Þurfa ekki samþykki allra til að leigja út íbúðir Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 8. júní 2017 21:59 Húsfélagið vildi fá það staðfest að hjónunum væri óheimilt að leigja íbúðirnar út til gistingar án samþykkis allra félagsmanna húsfélagsins. Vísir/Anton Brink Hæstiréttur sýknaði í dag hjón, sem eru eigenda þriggja íbúða að Vatnsstíg 15,19 og 21 í Skuggahverfinu, af kæru Húsfélagsins 101 Skuggahverfi-1. Húsfélagið vildi fá það staðfest að hjónunum væri óheimilt að leigja íbúðirnar út til gistingar án samþykkis allra félagsmanna húsfélagsins. Áður hafði Héraðsdómur Reykjavíkur dæmt húsfélaginu í vil, en íbúar höfðu kvartað undan ónæði sem hlaust af útleigu á íbúðunum.Sjá einnig: Gæti breytt miklu fyrir Airbnb-gestgjafa Húsfélagið nær yfir húsasamstæðurnar að Lindargötu 31 og 33, Vatnsstíg 13, 15, 17, 19 og 21 og Skúlagötu 12, sem skiptist í átta matshluta. Nánar tiltekið er um að ræða sjö hús með 79 íbúðum og eru eigendur þeirra 112 talsins.Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að Vatnsstígur 15, 19 og 21 væru sjálfstæðar húsfélagsdeildir innan húsfélagsins. Þar sem um sameiginleg innri málefni viðkomandi húsfélagsdeilda var að ræða en ekki málefni sem beindust að hagsmunum í sameign allra gat ekki komið til álita að hjónin þyrftu að leita samþykkis félagsmanna húsfélagsins utan umræddra húsfélagsdeilda fyrir útleigu íbúðanna. Samkvæmt dómi Hæstaréttar er húsfélaginu einnig skylt að greiða hjónunum allan málskostnað, eða um tvær og hálfa milljón króna.„Þetta þýðir það að málið er nánast á byrjunarreit að því undanskyldu þó að menn vita að þetta er málefni hverrar húsfélagsdeildar en ekki húsfélags í heild,“ segir Valtýr Sigurðsson, lögmaður húsfélagsins, í samtali við Vísi. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Gæti breytt miklu fyrir Airbnb-gestgjafa Þess er beðið að dómur falli í Hæstarétti sem gæti haft veruleg hamlandi áhrif á starfsemi Airbnb hér á landi. 30. maí 2017 07:00 Óheimilt að leigja íbúðir nema allir gefi samþykki Héraðsdómur segir samþykki allra eigenda í fjölbýlishúsi þurfa til að heimilt sé að leigja út íbúðir í atvinnuskyni. 11. apríl 2016 07:00 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Sjá meira
Hæstiréttur sýknaði í dag hjón, sem eru eigenda þriggja íbúða að Vatnsstíg 15,19 og 21 í Skuggahverfinu, af kæru Húsfélagsins 101 Skuggahverfi-1. Húsfélagið vildi fá það staðfest að hjónunum væri óheimilt að leigja íbúðirnar út til gistingar án samþykkis allra félagsmanna húsfélagsins. Áður hafði Héraðsdómur Reykjavíkur dæmt húsfélaginu í vil, en íbúar höfðu kvartað undan ónæði sem hlaust af útleigu á íbúðunum.Sjá einnig: Gæti breytt miklu fyrir Airbnb-gestgjafa Húsfélagið nær yfir húsasamstæðurnar að Lindargötu 31 og 33, Vatnsstíg 13, 15, 17, 19 og 21 og Skúlagötu 12, sem skiptist í átta matshluta. Nánar tiltekið er um að ræða sjö hús með 79 íbúðum og eru eigendur þeirra 112 talsins.Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að Vatnsstígur 15, 19 og 21 væru sjálfstæðar húsfélagsdeildir innan húsfélagsins. Þar sem um sameiginleg innri málefni viðkomandi húsfélagsdeilda var að ræða en ekki málefni sem beindust að hagsmunum í sameign allra gat ekki komið til álita að hjónin þyrftu að leita samþykkis félagsmanna húsfélagsins utan umræddra húsfélagsdeilda fyrir útleigu íbúðanna. Samkvæmt dómi Hæstaréttar er húsfélaginu einnig skylt að greiða hjónunum allan málskostnað, eða um tvær og hálfa milljón króna.„Þetta þýðir það að málið er nánast á byrjunarreit að því undanskyldu þó að menn vita að þetta er málefni hverrar húsfélagsdeildar en ekki húsfélags í heild,“ segir Valtýr Sigurðsson, lögmaður húsfélagsins, í samtali við Vísi.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Gæti breytt miklu fyrir Airbnb-gestgjafa Þess er beðið að dómur falli í Hæstarétti sem gæti haft veruleg hamlandi áhrif á starfsemi Airbnb hér á landi. 30. maí 2017 07:00 Óheimilt að leigja íbúðir nema allir gefi samþykki Héraðsdómur segir samþykki allra eigenda í fjölbýlishúsi þurfa til að heimilt sé að leigja út íbúðir í atvinnuskyni. 11. apríl 2016 07:00 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Sjá meira
Gæti breytt miklu fyrir Airbnb-gestgjafa Þess er beðið að dómur falli í Hæstarétti sem gæti haft veruleg hamlandi áhrif á starfsemi Airbnb hér á landi. 30. maí 2017 07:00
Óheimilt að leigja íbúðir nema allir gefi samþykki Héraðsdómur segir samþykki allra eigenda í fjölbýlishúsi þurfa til að heimilt sé að leigja út íbúðir í atvinnuskyni. 11. apríl 2016 07:00