Mikil ánægja meðal foreldra með leikskólastarf Reykjavíkurborgar Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 22. júní 2017 08:11 Sömuleiðis er meiri ánægja með sýnileika stjórnenda. vísir/vilhelm Könnun sem gerð var í vor meðal foreldra leikskólabarna sýnir að 96 prósent foreldra eru ánægðir með leikskóla barna sinna. Nánast sömu niðurstöður má finna í sambærilegri könnun sem gerð var fyrir tveimur árum. Hins vegar segja fleiri foreldrar nú að þeim sé kunnug stefna og gildi leikskólans. Sömuleiðis er meiri ánægja með sýnileika stjórnenda. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg.Þá telja 98 prósent að barninu líði vel og sé öruggt. Talan lækkar örlítið þegar spurt er um aðbúnað barna í leikskólanum og fer niður í 87 prósent. Sömuleiðis finnst 76 prósent foreldra að barnið sé ánægt með mat og 72 prósent foreldranna eru ánægðir með þann mat sem boðið er upp á. Skúli Helgason, formaður skóla og frístundaráðs, segir þessa niðurstöðu afar ánægjulega. „Þær sýna svo ekki verði um villst að í reykvískum leikskólum fer fram metnaðarfullt fagstarf sem standast kröfur og væntingar foreldra. Könnunin gefur líka mikilvægar upplýsingar um hvar úrbóta er helst þörf og munum við nýta þær niðurstöður vel til að gera enn betur í framtíðinni,“ segir Skúli.Áhugasamir geta nálgast niðurstöður könnunarinnar inn á síðu Reykjavíkurborgar. Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Fleiri fréttir Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Sjá meira
Könnun sem gerð var í vor meðal foreldra leikskólabarna sýnir að 96 prósent foreldra eru ánægðir með leikskóla barna sinna. Nánast sömu niðurstöður má finna í sambærilegri könnun sem gerð var fyrir tveimur árum. Hins vegar segja fleiri foreldrar nú að þeim sé kunnug stefna og gildi leikskólans. Sömuleiðis er meiri ánægja með sýnileika stjórnenda. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg.Þá telja 98 prósent að barninu líði vel og sé öruggt. Talan lækkar örlítið þegar spurt er um aðbúnað barna í leikskólanum og fer niður í 87 prósent. Sömuleiðis finnst 76 prósent foreldra að barnið sé ánægt með mat og 72 prósent foreldranna eru ánægðir með þann mat sem boðið er upp á. Skúli Helgason, formaður skóla og frístundaráðs, segir þessa niðurstöðu afar ánægjulega. „Þær sýna svo ekki verði um villst að í reykvískum leikskólum fer fram metnaðarfullt fagstarf sem standast kröfur og væntingar foreldra. Könnunin gefur líka mikilvægar upplýsingar um hvar úrbóta er helst þörf og munum við nýta þær niðurstöður vel til að gera enn betur í framtíðinni,“ segir Skúli.Áhugasamir geta nálgast niðurstöður könnunarinnar inn á síðu Reykjavíkurborgar.
Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Fleiri fréttir Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Sjá meira