Starfshópur um úrbætur á skattskilum af erlendri ferðaþjónustustarfsemi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 13. júní 2017 16:47 Ábendingar höfðu borist um ójafna samkeppnisstöðu íslenskra ferðaþjónustuaðila gagnvart erlendum keppinautum, þá sérstaklega á sviði hópferðastarfsemi. Vísir/Anton Brink Benedikt Jóhannesson fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað starfshóp sem á að vinna tillögur að aðgerðum til úrbóta vegna ábendinga um ójafna samkeppnisstöðu íslenskra ferðaþjónustuaðila gagnvart erlendum keppinautum, þá sérstaklega á sviði hópferðastarfsemi. Hópunum er ætlað að skila ráðherra tillögum eða breytingum á verklagi ásamt skýrslu um meginniðurstöður fyrir miðjan júlí.Samkvæmt frétt á vef fjármála- og efnahagsráðuneytisins snýst málið fyrst og fremst að skattskilum erlendra aðila, bæði varðandi skil á virðisaukaskatti af þjónustu sem þeir veita og er nýtt hér á landi, en einnig mögulega tekjuskattskyldu þeirra hérlendis vegna starfseminnar og staðgreiðsluskyldu vegna starfsfólks þeirra. Ráðherra hefur ákveðið að skipa starfshópinn til að greina stöðu mála í erlendri ferðaþjónustustarfsemi hér á landi og koma með tillögur til úrbóta. Undir hugtakið erlend ferðaþjónustustarfsemi fellur rekstur erlendra hópferðabifreiða og ferðaskrifstofa, auk ferðaleiðsagnar, en einnig rekstur erlendra skemmtiferðaskipa í innanlandssiglingum. Í hópnum sitja: Hlynur Ingason, lögfræðingur í fjármála- og efnahagsráðuneyti sem verður formaður hópsins Elín Alma Arthursdóttir, sviðsstjóri fagsviðs hjá ríkisskattstjóra Guðný Bjarnarsdóttir, forstöðumaður hjá skattrannsóknarstjóra og Steinþór Þorsteinsson, sérfræðingur hjá tollstjóra Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Fleiri fréttir „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Sjá meira
Benedikt Jóhannesson fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað starfshóp sem á að vinna tillögur að aðgerðum til úrbóta vegna ábendinga um ójafna samkeppnisstöðu íslenskra ferðaþjónustuaðila gagnvart erlendum keppinautum, þá sérstaklega á sviði hópferðastarfsemi. Hópunum er ætlað að skila ráðherra tillögum eða breytingum á verklagi ásamt skýrslu um meginniðurstöður fyrir miðjan júlí.Samkvæmt frétt á vef fjármála- og efnahagsráðuneytisins snýst málið fyrst og fremst að skattskilum erlendra aðila, bæði varðandi skil á virðisaukaskatti af þjónustu sem þeir veita og er nýtt hér á landi, en einnig mögulega tekjuskattskyldu þeirra hérlendis vegna starfseminnar og staðgreiðsluskyldu vegna starfsfólks þeirra. Ráðherra hefur ákveðið að skipa starfshópinn til að greina stöðu mála í erlendri ferðaþjónustustarfsemi hér á landi og koma með tillögur til úrbóta. Undir hugtakið erlend ferðaþjónustustarfsemi fellur rekstur erlendra hópferðabifreiða og ferðaskrifstofa, auk ferðaleiðsagnar, en einnig rekstur erlendra skemmtiferðaskipa í innanlandssiglingum. Í hópnum sitja: Hlynur Ingason, lögfræðingur í fjármála- og efnahagsráðuneyti sem verður formaður hópsins Elín Alma Arthursdóttir, sviðsstjóri fagsviðs hjá ríkisskattstjóra Guðný Bjarnarsdóttir, forstöðumaður hjá skattrannsóknarstjóra og Steinþór Þorsteinsson, sérfræðingur hjá tollstjóra
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Fleiri fréttir „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Sjá meira