Big Sean í íslenskri hönnun á Solstice Stefán Árni Pálsson skrifar 21. júní 2017 16:30 Big Sean og Rick Ross saman á hátíðinni. Bandaríski rapparinn Big Sean var í sviðsljósinu á Secret Solstice hátíðinni um helgina og sló hann rækilega í gegn á sviðinu. Rapparinn spókaði sig um í Laugardalnum í fatnaði frá 66°Norður og er hann greinilega hrifinn af íslenskri hönnun. Hann var í raun eins og gangandi auglýsing fyrir íslenska fatamerkið. Big Sean var klæddur í buxunum Hvannadalshnjúkur, mittistösku og trefil frá 66°Norður. Big Sean er sjóðheitur um þessar mundir en hann hefur gert það gríðarlega gott með lögum eins og Bounce Back og Sacrifixes. Big Sean deildi nokkrum myndum af sér í fatnaðinum á instagram en hann er með yfir 8,7 milljónir fylgjenda á samfélagsmiðlinum. Been a long road, we ain't take no shortcuts neither A post shared by BIGSEAN (@bigsean) on Jun 20, 2017 at 1:30pm PDT After the fire ass show in Iceland I went straight to a volcano n soaked my feets in the hot springs, incredible. This was @ 1am still bright out! Gotta get back soon! A post shared by BIGSEAN (@bigsean) on Jun 20, 2017 at 12:50pm PDT Teflon x Sean, Long live the Dons! A post shared by BIGSEAN (@bigsean) on Jun 20, 2017 at 12:29pm PDT Secret Solstice Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Bandaríski rapparinn Big Sean var í sviðsljósinu á Secret Solstice hátíðinni um helgina og sló hann rækilega í gegn á sviðinu. Rapparinn spókaði sig um í Laugardalnum í fatnaði frá 66°Norður og er hann greinilega hrifinn af íslenskri hönnun. Hann var í raun eins og gangandi auglýsing fyrir íslenska fatamerkið. Big Sean var klæddur í buxunum Hvannadalshnjúkur, mittistösku og trefil frá 66°Norður. Big Sean er sjóðheitur um þessar mundir en hann hefur gert það gríðarlega gott með lögum eins og Bounce Back og Sacrifixes. Big Sean deildi nokkrum myndum af sér í fatnaðinum á instagram en hann er með yfir 8,7 milljónir fylgjenda á samfélagsmiðlinum. Been a long road, we ain't take no shortcuts neither A post shared by BIGSEAN (@bigsean) on Jun 20, 2017 at 1:30pm PDT After the fire ass show in Iceland I went straight to a volcano n soaked my feets in the hot springs, incredible. This was @ 1am still bright out! Gotta get back soon! A post shared by BIGSEAN (@bigsean) on Jun 20, 2017 at 12:50pm PDT Teflon x Sean, Long live the Dons! A post shared by BIGSEAN (@bigsean) on Jun 20, 2017 at 12:29pm PDT
Secret Solstice Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira