Jón Þór missti stjórn á sér í pontu Alþingis Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. júní 2017 13:08 Jóni Þóri Ólafssyni var heitt í hamsi á Alþingi í dag. Skjáskot Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, var áminntur af forseta Alþingis í dag í umræðum um tillögur Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra um skipan dómara við Landsrétt.Upptöku af ræðunni má sjá hér að neðan. Átti hann þar í orðaskiptum við Teit Björn Einarsson, þingmann Sjálfstæðisflokks, sem hafði veitt andsvar við fyrri ræðu Píratans.Sjá einnig: „Þetta á að rannsaka“ Jón Þór sagðist ósáttur við það hvernig að málinu hafði verið staðið í nefndinni og kallaði á meiri tíma til að vinna úr tillögunni. Í miðri ræðu Jóns Þórs heyrðust hlátrasköll úr þingsalnum. „Þingmaðurinn hlær. Þingmenn verða að átta sig á því að á þetta þing veljast almennir borgarar sem eru ekki allir lögmenn og við þurfum fokking tíma til þess að geta unnið þetta mál,“ kallaði Jón Þór og baðst strax afsökunar á orðum sínum eftir að forseti hafði slegið í bjöllu sína.Sjá einnig: Bein útsending: Tekist á um tillögur um skipun dómara við Landsrétt „Ég missti út úr mér þetta orð,“ sagði sakbitinn Jón Þór áður en hann tók að kalla á ný. Ræðu hans má sjá hér að neðan. Umræður um skipan í Landsrétt standa enn yfir. Með þeim má fylgjast hér. Alþingi Tengdar fréttir Bein útsending: Tekist á um tillögur um skipun dómara við Landsrétt Alþingi kemur saman klukkan 11 í dag til þess að ræða tillögur Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra um skipan dómara við Landsrétt. 1. júní 2017 10:53 Leki úr nefndinni sagður óheppilegur fyrir Alþingi Ganga þarf úr skugga um að það hafi ekki verið nefndarmenn í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd sem létu fjölmiðlum í té upplýsingar um mat á hæfni umsækjenda um dómarastarf í Landsrétti. 1. júní 2017 07:00 Þagnargerningur Jóns Þórs í ræðustól Alþingis Píratinn Jón Þór Ólafsson tók sig til og þagði í tvær mínútur í ræðustól – vegna læknaverkfallsins. 16. desember 2014 13:29 „Þetta á að rannsaka“ "Þetta er allt saman mjög ófaglegt ferli og þetta á að rannsaka og þetta verður rannsakað,“ sagði Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata. 1. júní 2017 12:18 Reyndi að fá Sigmund til að tjá sig með því að þegja Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, starði á Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra í fimmtán sekúndur á Alþingi í dag, í þeirri von að ráðherrann myndi tjá sig um afnám verðtryggingar. 22. október 2015 19:16 Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fleiri fréttir Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Sjá meira
Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, var áminntur af forseta Alþingis í dag í umræðum um tillögur Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra um skipan dómara við Landsrétt.Upptöku af ræðunni má sjá hér að neðan. Átti hann þar í orðaskiptum við Teit Björn Einarsson, þingmann Sjálfstæðisflokks, sem hafði veitt andsvar við fyrri ræðu Píratans.Sjá einnig: „Þetta á að rannsaka“ Jón Þór sagðist ósáttur við það hvernig að málinu hafði verið staðið í nefndinni og kallaði á meiri tíma til að vinna úr tillögunni. Í miðri ræðu Jóns Þórs heyrðust hlátrasköll úr þingsalnum. „Þingmaðurinn hlær. Þingmenn verða að átta sig á því að á þetta þing veljast almennir borgarar sem eru ekki allir lögmenn og við þurfum fokking tíma til þess að geta unnið þetta mál,“ kallaði Jón Þór og baðst strax afsökunar á orðum sínum eftir að forseti hafði slegið í bjöllu sína.Sjá einnig: Bein útsending: Tekist á um tillögur um skipun dómara við Landsrétt „Ég missti út úr mér þetta orð,“ sagði sakbitinn Jón Þór áður en hann tók að kalla á ný. Ræðu hans má sjá hér að neðan. Umræður um skipan í Landsrétt standa enn yfir. Með þeim má fylgjast hér.
Alþingi Tengdar fréttir Bein útsending: Tekist á um tillögur um skipun dómara við Landsrétt Alþingi kemur saman klukkan 11 í dag til þess að ræða tillögur Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra um skipan dómara við Landsrétt. 1. júní 2017 10:53 Leki úr nefndinni sagður óheppilegur fyrir Alþingi Ganga þarf úr skugga um að það hafi ekki verið nefndarmenn í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd sem létu fjölmiðlum í té upplýsingar um mat á hæfni umsækjenda um dómarastarf í Landsrétti. 1. júní 2017 07:00 Þagnargerningur Jóns Þórs í ræðustól Alþingis Píratinn Jón Þór Ólafsson tók sig til og þagði í tvær mínútur í ræðustól – vegna læknaverkfallsins. 16. desember 2014 13:29 „Þetta á að rannsaka“ "Þetta er allt saman mjög ófaglegt ferli og þetta á að rannsaka og þetta verður rannsakað,“ sagði Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata. 1. júní 2017 12:18 Reyndi að fá Sigmund til að tjá sig með því að þegja Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, starði á Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra í fimmtán sekúndur á Alþingi í dag, í þeirri von að ráðherrann myndi tjá sig um afnám verðtryggingar. 22. október 2015 19:16 Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fleiri fréttir Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Sjá meira
Bein útsending: Tekist á um tillögur um skipun dómara við Landsrétt Alþingi kemur saman klukkan 11 í dag til þess að ræða tillögur Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra um skipan dómara við Landsrétt. 1. júní 2017 10:53
Leki úr nefndinni sagður óheppilegur fyrir Alþingi Ganga þarf úr skugga um að það hafi ekki verið nefndarmenn í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd sem létu fjölmiðlum í té upplýsingar um mat á hæfni umsækjenda um dómarastarf í Landsrétti. 1. júní 2017 07:00
Þagnargerningur Jóns Þórs í ræðustól Alþingis Píratinn Jón Þór Ólafsson tók sig til og þagði í tvær mínútur í ræðustól – vegna læknaverkfallsins. 16. desember 2014 13:29
„Þetta á að rannsaka“ "Þetta er allt saman mjög ófaglegt ferli og þetta á að rannsaka og þetta verður rannsakað,“ sagði Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata. 1. júní 2017 12:18
Reyndi að fá Sigmund til að tjá sig með því að þegja Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, starði á Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra í fimmtán sekúndur á Alþingi í dag, í þeirri von að ráðherrann myndi tjá sig um afnám verðtryggingar. 22. október 2015 19:16