Joey Crawford vildi fá Ísak í NBA Kjartan Atli Kjartansson skrifar 28. júní 2017 21:45 Viva Las Vegas segir Ísak Ernir sem verður í syndaborginni í sumar. Draumur margra ungra leikmanna er að komast út í atvinnumennsku í sinni íþrótt. Dómarar bera margir einnig þennan draum í brjósti og nú er hinn efnilegi Ísak Ernir Kristinsson körfuboltadómari nær því að láta sinn draum rætast – hann er á leið til Bandaríkjanna að dæma í sumardeild NBA. Ísak Ernir verður 24 ára í júlí en hefur í nokkur ár verið í fremstu röð íslenskra körfuboltadómara. Í vetur dæmdi hann marga stórleiki, meðal annars bikarúrslitaleik karla og tvo leiki í úrslitaseríu KR og Grindavíkur. Ísak er nú á leið til Las Vegas í Bandaríkjunum, þar sem hluti af Sumardeild NBA fer fram. Hann mun dæma fimm leiki í deildinni hjá mörgum af helstu framtíðarstjörnum deildarinnar. Verða menn ekkert stressaðir fyrir svona verkefni? „Nei, ég hugsa að það verði bara fyrstu mínúturnar í fyrsta leiknum. Ég mun koma til með að dæma fimm leiki og það er auðvitað þannig að þegar maður dæmir í nýju húsi þá eru fiðrildi í magagnum. Mestu viðbrögðin verða þó að það er aðeins öðruvísi „mekanismi“ – hvernig dómararnir vinna. Og 4x12; lengri leikur. En á endanum er þetta fimm á fimm, takmarkið að skora fleiri körfu en andstæðingurinn," segir Ísak spenntur. Íslandsvinurinn Joey Crawford, sem hefur komið hingað til lands að kenna á dómaranámskeiðum, átti hugmyndina að fá Ísak til Las Vegas. „Joey Crawford sendi mér línu fyrir svona sex vikum síðan, hvort að ég gæti sent honum upplýsingar um mig og hvernig hann gæti náð í mig. Ég vissi ekkert meira með það. Svo hálfum mánuði eftir það hefur yfirmaður dómaramála hjá NBA samband við mig og býður mér þetta tækifæri.“ NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira
Draumur margra ungra leikmanna er að komast út í atvinnumennsku í sinni íþrótt. Dómarar bera margir einnig þennan draum í brjósti og nú er hinn efnilegi Ísak Ernir Kristinsson körfuboltadómari nær því að láta sinn draum rætast – hann er á leið til Bandaríkjanna að dæma í sumardeild NBA. Ísak Ernir verður 24 ára í júlí en hefur í nokkur ár verið í fremstu röð íslenskra körfuboltadómara. Í vetur dæmdi hann marga stórleiki, meðal annars bikarúrslitaleik karla og tvo leiki í úrslitaseríu KR og Grindavíkur. Ísak er nú á leið til Las Vegas í Bandaríkjunum, þar sem hluti af Sumardeild NBA fer fram. Hann mun dæma fimm leiki í deildinni hjá mörgum af helstu framtíðarstjörnum deildarinnar. Verða menn ekkert stressaðir fyrir svona verkefni? „Nei, ég hugsa að það verði bara fyrstu mínúturnar í fyrsta leiknum. Ég mun koma til með að dæma fimm leiki og það er auðvitað þannig að þegar maður dæmir í nýju húsi þá eru fiðrildi í magagnum. Mestu viðbrögðin verða þó að það er aðeins öðruvísi „mekanismi“ – hvernig dómararnir vinna. Og 4x12; lengri leikur. En á endanum er þetta fimm á fimm, takmarkið að skora fleiri körfu en andstæðingurinn," segir Ísak spenntur. Íslandsvinurinn Joey Crawford, sem hefur komið hingað til lands að kenna á dómaranámskeiðum, átti hugmyndina að fá Ísak til Las Vegas. „Joey Crawford sendi mér línu fyrir svona sex vikum síðan, hvort að ég gæti sent honum upplýsingar um mig og hvernig hann gæti náð í mig. Ég vissi ekkert meira með það. Svo hálfum mánuði eftir það hefur yfirmaður dómaramála hjá NBA samband við mig og býður mér þetta tækifæri.“
NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira