Stuðningsmenn Cleveland eru dónalegir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. júní 2017 16:45 Green lætur Kyrie Irving, leikmann Cleveland, heyra það. vísir/getty Hin skrautlega móðir Draymond Green, leikmanns Golden State Warriors, lenti í útistöðum við stuðningsmenn Cleveland Cavaliers eftir síðasta leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar. Mamman heitir Mary Babers-Green og er nú þekkt fyrir að vera ansi skrautleg. Kann þess utan að svara fyrir sig. Eftir sigur Golden State í Cleveland fóru einhverjir tapsárir stuðningsmenn Cleveland að vera með stæla við hana. Lögreglu þurfti til þess að róa mannskapinn og ef ekki hefði komið til hennar afskipta hefði líklega soðið upp úr. Draymond var eðlilega ekki par hrifinn af þessari uppákomu og sagði einfaldlega: „Stuðningsmennirnir hérna eru dónalegir.“ Fjórði leikur liðanna fer fram í Cleveland í nótt og þá getur Golden State tryggt sér meistaratitilinn. Leikurinn hefst klukkan eitt í nótt og er í beinni á Stöð 2 Sport.Draymond Green's mom gets confronted by pathetic Cavaliers fans. Leave the families alone! #OnlyInCleveland #DubsIn4 pic.twitter.com/V1ajv4Pne3— Warriors Talk (@JaeAzizi) June 8, 2017 NBA Tengdar fréttir Durant skilar jafnmiklu í lok leikjanna og allt stjörnuþríeyki Cavs til samans Kevin Durant hefur verið frábær í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta og hann á mikinn þátt í því að Golden State Warriors er komið í 3-0 á móti Cleveland Cavaliers og vantar bara einn sigur í viðbót til að tryggja sér titilinn. 9. júní 2017 10:45 Golden State Warriors tapar miklum peningum á því að sópa út Cleveland Golden State Warriors er aðeins einum sigurleik frá því að vinna NBA-titilinn eftir fimm stiga sigur á Cleveland Cavaliers í úrslitaeinvígi NBA í nótt. 8. júní 2017 10:15 Durant fær mikið lof: Hann er besti leikmaður NBA-deildarinnar Kevin Durant átti stórleik þegar Golden State Warriors komst í 3-0 forystu gegn Cleveland Cavaliers í lokaúrslitum NBA-deildarinnar. 8. júní 2017 21:45 Tölurnar sýna að LeBron James ræður ekkert við Durant Kevin Durant er búinn að vera frábær í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í ár og þá ekki síst í úrslitaeinvíginu á móti Cleveland Cavaliers. Það er ekki síst honum að þakka að Golden State Warriors er komið í 3-0 og vantar bara einn sigur í viðbót til að verða NBA-meistari. 8. júní 2017 16:15 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira
Hin skrautlega móðir Draymond Green, leikmanns Golden State Warriors, lenti í útistöðum við stuðningsmenn Cleveland Cavaliers eftir síðasta leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar. Mamman heitir Mary Babers-Green og er nú þekkt fyrir að vera ansi skrautleg. Kann þess utan að svara fyrir sig. Eftir sigur Golden State í Cleveland fóru einhverjir tapsárir stuðningsmenn Cleveland að vera með stæla við hana. Lögreglu þurfti til þess að róa mannskapinn og ef ekki hefði komið til hennar afskipta hefði líklega soðið upp úr. Draymond var eðlilega ekki par hrifinn af þessari uppákomu og sagði einfaldlega: „Stuðningsmennirnir hérna eru dónalegir.“ Fjórði leikur liðanna fer fram í Cleveland í nótt og þá getur Golden State tryggt sér meistaratitilinn. Leikurinn hefst klukkan eitt í nótt og er í beinni á Stöð 2 Sport.Draymond Green's mom gets confronted by pathetic Cavaliers fans. Leave the families alone! #OnlyInCleveland #DubsIn4 pic.twitter.com/V1ajv4Pne3— Warriors Talk (@JaeAzizi) June 8, 2017
NBA Tengdar fréttir Durant skilar jafnmiklu í lok leikjanna og allt stjörnuþríeyki Cavs til samans Kevin Durant hefur verið frábær í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta og hann á mikinn þátt í því að Golden State Warriors er komið í 3-0 á móti Cleveland Cavaliers og vantar bara einn sigur í viðbót til að tryggja sér titilinn. 9. júní 2017 10:45 Golden State Warriors tapar miklum peningum á því að sópa út Cleveland Golden State Warriors er aðeins einum sigurleik frá því að vinna NBA-titilinn eftir fimm stiga sigur á Cleveland Cavaliers í úrslitaeinvígi NBA í nótt. 8. júní 2017 10:15 Durant fær mikið lof: Hann er besti leikmaður NBA-deildarinnar Kevin Durant átti stórleik þegar Golden State Warriors komst í 3-0 forystu gegn Cleveland Cavaliers í lokaúrslitum NBA-deildarinnar. 8. júní 2017 21:45 Tölurnar sýna að LeBron James ræður ekkert við Durant Kevin Durant er búinn að vera frábær í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í ár og þá ekki síst í úrslitaeinvíginu á móti Cleveland Cavaliers. Það er ekki síst honum að þakka að Golden State Warriors er komið í 3-0 og vantar bara einn sigur í viðbót til að verða NBA-meistari. 8. júní 2017 16:15 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira
Durant skilar jafnmiklu í lok leikjanna og allt stjörnuþríeyki Cavs til samans Kevin Durant hefur verið frábær í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta og hann á mikinn þátt í því að Golden State Warriors er komið í 3-0 á móti Cleveland Cavaliers og vantar bara einn sigur í viðbót til að tryggja sér titilinn. 9. júní 2017 10:45
Golden State Warriors tapar miklum peningum á því að sópa út Cleveland Golden State Warriors er aðeins einum sigurleik frá því að vinna NBA-titilinn eftir fimm stiga sigur á Cleveland Cavaliers í úrslitaeinvígi NBA í nótt. 8. júní 2017 10:15
Durant fær mikið lof: Hann er besti leikmaður NBA-deildarinnar Kevin Durant átti stórleik þegar Golden State Warriors komst í 3-0 forystu gegn Cleveland Cavaliers í lokaúrslitum NBA-deildarinnar. 8. júní 2017 21:45
Tölurnar sýna að LeBron James ræður ekkert við Durant Kevin Durant er búinn að vera frábær í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í ár og þá ekki síst í úrslitaeinvíginu á móti Cleveland Cavaliers. Það er ekki síst honum að þakka að Golden State Warriors er komið í 3-0 og vantar bara einn sigur í viðbót til að verða NBA-meistari. 8. júní 2017 16:15