Staðfest að fimm ára drengur fórst í Grenfell-brunanum Atli Ísleifsson skrifar 27. júní 2017 10:30 Isaac Paulous. Vísir/AFP/Lundúnalögreglan Lögregla í Lundúnum hefur staðfest að hinn fimm ára Isaac Paulous hafi látið lífið í brunanum í Grenfell-turninum í Norður-Kensington þann 14. júní síðastliðinn. Talið er að 79 manns hafi látið lífið í brunanum og á enn eftir að bera kennsl á meirihluta líkanna. Í yfirlýsingu frá fjölskyldu Isaac kemur fram að ástkær sonur þeirra hafi verið tekinn frá þeim þegar hann var einungis fimm ára gamall. „Við munum öll sakna góðs, orkumikils og örláts litla sonar okkar. Hann var svo góður strákur sem var elskaður af vinum sínum og fjölskyldu. Við munum ætíð sakna hans, en við vitum að hann er nú í höndum guðs og í öruggum höndum í himnaríki.“ Lundúnalögreglan segir að fjölskylda Isaac syrgi nú son sinn og biðji um að einkalíf þeirra verði virt á þessum erfiðu tímum. Rannsókn lögreglunnar í London hefur leitt í ljós að eldurinn í Grenfell-turni í síðustu viku hafi átt upptök sín í ísskáp. Þá stóðust klæðning og einangrun byggingarinnar ekki öryggiskröfur.Child victim of #GrenfellTower identified as 5-year-old Isaac Paulous https://t.co/07bSWRIdWZ pic.twitter.com/UFethBwdmf— Metropolitan Police (@metpoliceuk) June 27, 2017 Bretland Bruni í Grenfell-turni England Tengdar fréttir Sérstakur og sjálfstæður lögmaður skipaður vegna brunans í Lundúnum Elísabet Bretlandsdrotting flutti stefnuræðu Theresu May forsætisráðherra í breska þinginu í dag. 21. júní 2017 20:03 Bruninn í Grenfell átti upptök sín í ísskáp Lögreglan skoðar hvort rétt sé að rannsaka brunann sem manndráp. 23. júní 2017 12:19 Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Sjá meira
Lögregla í Lundúnum hefur staðfest að hinn fimm ára Isaac Paulous hafi látið lífið í brunanum í Grenfell-turninum í Norður-Kensington þann 14. júní síðastliðinn. Talið er að 79 manns hafi látið lífið í brunanum og á enn eftir að bera kennsl á meirihluta líkanna. Í yfirlýsingu frá fjölskyldu Isaac kemur fram að ástkær sonur þeirra hafi verið tekinn frá þeim þegar hann var einungis fimm ára gamall. „Við munum öll sakna góðs, orkumikils og örláts litla sonar okkar. Hann var svo góður strákur sem var elskaður af vinum sínum og fjölskyldu. Við munum ætíð sakna hans, en við vitum að hann er nú í höndum guðs og í öruggum höndum í himnaríki.“ Lundúnalögreglan segir að fjölskylda Isaac syrgi nú son sinn og biðji um að einkalíf þeirra verði virt á þessum erfiðu tímum. Rannsókn lögreglunnar í London hefur leitt í ljós að eldurinn í Grenfell-turni í síðustu viku hafi átt upptök sín í ísskáp. Þá stóðust klæðning og einangrun byggingarinnar ekki öryggiskröfur.Child victim of #GrenfellTower identified as 5-year-old Isaac Paulous https://t.co/07bSWRIdWZ pic.twitter.com/UFethBwdmf— Metropolitan Police (@metpoliceuk) June 27, 2017
Bretland Bruni í Grenfell-turni England Tengdar fréttir Sérstakur og sjálfstæður lögmaður skipaður vegna brunans í Lundúnum Elísabet Bretlandsdrotting flutti stefnuræðu Theresu May forsætisráðherra í breska þinginu í dag. 21. júní 2017 20:03 Bruninn í Grenfell átti upptök sín í ísskáp Lögreglan skoðar hvort rétt sé að rannsaka brunann sem manndráp. 23. júní 2017 12:19 Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Sjá meira
Sérstakur og sjálfstæður lögmaður skipaður vegna brunans í Lundúnum Elísabet Bretlandsdrotting flutti stefnuræðu Theresu May forsætisráðherra í breska þinginu í dag. 21. júní 2017 20:03
Bruninn í Grenfell átti upptök sín í ísskáp Lögreglan skoðar hvort rétt sé að rannsaka brunann sem manndráp. 23. júní 2017 12:19