True Blood-leikarinn Nelsan Ellis látinn Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. júlí 2017 22:44 Nelsan Ellis var 39 ára þegar hann lést. Vísir/Getty Bandaríski leikarinn Nelsan Ellis, sem þekktastur var fyrir hlutverk sitt sem Lafayette Reynolds í HBO-þáttröðinni True Blood, er látinn. Hann var 39 ára gamall. Umboðsmaður Ellis, Emily Gerson Saines, tilkynnti um andlát leikarans í dag. Hollywood Reporter greinir frá. „Nelsan er látinn eftir að hjarta hans gaf sig,“ sagði Saines. „Hann var gríðarlega hæfileikaríkur og orða hans og nærveru verður ævinlega saknað.“ Ellis var þekktastur fyrir hlutverk sitt sem kokkurinn Lafayette Reynolds í vampíruþáttaröðinni True Blood sem sýnd var á sjónvarpsstöðinni HBO á árunum 2008-2014. Meðleikarar hans í þáttunum minntust leikarans á samfélagsmiðlum í dag, þar á meðal leikararnir Joe Manganiello og Kristin Bauer.Crushed today by the loss of my friend and castmate Nelsan Ellis. He was a wonderful person, a pioneer, and a one of a kind artist. RIP pic.twitter.com/fvtquhIac7— Joe Manganiello (@JoeManganiello) July 8, 2017 Ellis fór með hlutverk í fjölmörgum kvikmyndum og þáttaröðum, þar á meðal The Soloist, The Butler, Get on Up og Elementary. Hann fæddist árið 1977 í bænum Harvey í Illinois-fylki og útskrifaðist úr hinum virta listaháskóla Juilliard. One of the sweetest most talented men I've ever met. A terrible loss for all of us. Rest In Peace Nelsan. You will be missed. I don't know how else to put words to this terribly sad news... A post shared by Kristin Bauer (@kristinbauer) on Jul 8, 2017 at 12:58pm PDT Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira
Bandaríski leikarinn Nelsan Ellis, sem þekktastur var fyrir hlutverk sitt sem Lafayette Reynolds í HBO-þáttröðinni True Blood, er látinn. Hann var 39 ára gamall. Umboðsmaður Ellis, Emily Gerson Saines, tilkynnti um andlát leikarans í dag. Hollywood Reporter greinir frá. „Nelsan er látinn eftir að hjarta hans gaf sig,“ sagði Saines. „Hann var gríðarlega hæfileikaríkur og orða hans og nærveru verður ævinlega saknað.“ Ellis var þekktastur fyrir hlutverk sitt sem kokkurinn Lafayette Reynolds í vampíruþáttaröðinni True Blood sem sýnd var á sjónvarpsstöðinni HBO á árunum 2008-2014. Meðleikarar hans í þáttunum minntust leikarans á samfélagsmiðlum í dag, þar á meðal leikararnir Joe Manganiello og Kristin Bauer.Crushed today by the loss of my friend and castmate Nelsan Ellis. He was a wonderful person, a pioneer, and a one of a kind artist. RIP pic.twitter.com/fvtquhIac7— Joe Manganiello (@JoeManganiello) July 8, 2017 Ellis fór með hlutverk í fjölmörgum kvikmyndum og þáttaröðum, þar á meðal The Soloist, The Butler, Get on Up og Elementary. Hann fæddist árið 1977 í bænum Harvey í Illinois-fylki og útskrifaðist úr hinum virta listaháskóla Juilliard. One of the sweetest most talented men I've ever met. A terrible loss for all of us. Rest In Peace Nelsan. You will be missed. I don't know how else to put words to this terribly sad news... A post shared by Kristin Bauer (@kristinbauer) on Jul 8, 2017 at 12:58pm PDT
Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira