Áhorfendametið slegið í kvöld Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. júní 2017 20:55 Það var vel mætt á Laugardalsvöllinn í kvöld. vísir/anton Aldrei hafa fleiri mætt á leik hjá íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta og í kvöld. Alls sá 7521 Ísland tapa 0-1 fyrir Brasilíu á Laugardalsvellinum í kvöld. Gamla áhorfendametið var sett 25. október 2013. Þá sáu 6647 manns Ísland vinna Úkraínu 3-2 og tryggja sér farseðilinn á EM í Svíþjóð. Leikurinn í kvöld var sá síðasti hjá íslenska liðinu fyrir EM í Hollandi sem hefst 16. júlí næstkomandi. Ísland spilaði lengst af vel í leiknum í kvöld en fór illa færin sem það skapaði. Marta, sem er jafnan talin besta fótboltakona allra tíma, skoraði eina mark leiksins á 67. mínútu.2.5 % of the population or 7521 saw Icelandic women's national team play a friendly game against Brazil tonight #iceland #euros2017— Elisabet Gunnarsdótt (@ElisabetGunnarz) June 13, 2017 EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Brasilía 0-1 | Marta gerði gæfumuninn Marta skoraði eina markið þegar Ísland mætti Brasilíu í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta var síðasta leikur íslenska liðsins fyrir EM í Hollandi sem hefst 16. júlí. 13. júní 2017 20:15 Sara Björk: Ég fíla þessa ábyrgð Sara Björk Gunnarsdóttir var ánægð með frammistöðu Íslands gegn Brasilíu. 13. júní 2017 20:40 Margrét Lára missir af EM Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er með slitið krossband í hné og verður því ekki með á EM í Hollandi sem hefst í næsta mánuði. 13. júní 2017 18:15 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Sjá meira
Aldrei hafa fleiri mætt á leik hjá íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta og í kvöld. Alls sá 7521 Ísland tapa 0-1 fyrir Brasilíu á Laugardalsvellinum í kvöld. Gamla áhorfendametið var sett 25. október 2013. Þá sáu 6647 manns Ísland vinna Úkraínu 3-2 og tryggja sér farseðilinn á EM í Svíþjóð. Leikurinn í kvöld var sá síðasti hjá íslenska liðinu fyrir EM í Hollandi sem hefst 16. júlí næstkomandi. Ísland spilaði lengst af vel í leiknum í kvöld en fór illa færin sem það skapaði. Marta, sem er jafnan talin besta fótboltakona allra tíma, skoraði eina mark leiksins á 67. mínútu.2.5 % of the population or 7521 saw Icelandic women's national team play a friendly game against Brazil tonight #iceland #euros2017— Elisabet Gunnarsdótt (@ElisabetGunnarz) June 13, 2017
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Brasilía 0-1 | Marta gerði gæfumuninn Marta skoraði eina markið þegar Ísland mætti Brasilíu í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta var síðasta leikur íslenska liðsins fyrir EM í Hollandi sem hefst 16. júlí. 13. júní 2017 20:15 Sara Björk: Ég fíla þessa ábyrgð Sara Björk Gunnarsdóttir var ánægð með frammistöðu Íslands gegn Brasilíu. 13. júní 2017 20:40 Margrét Lára missir af EM Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er með slitið krossband í hné og verður því ekki með á EM í Hollandi sem hefst í næsta mánuði. 13. júní 2017 18:15 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Brasilía 0-1 | Marta gerði gæfumuninn Marta skoraði eina markið þegar Ísland mætti Brasilíu í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta var síðasta leikur íslenska liðsins fyrir EM í Hollandi sem hefst 16. júlí. 13. júní 2017 20:15
Sara Björk: Ég fíla þessa ábyrgð Sara Björk Gunnarsdóttir var ánægð með frammistöðu Íslands gegn Brasilíu. 13. júní 2017 20:40
Margrét Lára missir af EM Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er með slitið krossband í hné og verður því ekki með á EM í Hollandi sem hefst í næsta mánuði. 13. júní 2017 18:15