Hægt að gista fyrir 2.745 krónur í bílskotti í Grafarvogi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. júní 2017 11:07 Er þetta ekki bara nokkuð kósí? mynd/airbnb Á bókunarsíðunni AirBnb býðst ferðamönnum að bóka gistingu í bílskotti í Grafarvogi fyrir 21 pund nóttina eða sem samsvarar 2.745 krónum á gengi dagsins. Í bílnum er dýna fyrir tvo og geta gestir tekið með sér svefnpoka eða notað sængur sem eru í bílnum. Sérstaklega er tekið fram í auglýsingunni að aðeins sé hægt að gista í bílnum; það sé ekki hægt að keyra hann og þá er enginn miðstöð í bílnum til að hita hann upp. Hins vegar má hlaða farsímann í bílnum og þá er frítt þráðlaust internet í boði. Ekkert klósett er auðvitað í bílnum en á bókunarsíðunni er bent á það að í aðeins 500 metra fjarlægð sé indælis bensínstöð þar sem hægt er að fá sér kaffi auk þess sem sundlaug er í 900 metra fjarlægð. Það er bannað að reykja inni í bílnum og hafa með sér gæludýr og þá má ekki halda þar partý. Hægt er að leigja sér fleiri bíla til að gista í hér á landi inni á AirBnb en þeir eiga það allir sameiginlegt, öfugt við bílinn í Grafarvogi, að þá má keyra um landið enda er þar um að ræða húsbíla í allflestum tilfellum. AirBnb hefur svo sannarlega færst í aukana hér á landi með auknum straumi ferðamanna en það er vissulega nýstárlegt að bjóða upp á gistingu í skotti á bíl sem ekki er hægt að keyra. Bóka má gistingu í skottinu hér. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Borgin vill samstarf við Airbnb Starfshópur Reykjavíkurborgar leggur til að borgaryfirvöld óski eftir viðræðum við Airbnb. Markmiðið er að auðvelda eftirlit með útleigu íbúða. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir tillögu hópsins skynsamlega. 17. júní 2017 07:00 Airbnb-leiga í Reykjavík eykst um níutíu prósent á milli ára Sérfræðingur um áhrif Airbnb á borgir segir að stjórnvöld verði að koma böndum á Airbnb-leigu í Reykjavík til að ráða við húsnæðismarkaðinn og offjölgun ferðamanna. Airbnb-leiga í Reykjavík hefur aukist um níutíu prósent á milli ára og um sextíu prósent íslenskra gestgjafa eru með fleiri en tvær eignir í útleigu. 30. maí 2017 21:15 Græðum meira en aðrir á Airbnb Yfir helmingur Airbnb-gestgjafa í Reykjavík hafa fleiri en eina íbúð til útleigu á vefsíðunni. Reykjavík fær miklu fleiri Airbnb-gesti hingað til lands á ári en borgir sem eru mun fjölmennari. 29. maí 2017 06:00 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Á bókunarsíðunni AirBnb býðst ferðamönnum að bóka gistingu í bílskotti í Grafarvogi fyrir 21 pund nóttina eða sem samsvarar 2.745 krónum á gengi dagsins. Í bílnum er dýna fyrir tvo og geta gestir tekið með sér svefnpoka eða notað sængur sem eru í bílnum. Sérstaklega er tekið fram í auglýsingunni að aðeins sé hægt að gista í bílnum; það sé ekki hægt að keyra hann og þá er enginn miðstöð í bílnum til að hita hann upp. Hins vegar má hlaða farsímann í bílnum og þá er frítt þráðlaust internet í boði. Ekkert klósett er auðvitað í bílnum en á bókunarsíðunni er bent á það að í aðeins 500 metra fjarlægð sé indælis bensínstöð þar sem hægt er að fá sér kaffi auk þess sem sundlaug er í 900 metra fjarlægð. Það er bannað að reykja inni í bílnum og hafa með sér gæludýr og þá má ekki halda þar partý. Hægt er að leigja sér fleiri bíla til að gista í hér á landi inni á AirBnb en þeir eiga það allir sameiginlegt, öfugt við bílinn í Grafarvogi, að þá má keyra um landið enda er þar um að ræða húsbíla í allflestum tilfellum. AirBnb hefur svo sannarlega færst í aukana hér á landi með auknum straumi ferðamanna en það er vissulega nýstárlegt að bjóða upp á gistingu í skotti á bíl sem ekki er hægt að keyra. Bóka má gistingu í skottinu hér.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Borgin vill samstarf við Airbnb Starfshópur Reykjavíkurborgar leggur til að borgaryfirvöld óski eftir viðræðum við Airbnb. Markmiðið er að auðvelda eftirlit með útleigu íbúða. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir tillögu hópsins skynsamlega. 17. júní 2017 07:00 Airbnb-leiga í Reykjavík eykst um níutíu prósent á milli ára Sérfræðingur um áhrif Airbnb á borgir segir að stjórnvöld verði að koma böndum á Airbnb-leigu í Reykjavík til að ráða við húsnæðismarkaðinn og offjölgun ferðamanna. Airbnb-leiga í Reykjavík hefur aukist um níutíu prósent á milli ára og um sextíu prósent íslenskra gestgjafa eru með fleiri en tvær eignir í útleigu. 30. maí 2017 21:15 Græðum meira en aðrir á Airbnb Yfir helmingur Airbnb-gestgjafa í Reykjavík hafa fleiri en eina íbúð til útleigu á vefsíðunni. Reykjavík fær miklu fleiri Airbnb-gesti hingað til lands á ári en borgir sem eru mun fjölmennari. 29. maí 2017 06:00 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Borgin vill samstarf við Airbnb Starfshópur Reykjavíkurborgar leggur til að borgaryfirvöld óski eftir viðræðum við Airbnb. Markmiðið er að auðvelda eftirlit með útleigu íbúða. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir tillögu hópsins skynsamlega. 17. júní 2017 07:00
Airbnb-leiga í Reykjavík eykst um níutíu prósent á milli ára Sérfræðingur um áhrif Airbnb á borgir segir að stjórnvöld verði að koma böndum á Airbnb-leigu í Reykjavík til að ráða við húsnæðismarkaðinn og offjölgun ferðamanna. Airbnb-leiga í Reykjavík hefur aukist um níutíu prósent á milli ára og um sextíu prósent íslenskra gestgjafa eru með fleiri en tvær eignir í útleigu. 30. maí 2017 21:15
Græðum meira en aðrir á Airbnb Yfir helmingur Airbnb-gestgjafa í Reykjavík hafa fleiri en eina íbúð til útleigu á vefsíðunni. Reykjavík fær miklu fleiri Airbnb-gesti hingað til lands á ári en borgir sem eru mun fjölmennari. 29. maí 2017 06:00