Durant skilar jafnmiklu í lok leikjanna og allt stjörnuþríeyki Cavs til samans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júní 2017 10:45 Kevin Durant hefur verið þriggja stjörnuleikmanna maki í lokaleikhlutum leikjanna til þessa í úrslitaeinvíginu. Vísir/Getty Kevin Durant hefur verið frábær í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta og hann á mikinn þátt í því að Golden State Warriors er komið í 3-0 á móti Cleveland Cavaliers og vantar bara einn sigur í viðbót til að tryggja sér titilinn. Golden State gæti orðið NBA-meistari strax í nótt þegar fjórði leikur liðanna fer fram í Cleveland. Leikurinn hefst eitt eftir miðnætti og er að sjálfsögðu í beinni á Stöð 2 Sport. Cleveland Cavaliers liðið þarf þar að leita allra ráða til að hægja á Kevin Durant og félögum og þó sérstaklega breyta þróun mála í fjórða leikhlutanum. Það er jafnan talað um það að leikmenn sýni best úr hverju þeir eru gerðir í lokaleikhlutanum og það er mjög fróðlegt að bera saman tölur Kevin Durant við tölur þriggja stærstu stjörnuleikmanna Cleveland í fjórða leikhluta í úrslitaeinvíginu til þessa. LeBron James, Kyrie Irving og Kevin Love eru allt frábærir leikmenn en þeir þurft að leggja allar tölur sínar saman til að ná uppi í framlag Kevin Durant í fjórða leikhlutanum til þessa í einvíginu. Fólkið á ESPN Stats & Info tók þetta saman.A closer look at the dominance of Kevin Durant in the NBA Finals, particularly in the 4th quarter pic.twitter.com/VqciyAsRQB — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 9, 2017 Kevin Durant hefur skorað 31 stig og fimm þrista í fjórða leikhluta í leikjunum þremur en hann hefur þar nýtt 67 prósent skota sinna. Ef við leggjum saman stigaskor og þriggja stiga körfur þeirra LeBron James, Kyrie Irving og Kevin Love þá ná þeir saman „aðeins“ samtals 32 sigum og þremur þriggja stiga körfum í fjórða leikhluta þessara þriggja leikja. Það sem meira er stjörnuþríeyki Cleveland hefur aðeins nýtt 39 prósent skota sinna í lokaleikhluta leikjanna og hafa því þurft sextán fleiri skot til að skora einu stigi meira en Durant. Hér fyrir neðan má sjá tilþrif frá Kevin Durant í þriðja leiknum. NBA Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira
Kevin Durant hefur verið frábær í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta og hann á mikinn þátt í því að Golden State Warriors er komið í 3-0 á móti Cleveland Cavaliers og vantar bara einn sigur í viðbót til að tryggja sér titilinn. Golden State gæti orðið NBA-meistari strax í nótt þegar fjórði leikur liðanna fer fram í Cleveland. Leikurinn hefst eitt eftir miðnætti og er að sjálfsögðu í beinni á Stöð 2 Sport. Cleveland Cavaliers liðið þarf þar að leita allra ráða til að hægja á Kevin Durant og félögum og þó sérstaklega breyta þróun mála í fjórða leikhlutanum. Það er jafnan talað um það að leikmenn sýni best úr hverju þeir eru gerðir í lokaleikhlutanum og það er mjög fróðlegt að bera saman tölur Kevin Durant við tölur þriggja stærstu stjörnuleikmanna Cleveland í fjórða leikhluta í úrslitaeinvíginu til þessa. LeBron James, Kyrie Irving og Kevin Love eru allt frábærir leikmenn en þeir þurft að leggja allar tölur sínar saman til að ná uppi í framlag Kevin Durant í fjórða leikhlutanum til þessa í einvíginu. Fólkið á ESPN Stats & Info tók þetta saman.A closer look at the dominance of Kevin Durant in the NBA Finals, particularly in the 4th quarter pic.twitter.com/VqciyAsRQB — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 9, 2017 Kevin Durant hefur skorað 31 stig og fimm þrista í fjórða leikhluta í leikjunum þremur en hann hefur þar nýtt 67 prósent skota sinna. Ef við leggjum saman stigaskor og þriggja stiga körfur þeirra LeBron James, Kyrie Irving og Kevin Love þá ná þeir saman „aðeins“ samtals 32 sigum og þremur þriggja stiga körfum í fjórða leikhluta þessara þriggja leikja. Það sem meira er stjörnuþríeyki Cleveland hefur aðeins nýtt 39 prósent skota sinna í lokaleikhluta leikjanna og hafa því þurft sextán fleiri skot til að skora einu stigi meira en Durant. Hér fyrir neðan má sjá tilþrif frá Kevin Durant í þriðja leiknum.
NBA Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira