Aðalmeðferð í máli Thomasar Møller eftir mánuð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. júní 2017 13:46 Thomas Møller Olsen við þingfestingu málsins í Héraðsdómi Reykjaness. vísir/vilhelm Aðalmeðferð í máli héraðssaksóknara gegn grænlenska skipverjanum Thomasi Møller Olsen mun hefjast þann 18. júlí klukkan 9:15. Þetta var ákveðið við fyrirtöku málsins í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Ástæðan er sú að þann dag kemur Polar Nanoq til hafnar en skipverjar eru á meðal vitna í málinu. Skipið verður næst í höfn á Íslandi í desember og ákvað dómari með tilliti til þessa að hefja aðalmeðferð þennan dag. Thomas mun fyrstur bera vitni og í framhaldinu önnur vitni í málinu.Bæði verjandi og saksóknari lögðu fram frekari gögn í málinu við fyrirtöku málsins. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari sem sækir málið lagði fram gögn er sneru að fingrafari sem fannst við rannsókn málsins en reyndist erfitt að skoða hérlendis. Var það sent utan til Noregs til nánari skoðunar.Þá lagði verjandinn, Páll Rúnar M. Kristjánsson, fram samantekt fjölmiðlaumfjöllunar og safn ljósmynda. Hann féll um leið frá kröfu um afhendingu farsímagagna, í bili hið minnsta, þangað til annarra gagna hefur verið aflað. Thomasi Møller Olsen er í gæsluvarðhaldi á Hólmsheiði og verður þar að óbreyttu þar til dómur verður kveðinn upp sem ætti að vera um miðjan eða lok ágúst. Birna Brjánsdóttir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Aðalmeðferð í máli héraðssaksóknara gegn grænlenska skipverjanum Thomasi Møller Olsen mun hefjast þann 18. júlí klukkan 9:15. Þetta var ákveðið við fyrirtöku málsins í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Ástæðan er sú að þann dag kemur Polar Nanoq til hafnar en skipverjar eru á meðal vitna í málinu. Skipið verður næst í höfn á Íslandi í desember og ákvað dómari með tilliti til þessa að hefja aðalmeðferð þennan dag. Thomas mun fyrstur bera vitni og í framhaldinu önnur vitni í málinu.Bæði verjandi og saksóknari lögðu fram frekari gögn í málinu við fyrirtöku málsins. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari sem sækir málið lagði fram gögn er sneru að fingrafari sem fannst við rannsókn málsins en reyndist erfitt að skoða hérlendis. Var það sent utan til Noregs til nánari skoðunar.Þá lagði verjandinn, Páll Rúnar M. Kristjánsson, fram samantekt fjölmiðlaumfjöllunar og safn ljósmynda. Hann féll um leið frá kröfu um afhendingu farsímagagna, í bili hið minnsta, þangað til annarra gagna hefur verið aflað. Thomasi Møller Olsen er í gæsluvarðhaldi á Hólmsheiði og verður þar að óbreyttu þar til dómur verður kveðinn upp sem ætti að vera um miðjan eða lok ágúst.
Birna Brjánsdóttir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira