Teigurinn: Willum má vera hræddur um starfið sitt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. júní 2017 09:00 Tómas Þór Þórðarson, íþróttafréttamaður á 365, var gestur Teigsins á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi ásamt Arnari Grétarssyni. Meðal þess sem var til umræðu var slakt gengi KR í byrjun tímabils og staða þjálfarans, Willums Þórs Þórssonar. Willum tók við KR á miðju tímabili í fyrra og undir hans stjórn náði Vesturbæjarliðið Evrópusæti eftir frábæran endasprett. Í ár er annað uppi á teningnum en KR situr í 10. sæti Pepsi-deildar karla með sjö stig eftir jafn marga leiki. „Willum Þór Þórsson er ekki í KR til að hjálpa liðinu. Hann var í KR í fyrra til að hjálpa liðinu og gerði það svo um munaði. Og hann á væntanlega lengri líflínu, bæði fyrir það og Íslandsmeistaratitlana sem hann hefur skilað, heldur en Bjarni Guðjónsson,“ sagði Tómas en Bjarni var rekinn frá KR eftir níu umferðir í fyrra. „KR er úrslit og árangur strax og 26 Íslandsmeistaratitlar gefa rétta mynd af því og svo er þetta sigursælasta liðið í bikarnum líka.“ Tómas segir að það skipti engu máli hver er að þjálfa KR; enginn er öruggur með starfið sitt ef úrslit nást ekki. „Það skiptir engu máli hvað þeir heita; Willum Þór Þórsson, Logi Ólafsson, Teitur Þórðarson. Allir hafa þeir verið sendir burt með pokann yfir öxlina fyrir að ná ekki árangri. Og það er ástæðan fyrir því að KR vinnur fleiri titla en aðrir,“ sagði Tómas. „Willum Þór Þórsson getur ekki sagt að hann sé að hjálpa liðinu núna. Það var í fyrra. Núna er heilt undirbúningstímabil búið og hann er bara þjálfari KR sem er ekki að ná úrslitum, með verri árangur heldur en Bjarni í fyrra. Hann hefur tapað tveimur leikjum í röð og er að fara í Blikana næst og hann má vera hræddur um starfið sitt.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - KR 3-1 | Góður sigur Eyjamanna en KR-ingar í vondum málum ÍBV vann góðan 3-1 sigur á KR þegar liðin mættust á Hásteinsvelli í kvöld. 15. júní 2017 21:00 Grétar Sigfinnur: Það var ekkert í gangi hjá KR | Myndband Grétar Sigfinnur Sigurðarson tók gömlu félagana aðeins í gegn í frumraun sinni í Pepsi-mörkunum. 16. júní 2017 12:00 Formaðurinn segir stöðu KR óásættanlega en Willum heldur starfinu Willum Þór Þórsson er með KR í tíunda sæti eftir sjö umferðir en á þó ekki von á uppsagnarbréfi. 16. júní 2017 10:56 Teigurinn: Jovanovic bjargaði Víkingum frá júmbósætinu | Myndband Víkingar rétt sluppu við neðsta sætið í hornspyrnukeppni Teigsins. 16. júní 2017 22:00 Gamla markið hjá Arnari Grétars í Teignum: „Hvar er þessi kraftur í teighöggunum“ Arnar Grétarsson skoraði glæsilegt mark á móti Keflavík í Pepsi-deildinni fyrir níu árum síðan. 16. júní 2017 22:30 Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Fleiri fréttir Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Sjá meira
Tómas Þór Þórðarson, íþróttafréttamaður á 365, var gestur Teigsins á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi ásamt Arnari Grétarssyni. Meðal þess sem var til umræðu var slakt gengi KR í byrjun tímabils og staða þjálfarans, Willums Þórs Þórssonar. Willum tók við KR á miðju tímabili í fyrra og undir hans stjórn náði Vesturbæjarliðið Evrópusæti eftir frábæran endasprett. Í ár er annað uppi á teningnum en KR situr í 10. sæti Pepsi-deildar karla með sjö stig eftir jafn marga leiki. „Willum Þór Þórsson er ekki í KR til að hjálpa liðinu. Hann var í KR í fyrra til að hjálpa liðinu og gerði það svo um munaði. Og hann á væntanlega lengri líflínu, bæði fyrir það og Íslandsmeistaratitlana sem hann hefur skilað, heldur en Bjarni Guðjónsson,“ sagði Tómas en Bjarni var rekinn frá KR eftir níu umferðir í fyrra. „KR er úrslit og árangur strax og 26 Íslandsmeistaratitlar gefa rétta mynd af því og svo er þetta sigursælasta liðið í bikarnum líka.“ Tómas segir að það skipti engu máli hver er að þjálfa KR; enginn er öruggur með starfið sitt ef úrslit nást ekki. „Það skiptir engu máli hvað þeir heita; Willum Þór Þórsson, Logi Ólafsson, Teitur Þórðarson. Allir hafa þeir verið sendir burt með pokann yfir öxlina fyrir að ná ekki árangri. Og það er ástæðan fyrir því að KR vinnur fleiri titla en aðrir,“ sagði Tómas. „Willum Þór Þórsson getur ekki sagt að hann sé að hjálpa liðinu núna. Það var í fyrra. Núna er heilt undirbúningstímabil búið og hann er bara þjálfari KR sem er ekki að ná úrslitum, með verri árangur heldur en Bjarni í fyrra. Hann hefur tapað tveimur leikjum í röð og er að fara í Blikana næst og hann má vera hræddur um starfið sitt.“ Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - KR 3-1 | Góður sigur Eyjamanna en KR-ingar í vondum málum ÍBV vann góðan 3-1 sigur á KR þegar liðin mættust á Hásteinsvelli í kvöld. 15. júní 2017 21:00 Grétar Sigfinnur: Það var ekkert í gangi hjá KR | Myndband Grétar Sigfinnur Sigurðarson tók gömlu félagana aðeins í gegn í frumraun sinni í Pepsi-mörkunum. 16. júní 2017 12:00 Formaðurinn segir stöðu KR óásættanlega en Willum heldur starfinu Willum Þór Þórsson er með KR í tíunda sæti eftir sjö umferðir en á þó ekki von á uppsagnarbréfi. 16. júní 2017 10:56 Teigurinn: Jovanovic bjargaði Víkingum frá júmbósætinu | Myndband Víkingar rétt sluppu við neðsta sætið í hornspyrnukeppni Teigsins. 16. júní 2017 22:00 Gamla markið hjá Arnari Grétars í Teignum: „Hvar er þessi kraftur í teighöggunum“ Arnar Grétarsson skoraði glæsilegt mark á móti Keflavík í Pepsi-deildinni fyrir níu árum síðan. 16. júní 2017 22:30 Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Fleiri fréttir Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - KR 3-1 | Góður sigur Eyjamanna en KR-ingar í vondum málum ÍBV vann góðan 3-1 sigur á KR þegar liðin mættust á Hásteinsvelli í kvöld. 15. júní 2017 21:00
Grétar Sigfinnur: Það var ekkert í gangi hjá KR | Myndband Grétar Sigfinnur Sigurðarson tók gömlu félagana aðeins í gegn í frumraun sinni í Pepsi-mörkunum. 16. júní 2017 12:00
Formaðurinn segir stöðu KR óásættanlega en Willum heldur starfinu Willum Þór Þórsson er með KR í tíunda sæti eftir sjö umferðir en á þó ekki von á uppsagnarbréfi. 16. júní 2017 10:56
Teigurinn: Jovanovic bjargaði Víkingum frá júmbósætinu | Myndband Víkingar rétt sluppu við neðsta sætið í hornspyrnukeppni Teigsins. 16. júní 2017 22:00
Gamla markið hjá Arnari Grétars í Teignum: „Hvar er þessi kraftur í teighöggunum“ Arnar Grétarsson skoraði glæsilegt mark á móti Keflavík í Pepsi-deildinni fyrir níu árum síðan. 16. júní 2017 22:30