað og ber þar helst að nefna stóra Costco-málið. Þá var farið yfir nokkrar fallegar og rándýrar fasteignir. Aðalumræðuefnið að þessu sinni eru skemmtidagar sem Íslendingar þekkja helst sem steggjun eða gæsun. Umsjónarmenn þáttarins settust niður og sömdu tíu reglur um það hvað sé hreinlega bannað á þessum skemmtilegu dögum en hér að neðan má skoða listann í heild sinni.1. - Labba með stegginn hálfnakinn niður Laugaveginn og láta hann gera allskonar þrautir - ÓGEÐ!!!!!!!!2. - Vera með stjórnun og láta aðilann gera eitthvað bull í Kringlunni, með handfrjálsan búnað í eyranu.3. - Þegar stelpur láta búa til typpaköku. Elsti brandari mannkynssögunnar.4. - Fara með viðkomandi í sprey tan eða vaxa bringuhár.5. - Að reyna að drepa viðkomandi.6. - Láta viðkomandi halda á skilti sem stendur á „Ég er ekki lengur frjáls, knúsaðu mig“7. - Fara með stegginn í Gay Pride gönguna.8. - Fá Siggu Kling í gæsun. Svolítið þreytt, þó Sigga sé algjör meistari.9. – Plastboltarnir sem fólk fer inn í og neglir sér út um allt á Klambratúni10. – Ekki bjóða neinum utanaðkomandi í bústaðinn til að koma fram. Hann gæti tekið upp á því að fara ekki.Poppkastið er hlaðvarpsþáttur á Vísi. Umsjónarmenn þáttarins eru Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) og Hulda Hólmkelsdóttir (@huldaholm). Í þættinum er farið yfir víðan völl í dægurmálafréttum, farið yfir fréttir vikunnar auk þess sem Stefán og Hulda fá til sín góða gesti til að ræða dægurmálin. Hér að ofan má hlusta á 24. þáttinn af Poppkastinu sem kemur út alla föstudaga á Vísi. Poppkastið er aðgengilegt í hinum ýmsu hlaðvarpsþjónustum, t.a.m. iTunes. Að þessu sinni var Tryggvi Páll Tryggvason gestastjórnandi (@tryggvipall) ásamt Benedikti Bóas (benediktboas).Fylgist með Poppkastinu á Facebook hér.
Poppkastið Tengdar fréttir Allt sem þú þarft að vita um Game of Thrones Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum eru á sínum stað og ber þar helst að Mel B og ofbeldisfulli eiginmaðurinn, hundrað metra spretthlaupið milli Rikka G og Sveppa krull og Barry Manilow er kominn út úr skápnum. 10. apríl 2017 14:30 Listin að leggja sig og svona kaupir þú þér íbúð Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum eru á sínum stað og ber þar helst að nefna stóra fat-shame málið þar sem Karl Th. Birgisson kemur við sögu. 24. apríl 2017 15:30 Allir meira töff en fólk sem bíður í röð fyrir utan Costco Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum eru á sínum stað og ber þar helst að nefna stóra málið um lokaballið í Versló og opnun Costco. 23. maí 2017 15:30 Erjurnar milli Ágústu Evu og Manúelu, grátur í mátunarklefanum og fyndinn McIntyre Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum og ber þar helst að nefna erjur Ágústu Evu Erlendsdóttur og Manúelu Ósk Harðardóttur í netheimum. 3. apríl 2017 14:30 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Sjá meira
Allt sem þú þarft að vita um Game of Thrones Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum eru á sínum stað og ber þar helst að Mel B og ofbeldisfulli eiginmaðurinn, hundrað metra spretthlaupið milli Rikka G og Sveppa krull og Barry Manilow er kominn út úr skápnum. 10. apríl 2017 14:30
Listin að leggja sig og svona kaupir þú þér íbúð Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum eru á sínum stað og ber þar helst að nefna stóra fat-shame málið þar sem Karl Th. Birgisson kemur við sögu. 24. apríl 2017 15:30
Allir meira töff en fólk sem bíður í röð fyrir utan Costco Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum eru á sínum stað og ber þar helst að nefna stóra málið um lokaballið í Versló og opnun Costco. 23. maí 2017 15:30
Erjurnar milli Ágústu Evu og Manúelu, grátur í mátunarklefanum og fyndinn McIntyre Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum og ber þar helst að nefna erjur Ágústu Evu Erlendsdóttur og Manúelu Ósk Harðardóttur í netheimum. 3. apríl 2017 14:30