Langar til að lækna Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 11. júní 2017 09:15 Valva Nótt og Ása Georgía eru búnar að fara saman á hjólabrettanámskeið, karatenámskeið og í ballett. Vísir/Ernir Valva Nótt Ómarsdóttir og Ása Georgía Þórðardóttir Björnsson urðu vinkonur þegar þær hittust í Ísaksskóla síðasta haust. Þá settust þær í fimm ára bekk en eru orðnar sex ára núna. Þær voru kátar í útskriftarveislu skólans í síðustu viku, sungu og dönsuðu. Þær eru sammála um að lagið Sautján þúsund sólargeislar hafi verið skemmtilegast.En hvað ætluðu þær að gera næsta dag, þegar enginn skóli var lengur? Ása: Kannski fara í sund? Valva: Jónína amma ætlar að kenna mér að lesa og ef ég verð dugleg þá fæ ég verðlaun. Ég ætla til hennar á morgun.Hittist þið vinkonurnar líka utan skólans? Valva: Já, já. Ég fékk einu sinni að gista hjá Ásu. Þá horfðum við á mynd og borðuðum popp.Hvað finnst ykkur langskemmtilegast að gera? Ása: Mér finnst skemmtilegast á hjólabretti. Við Valva fórum saman á hjólabrettanámskeið í vetur. Valva: Svo fórum við líka á karatenámskeið og í ballett.Hvað ætlið þið að gera í sumar? Saman: Við ætlum í sumarskóla. Valva: Ég fer líka örugglega norður á Húsavík. Ása: Og ég í Birkihlíð. Það er sumarbústaður og ég fer þangað til að kasta steinum í vatnið og fara í hengirúmið.Hvað langar ykkur að verða þegar þið verðið stórar? Valva: Mig langar að verða læknir. Ása: Mig langar að verða dýralæknir. Birtist í Fréttablaðinu Krakkar Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Valva Nótt Ómarsdóttir og Ása Georgía Þórðardóttir Björnsson urðu vinkonur þegar þær hittust í Ísaksskóla síðasta haust. Þá settust þær í fimm ára bekk en eru orðnar sex ára núna. Þær voru kátar í útskriftarveislu skólans í síðustu viku, sungu og dönsuðu. Þær eru sammála um að lagið Sautján þúsund sólargeislar hafi verið skemmtilegast.En hvað ætluðu þær að gera næsta dag, þegar enginn skóli var lengur? Ása: Kannski fara í sund? Valva: Jónína amma ætlar að kenna mér að lesa og ef ég verð dugleg þá fæ ég verðlaun. Ég ætla til hennar á morgun.Hittist þið vinkonurnar líka utan skólans? Valva: Já, já. Ég fékk einu sinni að gista hjá Ásu. Þá horfðum við á mynd og borðuðum popp.Hvað finnst ykkur langskemmtilegast að gera? Ása: Mér finnst skemmtilegast á hjólabretti. Við Valva fórum saman á hjólabrettanámskeið í vetur. Valva: Svo fórum við líka á karatenámskeið og í ballett.Hvað ætlið þið að gera í sumar? Saman: Við ætlum í sumarskóla. Valva: Ég fer líka örugglega norður á Húsavík. Ása: Og ég í Birkihlíð. Það er sumarbústaður og ég fer þangað til að kasta steinum í vatnið og fara í hengirúmið.Hvað langar ykkur að verða þegar þið verðið stórar? Valva: Mig langar að verða læknir. Ása: Mig langar að verða dýralæknir.
Birtist í Fréttablaðinu Krakkar Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira