Sex bætast við í eigendahóp Deloitte Atli Ísleifsson skrifar 7. júní 2017 12:52 Nýir eigendur í eigendahópi Deloitte. Deloitte Sex manns bættust í eigendahóp Deloitte þann 1. júní, en hópurinn samanstendur af 35 eigendum á öllum fagsviðum. Í tilkynningu frá Deloitte segir að nýju eigendurnir séu þau Birna María Sigurðardóttir, Guðni Björgvin Guðnason, Haraldur Ingi Birgisson, Jóhann Óskar Haraldsson, Lovísa Anna Finnbjörnsdóttir og Sunna Dóra Einarsdóttir. „Birna María Sigurðardóttir Birna hóf störf á endurskoðunarsviði Deloitte árið 2008 og hlaut löggildingu til endurskoðunarstarfa árið 2013. Frá 2015 hefur Birna jafnframt starfað í Áhættuþjónustu Deloitte. Birna stýrir meðal annars úttektum á innra eftirliti tölvukerfa, staðfestingarverkefnum á innra eftirliti þjónustuaðila og verkefnum á sviði áhættustýringar og myndrænnar greiningar á fjárhagsupplýsingum. Birna hefur einnig sérhæft sig í þjónustu Deloitte á sviði nýrrar persónuverndarlöggjafar.Guðni Björgvin Guðnason Guðni er yfirmaður upplýsingatækniráðgjafar Deloitte. Guðni er tölvunarfræðingur frá Háskóla Íslands og hefur margþætta reynslu af stjórnun upplýsingatæknideilda og uppbyggingu og stjórnun fyrirtækja. Guðni var forstöðumaður upplýsingatæknideildar Landsbankans, deildarstjóri upplýsingatæknideildar álversins í Straumsvík, stofnandi og framkvæmdastjóri Álits sem síðar varð ANZA og framkvæmdastjóri Lyfja og Heilsu. Guðni hóf störf hjá Deloitte árið 2015.Haraldur Ingi Birgisson Haraldur starfar á Skatta- og lögfræðisviði Deloitte auk þess að vera forstöðumaður viðskipta- og markaðstengsla. Haraldur er lögfræðingur frá Háskólanum í Reykjavík og öðlaðist lögmannsréttindi árið 2011. Haraldur hóf störf hjá Deloitte í byrjun árs 2014, en var þar áður aðstoðarframkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands frá árinu 2010. Innan Skatta- og lögfræðisviðs sinnir Haraldur helst verkefnum á sviði milliverðlagningar og alþjóðlegs skattaréttar.Jóhann Óskar Haraldsson Jóhann hóf störf á endurskoðunarsviði Deloitte árið 2000 og hefur jafnframt starfað hjá Deloitte í Bretlandi þar sem hann vann við endurskoðun og aðrar þjónustu tengda fjármálafyrirtækjum. Jóhann hlaut löggildingu til endurskoðunarstarfa árið 2011. Nýverið tók Jóhann við stöðu innan Áhættuþjónustu Deloitte þar áhersla er lögð á fjölbreytta þjónustu við fjármálafyrirtæki á sviði áhættustýringa og þjónustu tengdri eftirlitskyldri starfsemi.Lovísa Anna Finnbjörnsdóttir Lovísa er sviðsstjóri Fjármálaráðgjafar Deloitte. Lovísa er með með M.Sc.-gráðu í fjármálaverkfræði, M.Acc.-gráðu í reikningsskilum og endurskoðun og B.Sc.-gráðu í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands. Lovísa hefur víðtæka reynslu á sviði fjármálaráðgjafar og hefur stýrt fjölbreyttum verkefnum fyrir mörg af stærstu fyrirtækjum á íslenskum markaði, meðal annars á sviði áreiðanleikakannana, kaup- og söluráðgjafar, verðmatsþjónustu og líkanasmíði. Lovísa hóf störf hjá Deloitte árið 2011.Sunna Dóra Einarsdóttir Sunna starfar á sviði Viðskiptalausna hjá Deloitte og er jafnframt fjármálastjóri Deloitte. Sunna er með M.Sc. gráðu í hagfræði og stjórnun frá Aarhus University í Danmörku og hefur m.a. starfað sem kennari við Copenhagen Business School. Hún starfaði áður sem ráðgjafi hjá Deloitte í Danmörku í nokkur ár. Sunna hefur meðal annars unnið að uppbyggingu Viðskiptalausnasviðs Deloitte á Íslandi, þar sem hún stýrir verkefnum sem snúa að tímabundnum ráðningum og ferlaumbótum innan fjármálasviða. Sunna hóf störf hjá Deloitte árið 2014,“ segir í tilkynningunni. Mest lesið Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Viðskipti innlent Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Samstarf Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Fleiri fréttir Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Sjá meira
Sex manns bættust í eigendahóp Deloitte þann 1. júní, en hópurinn samanstendur af 35 eigendum á öllum fagsviðum. Í tilkynningu frá Deloitte segir að nýju eigendurnir séu þau Birna María Sigurðardóttir, Guðni Björgvin Guðnason, Haraldur Ingi Birgisson, Jóhann Óskar Haraldsson, Lovísa Anna Finnbjörnsdóttir og Sunna Dóra Einarsdóttir. „Birna María Sigurðardóttir Birna hóf störf á endurskoðunarsviði Deloitte árið 2008 og hlaut löggildingu til endurskoðunarstarfa árið 2013. Frá 2015 hefur Birna jafnframt starfað í Áhættuþjónustu Deloitte. Birna stýrir meðal annars úttektum á innra eftirliti tölvukerfa, staðfestingarverkefnum á innra eftirliti þjónustuaðila og verkefnum á sviði áhættustýringar og myndrænnar greiningar á fjárhagsupplýsingum. Birna hefur einnig sérhæft sig í þjónustu Deloitte á sviði nýrrar persónuverndarlöggjafar.Guðni Björgvin Guðnason Guðni er yfirmaður upplýsingatækniráðgjafar Deloitte. Guðni er tölvunarfræðingur frá Háskóla Íslands og hefur margþætta reynslu af stjórnun upplýsingatæknideilda og uppbyggingu og stjórnun fyrirtækja. Guðni var forstöðumaður upplýsingatæknideildar Landsbankans, deildarstjóri upplýsingatæknideildar álversins í Straumsvík, stofnandi og framkvæmdastjóri Álits sem síðar varð ANZA og framkvæmdastjóri Lyfja og Heilsu. Guðni hóf störf hjá Deloitte árið 2015.Haraldur Ingi Birgisson Haraldur starfar á Skatta- og lögfræðisviði Deloitte auk þess að vera forstöðumaður viðskipta- og markaðstengsla. Haraldur er lögfræðingur frá Háskólanum í Reykjavík og öðlaðist lögmannsréttindi árið 2011. Haraldur hóf störf hjá Deloitte í byrjun árs 2014, en var þar áður aðstoðarframkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands frá árinu 2010. Innan Skatta- og lögfræðisviðs sinnir Haraldur helst verkefnum á sviði milliverðlagningar og alþjóðlegs skattaréttar.Jóhann Óskar Haraldsson Jóhann hóf störf á endurskoðunarsviði Deloitte árið 2000 og hefur jafnframt starfað hjá Deloitte í Bretlandi þar sem hann vann við endurskoðun og aðrar þjónustu tengda fjármálafyrirtækjum. Jóhann hlaut löggildingu til endurskoðunarstarfa árið 2011. Nýverið tók Jóhann við stöðu innan Áhættuþjónustu Deloitte þar áhersla er lögð á fjölbreytta þjónustu við fjármálafyrirtæki á sviði áhættustýringa og þjónustu tengdri eftirlitskyldri starfsemi.Lovísa Anna Finnbjörnsdóttir Lovísa er sviðsstjóri Fjármálaráðgjafar Deloitte. Lovísa er með með M.Sc.-gráðu í fjármálaverkfræði, M.Acc.-gráðu í reikningsskilum og endurskoðun og B.Sc.-gráðu í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands. Lovísa hefur víðtæka reynslu á sviði fjármálaráðgjafar og hefur stýrt fjölbreyttum verkefnum fyrir mörg af stærstu fyrirtækjum á íslenskum markaði, meðal annars á sviði áreiðanleikakannana, kaup- og söluráðgjafar, verðmatsþjónustu og líkanasmíði. Lovísa hóf störf hjá Deloitte árið 2011.Sunna Dóra Einarsdóttir Sunna starfar á sviði Viðskiptalausna hjá Deloitte og er jafnframt fjármálastjóri Deloitte. Sunna er með M.Sc. gráðu í hagfræði og stjórnun frá Aarhus University í Danmörku og hefur m.a. starfað sem kennari við Copenhagen Business School. Hún starfaði áður sem ráðgjafi hjá Deloitte í Danmörku í nokkur ár. Sunna hefur meðal annars unnið að uppbyggingu Viðskiptalausnasviðs Deloitte á Íslandi, þar sem hún stýrir verkefnum sem snúa að tímabundnum ráðningum og ferlaumbótum innan fjármálasviða. Sunna hóf störf hjá Deloitte árið 2014,“ segir í tilkynningunni.
Mest lesið Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Viðskipti innlent Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Samstarf Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Fleiri fréttir Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent