„Ég vil bara að þetta hætti“ Sunna Sæmundsdóttir skrifar 7. júní 2017 19:00 Ellefu ára strákur stórslasaðist þegar framdekk losnaði af hjólinu hans. Móðir hans telur líklegt að einhver hafi losað dekkið þar sem gríðarlegt handafl þarf til. Líkt og aðra morgna hjólaði Arnar Máni stutta leið í skólann á þriðjudaginn. Leiðin var næstum hálfnuð þegar hann hjólaði yfir hraðahindrun og dekkið losnaði frá með hrikalegum afleiðingum. „Ég var bara að bruna niður brekkuna í skólann. Síðan ætlaði ég að stökkva niður hraðahindrun. Þá datt framdekkið af og ég steypist á andlitið og rann og hljóp yfir í næsta hús," segir Arnar Máni Andersen. Arnar lenti beint á höfðinu og rann þannig með fram götunni. Sem betur fer var hann með hjálm á höfði en hjálmurinn brotnaði og er illa farinn eftir slysið. „Hann rennur mjög illa og það flagnar allt upp innan úr vörinni, það kemur gat á efri vörina og skurður á enni. Síðan held ég líka að sálartetrið hafi verið lostið í gær," segir Katrín Rafnsdóttir, móðir Arnars. Eftir atvikið heyrðu mæðginin af því að atvikið væri ekki einangrað og að eitthvað væri um að krakkar væru að losa um dekkin hjá skólafélögum. Þá hafi annað tilvik komið upp á Akranesi og að mál af þessu tagi komi reglulega upp erlendis. Hún telur alveg ljóst að dekkið hafi ekki losnað af sjálfu sér þar sem mikið handafl þarf til verksins. „Félagi hans hefur líka lent í þessu en sá það í tæka tíð og bað mömmu sína um að koma og ná í sig," segir Katrín. Móðirin hafði samband við skólann en skólastjórnendur höfðu ekki heyrt af þessu. Til stendur að fara yfir myndavélar og athuga hvort eitthvað grunsamlegt sjáist. Hún segist þó ekki vera að leita af sökudólgum. „Ég vil bara að þetta hætti. Svo að aðrir lendi ekki í þessu eða einhverju verra," segir Katrín. Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fleiri fréttir Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Sjá meira
Ellefu ára strákur stórslasaðist þegar framdekk losnaði af hjólinu hans. Móðir hans telur líklegt að einhver hafi losað dekkið þar sem gríðarlegt handafl þarf til. Líkt og aðra morgna hjólaði Arnar Máni stutta leið í skólann á þriðjudaginn. Leiðin var næstum hálfnuð þegar hann hjólaði yfir hraðahindrun og dekkið losnaði frá með hrikalegum afleiðingum. „Ég var bara að bruna niður brekkuna í skólann. Síðan ætlaði ég að stökkva niður hraðahindrun. Þá datt framdekkið af og ég steypist á andlitið og rann og hljóp yfir í næsta hús," segir Arnar Máni Andersen. Arnar lenti beint á höfðinu og rann þannig með fram götunni. Sem betur fer var hann með hjálm á höfði en hjálmurinn brotnaði og er illa farinn eftir slysið. „Hann rennur mjög illa og það flagnar allt upp innan úr vörinni, það kemur gat á efri vörina og skurður á enni. Síðan held ég líka að sálartetrið hafi verið lostið í gær," segir Katrín Rafnsdóttir, móðir Arnars. Eftir atvikið heyrðu mæðginin af því að atvikið væri ekki einangrað og að eitthvað væri um að krakkar væru að losa um dekkin hjá skólafélögum. Þá hafi annað tilvik komið upp á Akranesi og að mál af þessu tagi komi reglulega upp erlendis. Hún telur alveg ljóst að dekkið hafi ekki losnað af sjálfu sér þar sem mikið handafl þarf til verksins. „Félagi hans hefur líka lent í þessu en sá það í tæka tíð og bað mömmu sína um að koma og ná í sig," segir Katrín. Móðirin hafði samband við skólann en skólastjórnendur höfðu ekki heyrt af þessu. Til stendur að fara yfir myndavélar og athuga hvort eitthvað grunsamlegt sjáist. Hún segist þó ekki vera að leita af sökudólgum. „Ég vil bara að þetta hætti. Svo að aðrir lendi ekki í þessu eða einhverju verra," segir Katrín.
Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fleiri fréttir Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Sjá meira